Vísir - 24.05.1971, Side 12
12
BIFREIÐA-
STiÓRAR
Ódýrast er að gera við bílinn !
sjálfie-, þvo, bóna og ryksuga.
Við veitum yður aðstöðuna
og aöstoð.
Nýja bilaþjónustan
Skúlatúni 4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, Iaugar-
daga frá kl. 10—21.
Rafvélaverkstæðs
S. Melsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tökum að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
rafkerfið. Varahlutir á
staðnum.
Þ.ÞORSBÍMSSON &C0
V 1 S IR . Mánudagur 24. maí 1971.
Spáin gildir fyrir þriö.'ucb’ír.n
25. maí.
Hrúturinn, 21. marz—20. arv:'
Á stundúm g:‘ur o;=
vel stœriiœti kcmið sv vel
gengm viö vissar niamjgeröii
Það er ekki útilokað að þú kynn
ist slíkum þessa dagana.
Nautið, 21. apríl — 21. maí.
Dagurinn getur oróið einkar
skemmtilegur, einkum þegar á
líöur, og ekkj ósennilegt aö róm
antíkin komi þar óvænt til skjal
anna, en þó sennilega sem stund
arfyrirbæri.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní.
Þaö lítur út fyrir að einhverju
ertfiði verði af þér létt, eöa eitt
hvert vandamál leysist, sem tek
ið hefur talsvert á þig undan-
farnar vikur.
Krabbinn, 22. júní—23. julí.
Dagurinn getur orðið þér ábata
í (TV
uu*
f /»
<•; •"»
5 »
u
u
samur i a-llri kaupsýslu, jafn-
vel að sumt takist þar betur
en tii er stofnað, en vissara
mun samt að viðhafa alla gát.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Það er ekki ólíklegt aö reynt
veröi að fá þig til að ganga að
einhverjum samningum eða sam
komulagi í dag, sem þú ættir
að athuga nákvæmlega áður.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það lítur út fyrir að þú lendir
í margmenni, að minnsta kosti
nokkurn hluta úr deginum —
kynnist þar nýjum andlitum og
fólki og hafir verulega ánægju
af.
Vogin, 24. sept,—23. okt.
Það virðist allt undarlega ó-
ljóst í kringum þig, einhverjar
breytingar eða feröalag ákveðið
fyrirvaralítið, en ekki auóvelt aö
átta sig á því.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv
Þetta getur orðiö ánægjulegur
dagur í sambandi við stönf þín,
og vafalítið að hann verði á-
batasamur á einhvern hátt, ef
þú hefur vakandi auga á tæki-
færunum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Það gerist eitthvaö skemmtilega
í kringum þig í dag, vafalaust
koma einhverjir góðir kunningj
ar viö þá sögu. Góður dagur að
b'-’i er séð verður.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Fremiif atburðalítill dagur, að
því er virðist. ekki ólíklegt að
þú komist ekki hjá að sinna
einhverju verki, sem þér finnst
heldur tilkomulitið.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Gættu þess vel aö eyða ekki
meiru en aflast í dag. Það er
ekki ólíklegt að þú lendir í nokk
urri freistingu, hvað það snert
ir, en reyndu að standast hana.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Það veltur talsvert á því, að þú
takir rébta stefnu f éirahverju
máli í dag, sem snertir þjg þó
ekki einan. og haldir henni sfð-
an, hvað sem hver segK1.
„Það er Tarzan!“ „Hann andar, komið með kalt vatn!“ „Ekki of mikið.“ „Ég veit... hann er
mjög máttfarinn ... við ver'ðum að út-
vega lækni... fljött!“
TÆNK P$, HVAD POUT/er Vtl ^
SI6E VI DtN DYN6E af eeviseu,
vi har oPóAwseeer mod
^ HAM... >
sá euvea œr
VÆfíSr fOR HAM
selv!
œr er oer uesr
FANTASVSKE, VlD-
UNDERU6E KUP, VI
ree noewsiuDE
HAR ÍAVEr! JE6
VtUE 6EHNE se
. HAHS A/JSI6 T:
HVIS EDDIE NU IKKE
HAR SMYKKERNE MEO,
UÁR HÁN kOMMER ? .
höfum framkværrrtl Ég viMí gjaman s$S
framan í hann!“
— I augnabHkhw or aadBt JSckHes
fremur þungbútð!
„Hugsaðu um það, sem löggan getur
sagt um sannanirnar sem við höfum
gegn honum ...“ „Þetta er stórkostleg-
asta samsæri sem við 3 nokkru sinni
„En ef Eddie er svo ekki með skart-
gripina, þegar hann kemur?“ „Þá verður
það verst fyrir sjálfan hann!“
1 x 2 — 1 x 2
Urslitaröðin: 2x2 — 2f l — 112 — xxl
1. vinningur: 11 réttir — kr. 87.500.00
nr. 41454 (Reykjavík) nr. 43067 (Reykjavík)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.700.00
nr. 3715* nr. 21157 nr. 39363
— 3728 — 24490 — 41849
— 6924 — 27993 — 42509
— 13058 — 33825 — 42531*
— 13924 — 34198* — 42628
— 18505
Kærufrestur er til 7. júni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar
fyrir 19. leikviku verða póstlagðir eftir 8. júní. Hand-
hafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavik.
— Fuglaskoðun gæti verið skcmmtileg,
ef flugvélamar væru ekki aStaf fyrir.
T