Vísir - 24.05.1971, Page 14
14
VÍSIR . Mánudagur 24. maí 1971.
m solu
Stór vefsóll til sölu (ca. 110 om.),
5000.00 kr Sími 33532, eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu stórt amerískt sjónvarps
tæki á góðu verði, lítið notað. —
Uppl. í sima 14131.
Hnakkar til sölu, með enskum og.
íslenzkum virkjum. Verð frá 5000
kr. Afgreitt eftir kl. 7 á kvöldin.
BarðaVogi 44. sími 37792.
Ódýr, ný Foley skerpingavél til
sölu. Skerpir hjólsagablöð, band-
sagablöð og sagir. Uppl. I síma
10651 frá 7—8 á kvöldin.
Til sölu handsnúin Necchi sauma
vél, 1 svefnsófi, 2 stólar og Frigid-
aire kæliskápur. — Uppl. í síma
16008 milli kl. 6 og 7.
Gömul eldhúsinnrétting og gam
alt baðsett til sýnis og sölu (ó-
dýrt) að Hagamel 42 í kvöld og
annað kvöld mil'li kl. 6 og 8.
Til sölu vænt gólfteppi, 3x4 m,
einnig góður barnavagn. — Sími
17320.
-----------------------------1--------
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamin tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstfg 12. Heimasími 19037.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sfmi 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburður og stofublóma
mold. Margvfslegar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúögarðaræktend
ur. —• Ódýrt í Valsgarði.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæki og plötuspil-
ara, casettur og segulbandsspólur.
Einnig notaða rafmagnsgftara,
bassamagnara og harmonikur. —
Skipti oft möguleg. Póstsendi. —
F. Bjömason, Bergþórugötu 2. —
Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga
kh 10—16.
Lampaskermar I miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vömm. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
0SHAST KtVPT
Iðnaðarsaumavélar óskast. Tilb.
sendist augl. Vfsis merkt ,,Z 432“.
Bðtavél, dísil eða bensín, 7—16
ha. óskast. Uppl, f síma 10461.
Notað mótatimbur óskast, stærð-
ir 1x4 og 1x6. Uppl. í síma 35807.
Mótatimbur óskast keypt. Uppl.
í síma 52397 og 85694.
FYRIR VEIDIMENN
Laxveiðileyfi í Soginu í sumar
til sölu. Uppl. i síma 24534.
Veiðimenn! Ánamaðkar til söíu.
Skálagerði 11, 2. bjalla aö ofan.
Sími 37276.
FATNADUR
Peysubúðin Hlín auglýsir. Stutt-
buxnasett, margir litir, verð kr.
1160, einnig stakar'-stuttbuxiy „á.
böm og táninga og peysur í fjöl-
breyttu úrvali. Péýáíroúðin Hlín,
Skólavörðustíg 16. Sími 12779.
Sumarnámskeið
fyrir börn
Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að
efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem voru
í 4., 5., og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavík
sl. vetur.
Námskeiðin eru tvö og standa í 4 vikur hvort.
Hið fyrra frá 1—25. júní, en hið síðara frá
28. júní—23. júlí.
Daglegur kennslutími hvers nemanda verður
3 klst., frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verður
5 daga í viku.
Kennslustaðir verða í Breiðagerðisskóla,
Laugarnesskóla og fleiri skólum, ef þörf krefur.
Verkefni námskeiðanna verður:
Föndur, íþróttir og leikir, heimsóknir í söfn,
kynning á borginni, hjálp í viðlögum, umferð-
arfræðsla o. fl.
Námskeiðsgjald er kr. 500.00 og greiðist við
innritun. Föndurefni og annar kostnaður inni-
falið.
Innritun fer fram í fræðsluskrifstofu Reykja-
víkur, Tjarnargötu 12, 25. og 26. maí n. k.
kl. 16—19.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Seljum sniðinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og síð
buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúðin —
Ingólfsstræti 6 Sími 25760.
HJOL-VAGNAR
Lítið reiðhjól með hjálpardekkjum
til sölu og sýnis að Irabaika 20 3.
hæð til vinstri.
Mjög fallegur dökkblár Silver
Cross barnavagn til sölu að Smára
flöt 3. Sími 42818.
Barnavagn til sölu. Uppl. f síma
33329.
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
10994.
Óska eftir tvíburakerru. Uppl. f
síma 84537 eftir kl. 6.30.
Til sölu vel með farið drengja
reiðhjól. Uppl. í síma 35641.
Rauður mjög vel með farinn
barnavagn til sölu og sýnis mánu-
dag kl. 4—7 og þriðjudag kl. 19—
21 að Snorrabraut 83, kj.
Honda 50 til sölu. Uppl. í síma
33393.
Drengjareiðhjól til sölu. Verö kr.
2000. Sími 36965.
Skermkerra óskast tíl kaups. —
Uppl. í síma 16782 eftir kl. 16.
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma
82508 eftir ki. 5.
Telpnareiðhjól óskast. — Uppl. í
s’ima 84199._________________
Kaup — Sala. Það er í Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viöskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr^ 11.500, fulloröinsstærð kr.
12v500. Vönduð og falleg áklæöi.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð. Sími 85770.
HEIMILISTÆKI
Til sölu tvöfaldur stálvaskur og
4ra hellna eldavél. Upp. í síma
19162.
Mjög vel með farin þvottavél
með þeytivindu til sölu. Verö kr.
8 þús. Uppl. i síma 19073 e. kl. 7.
FASTEIGNIR
Bílskúr til sölu, 24 ferm., járn
klæddur og einangraður timbur-
skúr. Símar 32340 og 81429 eftir
kl. 6.
Til sölu lítiö einbýlishús milli-
liðalaust, á góðum stað í bænum.
Hentugt fyrir fullorðna. — Uppl. í
síma 20192.
KÚSNÆÐI I B0DI
Stór stofa, herb., eldhús og bað,
að Lindarbraut 12. Seltjarnarnesi,
neðsta hæð, til leigu frá 5. júní
til 1. nóv., leigist með húsgögnum.
Til sýnis frá kl. 19—21 næstu daga.
— Uppl. á öörum tíma í si'ma
96-21200, Akureyri.
Til sö]u er þriggja sæta sófi og
tveir stólar, sófaborð getur fylgt.
Verö 13.500. Sími 85669 eftir kl.
.7 á. kvöldin.
„ , .Jiiv. iiJ I (iij*. .2' fJOOrp.Kfuii,
Vel með farið hjonarum til solu
neð innbyggðum náttborðum og
lýnum, á sanngjörnu veröi. Uppl.
íbúð til leigu með húsgögnum, i
Stokkhólmi í 3 mán., júní-ágúst. —
Sími og bíll geta fylgt. — Uppl. í
síma 33170.
Um 80 ferm húsnæði hentar fyr-
ir jkrifgfófur, teiknistofur, snyrti-
"stófur o. ff'þess háttar á 3. hæö
í góðu húsi viö aðalgötu í miö-
bænum er til leigu. Tilboð sendist
augl. blaðsins merkt „Central —
2558“.
Til sölu barnarúm með færanleg
um botni. Einnig rafmagnseldavél,
selst ódýrt. Uppl í síma 21807.
HUSNÆÐI ÓSKAST
Hjónarúm. Hin margeftirspurðu
hjónarúm eru nú komin aftur. —
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Nokkur sett óseld. — Sófaborðin
koma í næstu viku. Húsgagna-
vinnustofa Ingvars og Gylfa, Grens
ásvegi 3. Símar 33530 og 36530.
2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast
til leigu nú þegar. 4 fullorönir í
heimli Uppl. í síma 20027. "
Ung hjón með 2 börn óska eftir
^2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. —
Uppl. í síma 42504.
Höfum opnað húsgagnamarkað á
Hverfisgötu 40B, Þar gefur að líta
landsins mesta úrval af húsgögnum
og húsmunum á ótrúlega lágu
.verði. Komið og skoðið þvf sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sfmi 10099.
Sjónvarpshomið. Raðsófasett með
bólstruðu horni, fést einnig með
homborðum og stökum boröum.
Einnig selt i einingum. 20% af-
sláttur ef þriðjungur er greiddur
út. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig
túni 7. Sími 85594.
Homsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.____________________________
Blómaborð — rýmlngarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaboröum úr tekki og
eik mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð, Sími 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö.
eldhúskólla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dlvana, lfril borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum ve'i með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á kvöld
in.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast sem
fyrst fyrir hjón með 15 ára dóttur.
Uppl. í síma 32052.
Ung stúlka með 1 barn óskar eft
ir 2ja til 3ja herb. íbúð. Skilvís
mánaðargr., reglusemi. Uppl. í síma
10699 milli kl 9 og 5.
Hafnarfjörður. Ung hjón óska
eftir 2ja til 4ra herb. búð í Hafn-
arfirðj nú þegar. Örugg mánaðargr.
Uppl. í síma 24679.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi á leigu. — Uppl. f síma
38799.
Húsráöendur látið okkur leigja,
þaö kostar yður ekki neitt. Leigu-
miöst"5in Hverfisgötu 40B, sími
10099, Uppl. um það húsnæði sem
er til leigu aðeins veittar á staðn-
um kl. 10—11 og .17—19.
Hjón með 11 ára dreng vantar
3ja herb. Ibúð. '— Hringið í slma
18984.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu, þannig komizt þér hjá öþarfa
ónæði. íbúðaleigan, Eirfksgötu 9.
Sfmi 25232. Opið frá kl. 10—12 og
2—8.
Bandaríkjamaður óskar eftir 1 —
2ja íbúð með húsgögnum. Uppl.
í síma 30496. _____________
Vantar 3ja herb. íbúð strax. —
Uppl. í síma 41008. Barnavagn til
sölu á sama stað.
3ja til 5 herb. íbúö óskasí str.-ix.
Uppl. I síma 84440 eða 83635.
Systkini óska eftir 3ja til 4ra
herb. íbúö, helzt í miðbænum. —
Uppl. í síma 19017.
BÍLAVIÐSKIPTI
Trabant station árg. ’66 (nýleg
vél) til sölu og sýnis að Reynimel
66, kjallara, eftir kl. 6 e.h.
Saab árg. ’65, til sölu mánudag
eftir kl. 6 að Kárastíg 9A. Bifreið-
in þarfnast viðgerðar. Tilb. óskast.
3ja tonna sendibíll til sölu með
gjaldmæli og leyfi Uppl. í síma
85269.
Benz 220 árg. ’59 til sölu, óskoð-
aður. Einnig 4 cyl. Trader, dísilvél,
sem passar í Weapon. Uppl. í síma
81357.
Til sölu Chevrolet-bfll árg. ’54,
til niðurrifs. Góð vél. Uppl. í sima
84038 eftir k. 5 á daginn.
Til sölu Moskvitch ’59, selst ó-
dýrt Uppl. í sfma 51807 eftir kl. 6.
Óska eftir Benz 220 til niðurrifs.
Uppl. í síma 51004 eftir kl. 8.
VW ’70. Tilb. óskast í VW árg.
’70, skemmdan eftir veltu. Bifreið
in er til sýnis að Skipholti 25. Til
boðum sé skilað á sama stað._______
Skoda Combi árg. ’67 til sölu.
Ekinn 48 þús. km. Góður bíll. —
Uppl f síma 40018.
Til sölu Ford Taunus 17 M ’59
station. Uppl. f sima 25829, Rauðar
árstig 42.
Dodge árg. ’57 til sölu. Uppl.
í síma 32650 og 32778
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur 23 ára maður óskar
eftir atvinnu í sumar. Margt kemur
til greina, hefur bílpróf. Uppl. f
síma 17949 í dag og kyöld.
Hafnarfjörður. 12 ára telpa ósk-
ar eftir vist í sumar. Uppl. 1 síma
51156. -
16 ára stúlka með landspróf ósk
ar eftir sumarvinnu. Margt kemur
til greina. Sími 32654.
Vanur matsveinn óskar eftir at-
vinnu annaðhvort á sjó eða í landi.
Sími 18182.
Stúlka á 14. ári óskar eftir vinnu,
helzt við að sendast eða léttri vist.
Sfmi 35509.
Áreiðanleg kona óskar eftir af-
greiðslustarfi eða einhvers konar
vinnu frá kl. 12 eða 1 á hádegi. —
Sími 36965.
Tvær stúlkur 14 og 16 ára óska
eftir vinnu strax, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 41384 og
83566.
15 ára stúlka óakar eftir vinnu
strax, vön afgreiffclu. Margt kemur
ti 1 greina. Uppl. f sínra 41696.
Ekkja, myndarleg og húsleg, ein
hleyp, um fimmtugt óskar eftir
ráðskonustarfi hjá einhleypum eða
lítilli fjölskyldu. Gott húsnæði og
öll þægindi áskilin. Tib. merkt
,,Gagnkvæmt“ sendist augl. Vísis
fyrir 22. þ.m,
Ungur maður með meirapróf ósk
ar eftij- vinnu Sími 51465.
15 ára piltur óskar eftir atvinnu
í sumar frá 1. júní, í Hafnarfirði
eða Reykjavík. Uppl. í síma 51768.