Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 13
13 YÍ SIR. Þriðjudagur 25. maí 1971. FLÉTTUÆÐI GRÍPUR UM SIG í BANDARÍKJUNUM — og önnur handavinna er / uppgangi -jaö er sagt aö arabískir vef- arar hafi uppgötvaö á 13. öld aö í staðinn fyrir að kilipp>a óþarfa þræði frá unnum vörum gætu þeir fléttað þá saman í Skrautfegt kögur með einfaldri hnútaröð. Þessi tækni barst hægt norður á bóginn til Evr- ópu. Þegar Vflhjálmur frá Óraníu varð konungur f Eng- landi innteiddi drottning bans María þennan listiðnað í hirð- inni. „Migramah" er uppruna- lega arabiska orðið yfir þessa handavinnu og þýðir skraut- flétta eða kögur. Inkamir og Indíánar í Bandarikjunum réöu einnig yfir þessari tækni á sinn hátt. Og þessi handavinna hef ur ýmist verið mjög vinsæl f Bandarfkjunum eða alveg fall- ið í skuggann af einhverju öðru a'llt frá ármu 1857. Nú er nýtt æði af þessu tagi — eins og þegar prjónaæði gripur um sig — enn einu sinni í uppsiglingu. Ástæðan fyrirþví að fléttulistin er aftur orðin svona vinsæl er talin vera sú, að hún er einföld, ódýr, skemmti leg og nothæf. Það er sagt, að hver sem er geti lært kúnstina, a. m. k. í grundvallaratriðum á tveim tímum. Allt, sem þurfi tií sé nóg af þráðum, nálar og tréplata. Þræðimir eru festirvið plötuna f annan endann, síð- an em þeir hnýttir saman í mismunandi hnúta. Það er sagt, að byrjandinn geti bú- ið til belti, armbönd og há'ls- bönd á þennan hátt eftir stutt- an tíma, eftir nokkurra mán- aða asfingu á hann að geta búið til vesti, kjóla, slár og annan fatnað. Þeir, sem hafa sérhæft sig í þessari grein gera mjög skrautleg veggteppi. Það er ekki fléttulistin ein, sem er í uppgangi, prjónaskap- ur er í miki'Mi uppsiglingu í Bandaríkjunum, eins leðurvinna og útsaumur — en fléttuvinn- Fléttubelti an ber samt sigur úr býtum. Um þessa handavinnu hafa ver ið gefnar út 15 bækur og sex tímarit. Ein bókanna, sem var gefin út sem pappírskilja hefur selzt i hálfri milljón eintaka. —SB .. . fléttuvesti Öll hreinsiefni í læstum skáp — segir / nýútkomnum blettabæklingi „/"'’eymið ætíð öll hreinsiefni i læstum skáp, þar sem böm geta ekki náð til þeirra. Það mætti kaupa lítinn skáp með gððum 'lás'’ og festa háán t. d. f % Mörg hreinsiefni, sem notuð eru til blettahreinsunar eru baneitruð og sum þeirra mjög eldfim. Varðveitið slfk efni þann ig, aö þau séu skilin frá mat vælum og dýrafóðri, einnig frá lyfjum, fegrunar- og snyrtiefn- um og þannig, að óviðkomandi nái ekki til þeirra. Varðveitið hreinsiefnin í umbúðum selj- anda, en hellið aidrei hreinsi- vökvum yfir á gosdrykkjaflösk úr eða þ. h.“' l þessi viðvörun, sem aldrei er of oft látin í ljós' stendur í inngangi að bæklingi um bletta hreinsun, sem Sigríður Haralds dóttir tók saman, og er nýkom i^n út hjá Kvenfélagasambandi íslands. í blettabæklingnum er enn fremur sagt frá því hvemig Fjölskyldan ogíjeimilid ... fléttuhaldarar BARNAGÆZLA Vill ekki einhver gæta 2ja ára drengs frá kl. 12—6 í sumar (ca. 2 mán.)? Uppl. í síma 32123. 14 ára stúlka óskar eftir barna- gæzlu. Uppl. í síma 34463. 14—16 ára stúlka óskast til barnagæzlu í Hlíðunum. — Sími 21254. Hver vill taka að sér að gæta tveggja drengja, 3ja og 4ra ára, eftir hádegi fimmtudaga, föstudaga og laugardaga? Helzt í vesturborg- inni. Uppl. í síma 24891. kl. 4—6 í dag og á morgun. ____ Ábyggileg og barngóð unglings- stúlka óskast til barnagæzlu hluta úr degi í Laugameshvenfi. Uppl. i sima 84281. Óska eftir 13 ára telpu tiil barna gæzlu frá 1. júní til 19 júní og frá 19. júlí til ágústloka. Sfrni 25281. 13 ára telpa óskar eftir vinnu í sumar við barnagæzlu eða öðru starfi Upp‘1, í síma 81436. 12 ára stúlka óskar eftir að passa 1—2ja ára barn í Fossvogi til 12. ágúst. Er vön börnum. Uppl. í síma 32702 unnt sé að ná burt ýmsum blettum, sem komið geta í fatn- að og einnig er sagt frá ýms- um blettahreinsiefnum og hvem ig eigi að nota þau. f bæklingn um má fletta upp á um 70 mismunandi' btettategundum, sera. raágö er í sfcafrófsröð og er það mikill þægindaauki. Bæklingurinn er sérprentun úr tímaritinu „Húsfreyjan". er til sölu á skrifstofu Kvenfélaga sambands íslands að Hallveig- arstöðum og kostar 30 kr. —SB Nýkomið mikið úrval af púðaborðum og klukkustrengjum fyrir gobelínsaum, einnig lítil teppi. . Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12, sími 14082. Smurbrauðstofan I BJORIMIINIIM Njálsgata 49 Sími 15105 1 SENDUM BILINN B1 37346 <----------- BOKIN UM VlSh // Óx viður af vísi ✓ ✓ bók Vísisdrengja á öllum aldri. Fæst hjá bók- sölum og útgáfunni Flókagötu 15, sími 18768, kl. 1—3 og eftir 6. AlíQMég hvili . með gleraugumfrá Austurstræti 20. Sími 14566. Óska eftir 13—14 ára stúlku til að gæta 2ja drengja í sumar 5 og 6 ára helzt í Voga- eða Heima- hverfi. Vinsamlegast hringið í síma 36943. Óska eftir góðri og samvizku- samri 12 ára stúlku til bamagæzlu f sumar. Uppl. í síma 95-3133 í dag og næstu daga. ——-=•=- \-—--------—........- 14 ára stúlka óskar eftir að gæta bama á bvöldin. Er vön. Uppl. í síma 38266. Telpa 12—13 ára óskast til að gæta ársgamals barns hálfan dag- inn f Breiðholtshverfi. Upplýsingar i síma_8246l. Bamgóð 13 ára telpa óskar eftir bamagæzlu úti á landi eða í vestur- bænum í Reykjavík. Þaulvön. — Upplýsingar í síma 23630. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barns (bama) f sumar. UppL í síma 40191. UngHngsstúlka. Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast til að gæta tveggja bama 4 og 8 ára eftir há- degi 5 daga vikunnar í júní og júlí, Uppl. f síma 12288 eftir kl 6. Bamgóð 14 ára stúlka óskar eftir bamfóstmstarfi, helzt í Fossvogs- hverfí. Uppl. V síma 33945.______ Bamgóð 12 ára telpa óskar eftir að gæta bams eða bama. Sími 311102. ÞJ0NUSTA Sérleyfisferöir frá Reykjavfk til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiðastöð Islands alla daga. Sfmi 22300. Olafur Ketilsson. Ýta. Líti'l ýta til leigu, tilvalin f lóðalagfæringar, flutt á vömbif- reið. Upp. í sfma 15581. EINKAMAL Hjónamiðlunin. Kynni fólk með kunningskap, sambúð eða hjóna- band fyrir augum. Sími 24514. — Pósthólf 7150. RaEsu&uvír SH OXYGEN Þ.ÞORGRiMSSON&GO SUÐUKUNDSBBAUT G SÍHI386«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.