Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 5
Greaves hættur Hinn kunni, enski knatt- hilluna, 31 árs að atdri. Hann spyrnuniaöur, Jimniy Greves mun nú einbeita sér aö stjóm hjá West Ham, hefur ákveðið fyrirtækja sinna, auk þess se*n að leggja knattspyrnuskóna á hann mun keppa i kappakstri. Þarna hverfur af sjónarsviðinu einn litrikasti persónuieikinn i ensku knattspymunnl. Á keppnisferli sinum skoraði Greaves 357 mörk í deikia- keppninni — öij með 1. deiMar- liðunum Chelsea, Tottenham og West Ham — og hefur enpinn leikmaóur skorað fleiri mörk í 1. deild. Þá skoraði hann 44 mörk í 57 landsleikjum fyrir England, þrettá,, í landsleikjum leikmanna yngri en 23ja ára, og 42 í bikarleikjum eða sam- tals 456 mörk í stórleikjum. Margir nvunu sakna Jimmy Greaves á knatt«nymuvö'lun- um — hæfileiki hans til að koma fram á réttu auenabliki á réttum stað átti sér varla hliðstæðu í nútíma knattsnvrnu og bví skoraði hann slvkan Jimmy Greaves fjölda marka. Auglýsingospjöld á Keflavíkurvelli Þessa mynd tók Ijósmyndari Vísis á leikveliinum í Keflavík sl. sunnudag, en þar hefur verið kom- ið fyrir auglýsingaspjöldum um- hverfis völlinn. Akureyringar uröu fyrstir til að taka slíkt upp. Þá voru Keflvíkingar einnig meö nýj- ung í sambandi við '.eikinn á sunnu- dag, seidu 90 hvíta miöa á 25 kr. hvern, sem á voru ritaðar al!ar mínútur leiksins, og einnig 90 gula. Sá, sem átti hvítan miö.i með annarri mínútu varð 500 kr. ríkari, þegar lið Keflavj'kur skoraði á þeirri mín. — og annar áhorfandi fékk einnig sömu upphæð, þegar knöttur.inn lenti aftur í marki Akra- ness —■ en aðeins einn þeirra, sem ■átti gulan -miða fékk vinning, þar sem Akurnesingar sendu knöttinn aöeins einu sinni í mark Keflavíkur. Sigtryggur Sigurðsson, KR varð Glímukóngur íslands — lagði alla mótherja sina á sunnudaginn Hinn kunni glímumaður úr KR, Sigtryggur Sigurðsson va ði nafnbót sína sem C nukóngur íslands, þeg- íslandsmótið í handknattleik Stjórn H.S.Í. hefur ákveðið að íslandsmeistaramótið 1971 í hand- knattleik utanhúss í meistara- flokkum karla og kvenna og 2. flokki kvenna farj fram í fyrri hluta ágúst n.k. Þeir sambandsaðilar sem áhuga hafa á að annast framkvæmd mótsins annað hvort í heild eða einstaka hluta þess, eru beðnir að tilkynna það sambandsstjórn í pósthólf 215, Reykjavík, eigi síðar en 1. júní n.k. Marteinn í landsliðið íslenzka landsliðið hélt til Nor- egs í gærmorgun og annað kvöld leikur það landsleik við Noreg á leikvangi Brann 1 Bergen. Sú breyt- ing var gerð á íslenzka liðinu, að Marteinn Geirsson, hinn sterki varnarmaður úr Fram, bættist í hópinn, þar sem Einar Gunnarsson, Keflavik, gat ekki farið til Noregs af persónulegum ástæðum. Þá gat einn úr fararstjórninni, Jón Magn- ússon, heldur ekki farið og er fararstjórnin því skipuð Albert - Guömundssyni, formanni KSÍ, sem er aðalfararstjóri, Herði Felixsyni og Hafsteini Guömundssyni, úr stjórn KSl, auk þess, sem lands- liðsþjálfarinn Ríkharður Jónsson er með í förinni. ar hann lagði aila keppi- nauta sína í Íslandsglím- unni, sem glímd var sunudaginn. Sigtryggur hafði talsverða yfirburði og sigur hans var aldrei í hættu. Fyrir afrekið hlaut hann Grettisbeltið. — Sig- tryggur hlaut 6 vinninga. Annar í glímunni varð Sveinn Guðmundsson, Ármanni, með fjóra vinninga, en Sveinn sigraði j fs- landsglímunni 1969. Þriðji varð Jón Unndórsson, KR, með 3l/2 vinning. í 4.—6. sæti voru Gunnar Ingvarsson, V’ikverja, Rögnvaldur Ólafsson, KR, og Sigurður Jónsson, Víkverja, allir meö 2 vinninga og í sjöunda sæti varð Gunnar Hall- dórsson, Ármanni, með 1 y2 vinn- ing. s Lið Wales í molum Landslið Wales, sem leikur i Helsinkj á miðvikudag j Evrópu- keppni landsliða gegn Finnlandi, verður algerlega i molum, þar sem mörg ensku liðanna hafa neitað Wales um að nota leikmenn sína, þar sem þau eiga leiki i ýmsum mó'- • ' °eds keppir þá til úrslita við '■ i Borgarkeppninni og af 1 . .ökum verða Sprake og Yorath ekki í liði Wales, en það sem ve'r- — er það, að lið sem taka þl -k-ítöisku keppninni hafa ei i 'tað Wales um leik- menn síua. eins og Thomas, Swindon, James, Blackpoo! og fleiri. CHELSEA EV RÓPUMEIST ARI Chelsea sigraöi Real Madrid í aukaleiknum í Aþenu á , föstudag í Evrópukeppni bikarhafa og varð þar með fjóróa enska liðið, sem sigrar í þeirri keppni. Chelsea hafði mikla yfirburði framan af leiknum og skoraði tvö mörk fyrir hlé — og voru Tommy Baldwin og Peter Osgood þar áð verki. Real sótti nokkuð undir lokin og tókst þá að skora eitt mark, en sigur Chelsea var aldrei í hættu. Þetta er þriðji stórsigur Lundúnaliðs á keppnistímabilinu, Arsenal vann sem kunnugt er deild og bikar á Englandi og Tottenham deildarbikarinn. Úrslitaleikirnir í Evrópukeppni bikarhafa frá upphafi hafa farið þannig. Ár Sigurvegari í öðru sæti Keppnisst. 1961 Fiorentina—Glasgow Rangers 4:1 Stuttgart 1962 Atletico Madrid—Fiorentina 3:0 Stuttgart 1963 Tottenham—Atletico Madrid 5:1 Rotterdam 1964 Sporting Lissabon—MTK Budapest 1:0 Antverpen 1965 West Ham—TSV Miinchen 2:0 London 1966 Borrussia Dortmund—Liverpool 2:1 Glasgow 1967 Bayern Miinchen—Glasgow Rangers 1:0 Nurnberg 1968 AC Milano—SV Hamborg 2:0 Rotterdam 1969 Slovan Bratislava—Barcelona 3:2 Basel 1970 Manch. City—Gornik, Póll. 2:1 Vín 1971 Chelsea—Real Madrid 2:1 Aþenu Nú þurfa íslenzku liðin að hafa heppnina með sér — s/ö ensk Ijð, m.a. Arsenal i Evrópumótunum Níu keppendur hófu keppni, en tveir Ómar Ulfarsson og Hjálmur Sigurðsson urðu aö hætta vegna meiðsla. . . . Enska knattspyrnusambandið á- kvað í gær hvaða lið taka þátt í Borgarkeppni Evrópu næsta keppn- istímabil, en Englancj á rétt á fjór- um liðum í keppnina. Þau eru Leeds, seni varð í öðru sætj í 1. deild, Tottenham, sem hlaut þriöja sætið, Ulfarnir, sem voru í fjórða sæti og Southampton, sem varð í jsjöunda sæti. ' Arsenal, sem sigraði j 1. deild, tekur þátt í Evrópukeppni meist- araiiða, en Cheíiéa ’og Liverpool kemst í keppnina, þar sem Arsenal tekur aðeins þátt í meistarakeppni — en þess má geta, .að Arsenal hefði getað tekið þátt í báðum, en Liverpooi hefði þá tekið sæti Southampton í Borgakeppninni. En framkvæmdastjórn Arsenal álítur réttilega, aö nóg sé að taka þátt í einni keppni. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.