Vísir - 15.04.1971, Qupperneq 14
/4
VÍSIR . Fimmtudagur 15. apríl 1971.
AUGLÝSINGADEILD VfSIS
AFGREIÐSLA
H
SILLI & FJALA L
VALDI KÖTTUR VESTURVER
AÐALSTRÆTI
Fyrir fermingarveizluna, kransa-
kökur, rjómatertur, marengsbotnar,
svampbotnar og sitUivaó fleira. —
Opiö til kl. 4 um helgar. Njaröar-
bakarí, Nonnugötu 16 Pími 19239.
Til fermingDr- og tækifærisgjafa:
-ennasetl, seðiaveski meö ókeypis
na.r'ngyllingu, læstar hólfamöppui,
sjálflímandi myndaalbúm. skrif-
borösmöppur. skrifundiriegg, bréf-
hnífar og skæri. gestahækur,
rnirmingabækur, peningakassar, —
Fermingarkort, fermingarserviettui
- Verzlunin Björn Kristjánsson.
Veslurgötu 4.
OSHAST KEYPT
j Vi3 kaupa litla trillu, má kosta
; 20—30 þúsund. — Uppl. f síma
: 23395 eftir kl 7
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborö, örvana, lítil borö fhentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vei meö farin, notuö hús-
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fornverziunin Grettisgötu 31. •
simi • 356?
fATNAOUR
SIMAR: 11660 OG 15610
TIL SOLU
Til sölu stækkari fyrir áJhuga-
ljósmyndara, meö tilheyrandi fylgi
hlutum ef óskað er. Einnig upp-
þvottavéi fyrir heimili. Uppl. í
síma 32980.
Píanó til sölu. Nokikur ný og
notuö píanó til sölu Hljóðfæra-
verkstæði Pálmars Árna, Ármúla
28, sími 32845.
Til sölu tveir páfagaukar í búri.
Upplýsingar í síma 16619.
Overlock-vél sníöaborö, sníða-
hnífur með sjálfvirikri brýnsiu auk
fleiri véla frá saumastofu til sölu.
Uppl. í síma 41377 eftir kl. 19
næstu kvöld. ••• 'V‘3C;. •
—:-----------------------J
Olíukyndingartæki. Olíukynding-
arketill meö kynditækjum, dælu,
og hitavatnsdunk er til sölu
og sýnis í Mjóuíhlíð 16 (kjallaran-
um). Upplýsingar gefur Eggert
Jónsson, sfmi 10089 og 18626.
Fyrlr fermingarveizluna: kransa-
kökur, rjómatertur, marengsbotn-
ar, svampbotnar, tartalettur og sitt
hvaö fleira. Opið til 4 um helgar.
Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. —
Simi 19239.
Til sölu plaggöt (myndir) af Ro-
bert Piant (Led Zeppelin), sendum
heim. Sími 82180.
Matskálinn Hafnarfirði auglýsir:
kalt borð, veizlubrauö, tækifæris-
veizluborð, aðeins 250 kr. pr mann.
Tökum menn í fast fæöi kr. 1820
pr. vika. Matskálinn Hafnarfiröi.
Sími 52020.
Gróðrarstöðio Vajsgaröur. Suöui
landsbraut -imi 82895. Bióma-
verziun. afskcrin bloni, potta-
plöptur, stofublömamold, áburður,
blórnlaukar, fræ, garöyrkjuáhöld.
Spariö og verzlið f Vaisgaröi. —
Torgsöluverö
LöSk Efipíwogi, Hjartagam,
sængurgjafir. hvftar slæöu: og
hanzkar. Fermingargiafir, ferming-
arkorf leikföng, skólavörur. Lúna
Þinghoftsbraut 19. sími 41240.
Urval' Lióiniaukar, da'.íui o. fi
Olómamold, blómaábuiður, gott
verð. BiómarkáPnn v/Kársnes-
braut, sími 40980, t.augavegi 83,
sím; 20985, og Vestuigötu 54.
Tii fermingargjafa: Seðlaveski
rnéö nafnáietrun, jtösfcur^vgslji og
hanzkar, oelti, hálsbönd óg 'kross-
Hljóðfærahúsiö, leðurvörudeild
Laugavegi 96.
Verkfreraúrval. Ödýr topplykla-
sett með ábvrgö, y4“, %“ og 5/2“
drif. Stakir toppar og lykiar (á-
byrgð), lyklasett, tengur i úrvali,
sagir, hamrar, sexkantasett. af
dráttarklær, öxul- og ventiaV'ing
ur, réttingaklossar, hamrar, spað-
ar, bret.tahefiar og blöð, felgulyki-
ar 17 rrsm (Skoda 1000, Benz),
fe’gukrossar o. m. fl. Hagstætt.
verö. Ingþór Haraldsson hf., Grens
ásvegi 5. Sími 84845.
Píanó. Notað píanó og gólf-
teppi til sölu. til sýnis að Nökkva-
vogi 3 í kvöld og annað kvöld
frá kl. 6--7 e. h.
Til sölu hvitur, síður brúðaiikjóll
i stærö 12—14. Uppl. gefnar í síma
j 30529,__________________________
Ný ensk ijós kápa til sölu, stærð
46—48. Verö 2.900 kr. Sími 32689.
Ljóis minkapels til sölu. Uppl. í
síma 32347 eftir fel. 7 e. h.
Leðurjakki. Mjög góður leður-
jakki fyrir mótorhjólastráka til
sölu. Uppl. í síma 37747 eftir fcl.
7 á kvöldin.______________________
Kópavogsbúar, Fvítar buxur á
börn og unglinga, samfestingar á
börn. Peysur meö og án hettn
Einnig þeysur meö báum rúllu
s.raga. Verðið er hvergi hagstæðara
Og í'ott litaúrvsl Prjónastofan Hlíö
arvegi 18, Kópavo'gí,
Ýmiss konar efni og bútar.
GameHrápur. stæröir 40—42, ullar
káuur 38 — 40, undiríatnaður iitiö
gaílaö’jr náttkjvO.r. •.'-S'-'föt. e.lríri
geröir. Kápur frá kr áöð .-taít*5?
36—40, drengjaí-rakkaí edöi: ó-
dýrir. Kápusalan. Skúiagöi.v- 51.
HEIJVULISTÆKI
Notuð eldavél óskast einnig tví
eða þrísettur klæöaskápur. Uppl.
í_síma 41377 e. kl. 19 næstu kvöid.
Góður kæliskápur óskast til
kaups, má vera eldri gerð. Uppl.
í síma 83672 í dag og næstu daga.
Til sölu mjög ódýrt gömul
þvottavél með rafknúinni tauvindu,
Rafha eldavél, eldri gerð, 50 og
100 1 þvottapottar (rafmagns),
þarnavagn danslfcur o. fl. Uppl. i
síma 83672.
Til sölu ísskápur (ensikur) í góöu
standi, einnig útsæði. Uppl. í síma
31084 eftir kl. 7.
BILAVIPSKIPTÍ
Til sölu Volkswagenbifreið árg.
’60. Uppl. í síma 15496 eða Miö-
túni 2.________________________
Ford Custom 500 árg. ’68 til
sölu. Uppl. í síma 36124.
Til sölu Moskvitch árgerö 1966
í góðu lagi, á góðu verði. Uppl.
í síma 84909.
SÓ-búðin auelýsir. DrengjafMnp.5-
ur,• kuldaúlpur, aanrakkar, útsniðn-
i ar gallabuxur, peysur, skyrtur frá
nr. 26—36, nærföt, rósótt biiidi,
siaufur, soklfnr i sfcæmrr. iitMrr. o
fl. Herranærfót og sokkar. V'eriv
velfcomim í Só-búöina Njálsgötu 22
sfmi 1145-5,
Kardemommubær Laugavegi 8.
Fermingar- og gjafavörur. Leslamp
ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti
stólar. Fondu diskar. Leikföng f úr
vali. Kardimommubær, Laugav. 8.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomn
in stór fiskasending t. d. fal'leg-
ir slöriialar einnig vatnagróður. —
Allt fóöur og vítamín tilheyrandi
fugla óg fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstfg 12. Heimasími 19037.
Björk Kópavogi. Helgarsalg —
kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk
ar. Fermingargjafir, fermingarkort,
ísleiizkt prjónagam. Sængurgjafir,
leikföng og fl. í úrvali. Björk
Alfhólsvegi 57. Sími 40439.
Lampaskermar í miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa
til breytinga. — Raftækjaverzlun
H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Bamavagn óskast. Uppl. í síma
I ._51J?áZ-______________________
Pedigree bamavagn tii sölu
verð kr. 2 þúsund. Upp). 5 sima
82506.
Vil kaupa vel með fama skerm- <
j feenv, Uppi. í síma 34791.
Mótorhjól. Til ,sölu Triumph j
mótorhjól 350 c.c, Uppl. í síma j
20511 eftir ki. 18. . j
Foreldrar. Takið eftir. Gleðjið
börnin með komandi sumri með
barnastultum (5 litir). Trésmíða-
verkstæöið Heiðargerði 76. Sími
35653.
Körfur! Hvergi ódýrari brúðu- og
bamakörfur, o. fl. gerðir af körf-
um. Sent í póstkröfu. Körfugerðin
Hamrahlfð 17. Sími 82250.
Hvað segir símsvari 21772? —
Reynið að hringja.
Verzlið beint úr bifreiðinni, 16
tíma þjönusta á sólariiring. Opið
kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til
23.30. Bæjaraesti við Miklubraut.
Hefi til sölu: Ódýr transistor-
tæki Casettusegulbönd og síma
micrófóna. Stereo plötuspilara með
hátölumm. Harmonikur, rafmagns
gftara og gltarbassa. magnara, söng
kerfi og trommusett. Kaupi og tek
gítara' i skiptum. Sendi í póst-
kröfu um land allt. F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir
kl. 13.
Til sölu Silver Cross bamavagn,
verð 3000 kr. Sími 85519.
Til fermingargjafa: Grammófón-
ar og hljómpiötur, munnhörpur,
gítarar og trompet. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, Laugavegi 96.
Antik: Sænskt antrk sófasett úr
Vínrauöu piussi ti'l sölu, Uppl. í
síma 85608 eftir kl. 7 e. h. Barna-
rúm til sölu á sama stað.
Tækifæriskaup. Tvíbreiður svefn
söfi til söhi, kr 4.000. Sími 37813
frá 6-10.
Skrifborð. Óska eftir að kaupa
notað skrifborð. Sími 33095.
Snyrtiborð og símabekkur, hvort
tveggja úr tekki, og sem nýtt í
útiiti til sölu á Njarðargötu 61,
I. hæð, sími 11963.
Hornsöfasett. Seljum þessa daga
homsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug tii fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28. Símj 85770.
Blómaborð — rýmlngarsaia. —
50% verðiækkun á mjög lítiö göll
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg, Trétækni, Súöar-
vogi 28, m hæð. Slmi 85770.
Toyota. Nýleg Toyota Coroila
óskast til kaups. Til greina kemur
aö láta V.W. ’64 urpp í greiöslu.
Upplýsingar í síma 51247 eftír kl.
8.
Óska eftir hurðum í Volvo Ðuett
árg. 1960 eða nýrri. Uppl. hjá
Eiri'ki Óslcai-ssyni I síma 1149 og
2039 Akranesi. ________________________
Simca Ariane árg. ’60—’64 ósk-
ist keypt. Sími 18122 eftir kl. 7.
t.i -) -rfýrrarri OoilJl'I-I—— rr • "
Til sölu 3MC 55 ha. dísilvél
comul. með miliikassa. Vélin er
í rnjög góðu standi. Uppl. hjá Jón-
asi Pálssyni, bíiavenkstæði Auö-
t-rekku 53 og hjó Karli Ágústs-
syni, sfmj 25S52 — 84347.
Til sölu Pord árg. ’55, 8 cyl.
Upþl. i Þverholti 5 eftir kl. 7.
..- - ——- — — —— ■ 1 1 ' i
Renault R 8 árg. ’65 til 'sölu,
ný brett.i, st.uðarar o. fl.. Gott verö.
Upp'i. f sima 37335 milli 6 og 8.
Cortina árg. 196G óslcast, góður
bJil. Uppí. J_sítna 51780. _
TU söLi Taunus station 17 M;
árg. 1985, í injög góöu standi. — j
iJppljcsihgar í siina 16960.
Til sölu Zephyr 1959 í ágætis;
iagi, nýr gírkassi, ný deitk. Vero
25 þúsund. Uppl. í síma S4393.
Chevrolet ’54. Til söiu mótor,
góður, mikið af varahlutum fylgir.
Sími 42375.
Bílasalan Hafnarfirðl auglýsir:
Við höfum f-iestar teg. bifreiöa á
boðstólum, bæði gamlar og nýleg-
ar, kynnið yður úrvaiið. Opið allar
helgar. Bílasalan Hafnarfirði hf.,
Lækjargötu 32, Sími 52266.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
anir á allar gerðir bíla. Fast til-
boð. Litla-bilasprautunin, Tryggva-
götu 12. Sími 19154.
FASTEIGNIR
Óska eftir að kaupa 4—5 herb.
íbúö með bí' eða bílskúrsrétti
í Reykjavík. útborgun í boði.
Íbúðin þarf ekki aö vera laus fyrr
en í haust eða síðar. Uppl. í síma
26186
KÚSNÆDI I
2ja herbergja kjaliaraíbúð ná-
lægt miðbænum til leigu frá 14.
maí, allt sér. Reglusemi áskilin.
Tilboð merkt .,Miðbær“ sendist
afgr. Vísis fyrir miðvikudag.
Til leigu herbergi við miðborg-
ina. Upplýsingar í síma 19646.
Til leigu í maí 3ja herb. foúð
nálægt Snorrabraut fyrir reglu-
samt, barnlaust fólk. Til'boö send-
ist augl. Vísis fyrir 20. apríl merkt
„Sérhiti".
Herbergi til leigu. Upphitað for-
stofuherbergi, gæti verið geymsla,
til leigu. Uppl, í síma 24899._____
Einhleypur maður vill leigja út
frá sér 2ja herb. fbúð. fbúöin er
á góðum stað, í góðu standi. Til-
boð merkt „G—22“ sendist blaðinu
fyrir laugardag._____
Geymsluhúsnæði 50 ferm til
leigu fyrir hreinlega hluti, lítill um
gangur. Sími 30983 kl. 19—21.
HÚSN/EDí ÖSKAST
2 herb. íbúð óskast til leigu,
helzt í eða við miðbæinn. Vinsam-
lega hringið f sima 14393.
Stúlka, með eitt barn, sem vinn-
ur úti allan daginn óskar eftir 2ja
herb. fbúð helzt í Hllðunum. —
Uppl. 1 síma 25970 eftir kl. 6.
3ja herb. ibúð óskast sem næst
miðbænum. Skilvfs greiösla. Uppl.
í síma 23778.
Reglusöm hjón með eitt bam
óska eftir 2—3 herbergja íibúð
nálægt Langboltsvegi. Upplýsingar
í síma 32373.
3ja—5 herb. íbúð óskast á leigu
frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma
14419 eftir kl. 6 e. h.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu sem fyrst, örugg greiðsla.
Uppl. í síma 37618.
Ung hjón óska eftir íbúð eins iil
i briggja herbergja. Uppl. í sima
• 22987 eftir kl. 7
i "■' --------
i Miðaldra hjón utan af landi óska
; eftir að taka á leigu 2—3 herb.
j íbúð, helzt í vesturbænum. Fyrir-
I framgreiösla ef ósfcað er. — Sírm
17548 eftir fcl 13.
Ungt barnlaust par óskar eftir
i 2ja til 3ja herbergja fbúð i vest-
urbænum eða í miöbænum. Uppl.
í síma 25867.
Ungur verkfræðingur óskar eftir
; 3ja herb. íbúð nú þegar eöa 1 mai.
Tvennt í heimili. Sími 13043 eftir
kj. 6_e._h _____________________
Hafnarfjörður — Garðahreppur
— Reykjavík. 2—4 herb. fbúð ósk-
ast til leigu nú þegar eöa 1. maf.
Fyrirframgreiösla ef óskað er. Vin-
samlegast hringið í síma 40425.
Bamlaus hjón óska eftir lítiilli
íbúð með húsgögnum sem fyrst til
ágústloka Uppl. í síma 14263 eftir
kl. 7 e, h._______
Kona með eitt barn óskar eftir
1 eða 2ja herb íbúð, helzt í ná-
grenni bamaheimilisins Sunnu-
borgar. Uppl. í sima 40244,
íbúð óskast Ung hjón sem bæði
vinna úti óska eftir 2—3 herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. £ síma 13885.
Óska eftir bílskúr. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Bílskúr".
Eldri maður óskar eftir herbergi
meö eldunarplássi, gegn sann-
gjarnri leigu. Uppl. £ síma 36727
kl. 3—8,
Óska eftir 3—4 herb. ibúð sem
fyrst, 3 fullorðnir í heimili og 1
Darn. Reglusemi heitið. Vinsamleg-
ast hringiö í síma 32884 og J>T16a.
Ibúð — Garðahreppur. Lítil full-
frágengin fbúð eða hús í Garða-
hreppi með öllum tækjum og hús-
gögnum óskast tii leigu í þrjá mán-
,uði. Tilboð með uppl. sendist blað-
inu fyrir 21. þ. m. merkt „Oddur
590“.