Vísir - 08.05.1971, Blaðsíða 13
VlSIR. Laugardagur 8. maí 1971.
13
BOLHOLT16 SlMI 82145
Minnisbækur í stað-
inn fyrir einkunnir
TTinar öformlegu skólastofur
líkjast hver annarri. Her-
bergin eru stór eða lítil. Þaö sem
skiptir máli er, að umhverfið
örvi lærdómslöngunina. í hverri
stofu er leshom, þar sem
eru lesbækur, mismun-
andi þungar. í hverri
stofu er einnig svæði fyrir
reikningskennslu, og þar er allt
mögulegt, allt frá mælistikum
til búðarkassa eða bingóspiaida
handa börnunum til þess að
reyna hæfileika sina á bví sem
fremur virðist vera leikur en
vinna. Varla sést auður veggur.
Á veggjunum hanga teikningar
barnanna og ritgeröir, £ loftun-
um eru einnig sköpunarverk
þeirra. Um allt eru plöntur, dýr,
sem börnin sjá um, t.d. mýs,
kanínur, skjaldbökur, fiskar, og
Silberman: Aðalgallinn er sá
!að skólamir vilja fara með
börnin eins og smækkaða
mynd af hinum fullorðnu.
börnin horfa á þau vaxa dag
frá degi.
1 miðju þessa umróts, sem þó
er haldið reglu á, standa kenn-
ararnir eða stundum nokkrir
kennarar. Vegna þess að það er
algengt að hafa tvo eða þrjá
kennara og jafnvel tvo eða þrjá
aðstoðarmenn, sem vinna í sömu
stofu með 70 eða jafnvel 100
bömum. Þar sem svo margt og
mismunandi er að gerast í einu
er hlutverk kennarans í þessum
bekkjum flóknara en 'hins venju
lega kennara.
1 stað þess að hlýða börnun-
nm yfir námsefni, sem hefur orð
ið tii og er skipulagt í hugum
hinna fuilorðnu verður kennar-
inn í opnu skólastofunni að
stýra kennslunni til hagræöis
baminu. Það kann að henda, að
kennarinn þurfi é skömmum
tíma að fara með hóp, sem er
að lesa til þess að horfa á þeg-
ar verið er að gefa skjaldbök-
unum og frá honum til að
aðstoða nemanda við að mvnda
setningu og síðan að útskýra
fyrir honum erfitt atriði í reikn-
ingi.
Samt sem áður hefur þetta
ekki'í för með sér að skólástof-
an sé leikvöl'ur. T"r
kennsla byggist á meðfæddri
forvitni barnsins að kynna sér
blutina og kennararnir vita að
það er visst þekkingarmagn,
sem verður að kenna börnunum.
Hinir óformlegu skólar geta
notað grundvallarlesbækur,
vinnubækur í málfræði og sögu-
lesefni. En í' staðinn fyrir að
börnin eru rekin í gegnum
kennsluefnið í formlegri röð
stýrir kennarinn nemendum sín-
um í meðferð efnisins eftir hraða
hvers einstaks nemanda. Þar
að auki eru börnin hvött til þess
að búa sér til kennsluefni.
Kennsla í fornsögutímabilinu er
ekki nándar nærri eins þurrleg,
ef nemendurnir búa til módei af
risaeðlum. Aö skrifa og semja
er mik lvægur þáttur kennslunn
ar. Ekki aðeins vegna þess, að
það verður til þess, aö börnin
tjái sig meö því heldur einnig
vegna þess, að kennarinn fær
þá tækifæri til þess að leið-
beina um málfræði, punkta- og
kommusetningu og setninga-
byggingu.
ar breytingar eiga sér stað i
hugmynd'um kennarans um börn
og hugmyndum hans um sjálfan
sig.“
Kennarar eru oft álitnir
ihaldssamir og á móti breyting-
um, en kennarar í Bandaríkjun-
um hafa orðið hrifnir af óform-
iegu skólastofunni. Félög þeirra
styðja hreyfinguna og hafa
verðlaunað Silberman fyrir
framlag hans.
Mestu áhangendur opnu
skólastofanna eru samt börnin
sjálf, sem hafa reynt þessa nýju
kennsluhætti
jporvígismönnum nýju stefn-
unnar eru vel Ijósar ýmsar
hættur, sem geta verið henni
samferða. Sem dæmj er nefnt,
að ef vel gangi með óformlegu
kennsluna gæti það örvað
kennsluyfirvöld að reyna hana
án nauðsynlegs undirbúnings.
Silberman óttast að ,,yngri
kennarar geti tekið hina frjáls-
legu kennsluhætti sem vöntun
á uppbyggingu, þeir kunna að
fara sínar eigin leiðir eða léyfa
börnunum að gera það, en um
það snýst málið ekki“. Það er
einnig óttazt. að það sé hægt
að láta börnin leika of mikið
lausum hala. Það hefur verið
sýnt fram á það að gamlar
skólabyggin'gar geti komið að
gagni fyrir óformlega kennslu,
ef umhverfið er rétt og börnun-
um er leyft að fara herbergj úr
herbergi og að hafa bekki í
göngunum. Sumir skólar hafa
látið byggja glæsilegar nýjar
byggingar með engum skil-
veggjum og kallað þá opna
skóla. Þeir kunna að vera það
og kunna ekki að vera það, að-
almælistikan á það er falin i
kennsluaðferðunum.
Það er ekki búizt við að ó-
formlega kennslan munj sigra
alls staðar í einu vetfangi.
Þrátt fyrir mörg vandamá] er
samt talið öruggt, að óformleg
kennsla muni halda áfram að
breiðast út um Bandaríkin £
IZ' ennsláfi 'ÍéflgUr því--eJstó« oft L
og tiðum slétt og fellt fyrir ?
sig en það er farið' i gegnum 1
allt. Auðvitað þýðir þetta fyrir I
kennarann, að hann getur ekki L
gert áætlun um lesefni hvers /
dags fyrir bekkinn sinn heldur 7
verður áætlunin gerð fyrir hvert l
barn. Og til þess að fylgjast með 1
framförum nemenda sinna getur /
hann ekki lengur komið einfald- 7
lega með einkunnaröð. Hann \
verður að halda minnisbók þar i
sem hann skrifar niður allan /
daginn framför barnsins og sér- 7
vandamál. \
Þrátt fyrir þessa erfiðleika |>
krefst það ekki sérhæfileika að /
kenna í óformlegu skólunum *'
að mati Sibermans. „Engin
kennsla er auðveld", segir hann,
„en kennarar af öllum tegund-
um geta staðið sig vel £ opnu
skó!astofunum“. Hann heldur
þvi fram að með opnu skóla-
stofunni losni kennarinn undan
erfiði hins venjulega kennara
hvaö það snertir, að hann þarf
ekki að veita alla þekkingu
vegna þess, að börnin læra sjálf
ýmislegt, hann þarf ekkj að
kenna börnum, sem eru mjög
misvel á veg komin í einu og
auk þess þarf hann ekkj að eyða
svo miklum tíma og kröftum í
það að halda uppi aga.
Þrátt fyrir þetta verður að
sérhæfa kennara fyrir kennslu
£ opnu skólastofunum. Aðeins £
fáir háskólar hafa tekið upp ó- /
formlega kennsluskrá en eftir 1
þvf sem óformlegu kennslunni \
vex fiskur um hrygg eru fleiri l
og fleiri kennarar endurhæfðir /
innan kennslukerfisins. Fulltrúar 7
kennara fara einnig til Eng-1
lands til þess að kynna sér L
brezka kennslukerfið. /
„í^ennarar þarfnast fram- 7
haldiundirbúnings og stöðugrar 1
a^''"ðar“ segir Si'berman. ,,ef L
b-t »r "?rt nnmu sjá't geysimikl /
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja hús á Hvolsvelli fyrir Lands-
banka íslands og sýslumannsembættið.
Útboðsgögn verða afhent gegn kr. 2.000 skilatrygg-
ingu á sýslumannsskrifstofunni, Hvolsvelli, útibúi
Landsbankans, Selfossi og skipulagsdeild Landsbank-
ans, Austurstræti 10, Reykjavík, frá og með mánu-
deginum 10. maí.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 24. maf n.k. kl. 14.00
í skipulagsdeild Landsbankans, Reykjavik.
Bílar til sölu
Cortina árg. ’63
Dodge station ’64, með 6 manna
húsi og fyrir framdrif
Plymouth station ’57
Peugeot 403 ’64
Moskvitch ’66 m. framdrifi
Alls konar skipti möguleg, —
góðir greiðsluskilmálar.
Höfðatúni 10. - Sírr^i 11397.
B'ilapartasalan
Hófbatúni 10
Simi 11397
Hún vélritar stafrófið... þátt
ur í óformlegu kennslunni.
fleiri og fleiri bamaskólum.
Sem stendur hefur aðeins Iftill
hlutj hinna 32 milljóna bama- i
skólabama i Bandarfkjunum l
opnar skólastofur, en banda- /
ríska þjóðin er búin að fá nóg 1
af þeim kennsluháttum, sem i
börn þeirra fá nú sem stendur 1
og vilja því gefa óformlegu /
kennslunni svigrúm. — SB 7
Seinni grein
Orka h.f.
Laugavegi 178. — Sími 38000.
REMINGTON RAND
LJÓSRITUN
MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR-
VÉLINNI LJÖSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN-
INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN)
LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER.
n rtnnunn og i
KÖKUFORIDiÐ
HREinnn eldhiís ikeð