Vísir - 08.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 08.05.1971, Blaðsíða 11
VfSIR. Laugardagur 8. maí 1971, 11 I I DAG B IKVÖLD1 ! DAG I Í KVÖLD I j DAG~1 TILKYNNINGAR S unnud ags feröir 9. maf. Skarðsheiöi eöa Þyrill og nágrenni. Lagt af stað kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni (B.S.l.) Aukaferð 9. mai: Þorlákshöfn — Selvogur kl. 9.30 frá B.S.Í. Ferðafélag íslands. MINNIN6ARSPÓÖLD • Minningargjöf á 90 ára afmælis degi Jónasar Tómassonar tón- skálds. í tilefni af því, að hinn 13. apríl s.l. voru 90 ár liðin frá fæðingu Jónasar Tómassonar tón- skálds og söngstjóra á ísafirði, hafa aðstandendur hans fært Minningarsjóði dr. Victors Ur- bancic veglega minningargjöf, og færir stjóm sjóðsins gefendum beztu þakkir. Kaupið mæðrablómið. Styrkið startfsemi Mæðrastyrksnefndar. Foreldrar hvetjið böm yðar til að seíja mæðrablómið á morgun. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Mánudaginn 10. maí hefst félagsvistin kl. 2. ejh. Borgfirðingafélagið í Reykjavik. Síðasta spilakvöld vetrarins verð- ur haldið í dag að Skipholti 70. Afhending heildarverðlauna. Mæt ið öll og tákið gesti með. Frá Guðspekifélaginu. Almenn- ur fundur „Lótusfundurinn" er á í dag, laugard. 8. maf, í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 kl. 9 stundvísiega. Sigvaldi Hjálmars- son flyttir erindi: „Snjórinn, sem féll i gær“. Hljóðfæraleikur. Öll- um er heimill aðgangur. Kvenfélag Bústaðasóknar. Sið- asti fundur vetrarins verður hald- inn I Réttarholtsskóla mánudag- inn 10. maf kl. 8.30 stundvíslega. Ýmis mál á dagskrá. KJF.U.M. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg apnað kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurösson prentari talar. Allir velkomnir. KJ.U.M. K.F.U.M. Ferð Yngri-deildanna með m.s. Gullfossi verður sunnu- daginn 9. maí kl. 2 e.h. en ekki á laugardag eins og fyrirhugað var. Þátttakendur komi í hús K.F.U.M. við Amtmannsstíg sunnudag kl. 1 e.h. Geti einhverjir, sem fengið hafa miða, ekki farið, fást miðar endurgreiddir á skrifstofu K.F.U. M. S dag kl. 1—3 ejh. Sveitarstjórar. Hj álpræðisherinn, laugardag kl. 20.30 almenn samkoma. Sunnu- dag kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 14 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma, Gösta Öman frá Svíþjóð og Dan Rice frá Amert'ku tala á samkomunum. AHir vel- komnir. HEILSUGÆZLP Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið allar sólar- hringinn Sími 21230 Neyöarvakt et ekki næst t heim ilislækni eöa staögengil. — Opiö virka daga kl. 8—17. laugardaga kl. 8—13 Sfmi 11510 Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar 1 sfma 50131 og 51100 VISIR 50 fyrir árum Flutt til Baldurs'haga: Allir þeir kunningjar og vinir, sem ég ekki get kvatt, flytur dagblaðið Vísir kæra kveðju. Frú Dahlstedt. — (auglýsing). Vísir 8. maí 1921. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. 20 manna lúðrasveit leikur fyrir dansi frá kl. 8—2 i kvöld. Hótel Saga. Ragnar Bjamason og hljómsveit leika í kvöld og á morgun. Loftleiðir. Opið i kvöld og á* morgun. Hljómsveit Karls Lillien i dahis leikur, söngkona Linda C. * Walker. Tríó Sverris Garðarsson- * ar og Eva Rey og Chico skemmta. • Hótel Borg. Opið í kvöld og áj morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks • leikur, söngkona Svanhildur. J Templarahöllin.’ ' 'PórSttienn'j1 leika og syngja f kvöld til kl. 2.j Sunnudagur: Félagsvist spiiuð —• dansað á eftir, Þórsmenn leika og J syngja tril 1. RöðulL Hljómsveit MagnúsarJ Ingimarssonar leikur, söngvararj Þurfður Sigurðardóttir, Einar* Hólm og Jón Ólafsson. Opið laugj ardag og sunnudag. • i ÞórScafé. Gömlu dansamir kvöld. Polika-kvartettinn leikur og syngur. Ingólfscafé. Gömlu dansamir í kvöld. Hljómsveit Þorvaids Bjömssonar leikur til 2. Sunnu- dagur: Bingó kl. 3. Lindarbær. Gömlu dansarnir f kvöld. Hljómsveit hússins leikur til 2. Leilchúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun. Tríó Reynis Sig- urðssonar leikur. Silfurtunglið. Torrek leikur í kvöld. Glaumbær. Plantan og diskótek laugardag. Sunnudag leikur Nátt úra. Lækjarteigur 2. Jakob Jónsson og h-ljómsveit og tríó Guðmundar leika og syngja. Sunnudagur: R-út ur Hannesson og félagar og hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar frá Selfossi. Tjamarbúð. Lokað vegna einka samkvæma. BELLA — Jæja, svo sjeffinn er að gagnrýna mig fyrir aö vera 6- reiðumanneskja! Ég skal sko skrifa honum uppsagnarbréf strax .... ef ég bara gæti fundið ritvélina mína... Harry Frigg Amerisk úrvals gamanmynd 1 litum og Cinemascope með hin , ,'eik.u.rþffl:, ,„>m' Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur texti. AUSTURBÆJARBIO íslenzkur texti. Hetmsfræg, ný, amerfsk stór mynd I litum tekin á popp- tónlistarhátföinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um Vi millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Sýnd kl. 4.30 og 8. HAFNARBI0 Sjálfskaparvíti Afar spennandi og efnisrfk ný bandarísk litmynd byggð á metsölubók eftir Nortnan Mail er. Leikstjóri Robert GisL íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. TÓNABÍÓ fslenzkur texti. Svartklædda brúBurin Víðfræg, snilldar vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamálam. í litum. Myndin er gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra Fráncois Truffaut. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABIO Sæluriki trú Blossom Bráðsmellin litmynd frá Para- mount. Leikstjóri: Joseph Mc Grath. Aðalhlutverk: Shirley Mac Lane Richard Attenborough James Booth tslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 7 Næst síöasta sinn. Fegurðarsam- keppni kl. 9. leikmag: EÆYKJAyÍKDR^ Hitabylgja f kvöld kl. 20.30. Kristnihaidið sunnudag. Kristnihald þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Jörundur fimmtudag, 99. sýn- ing, næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i lönó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. NÝJA BI0 íslenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd f litum og Panavision sem alls staðar hefur verið talin I fremsta fl. þeirra gamanmynda s^n gerð- ar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og S. Funny Girl Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I Techmcolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharil og Barbra Streisand, sero hlaut Oscars- verðlaun t'vnr leik sinn t mynd inni Leikstióri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi nefur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBI0 Blóbuga ströndin Ein hrottalegasta og bezt gerða striðsmynd síðari ára. Amerísk mynd með Isl. texta. Aðalhlutveck: Comer Wilde Endursýnd kl, 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ifiti)/ ÞJÓDLEÍKHÖSÍÐ ZORBA Sýning í kvöld kl. 20, uppseít. Litli Kláus og stón Kláus Sýning sunnudag kl. 15. ZORBA Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá ld. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. SENDUM bílinn jQt 37346 <------------ SÍMI VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.