Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 14
14
VlSIR. Þriðjudagur 25. maí 1971
Til sölu notuð Hohner harmonika
full stærð, selst ódýrt ef samiö er
strax. XJppl. í sfma 253S4 á 'kvöidin.
Fataskápur, gólfteppi og ferðaút-
búnaður til sölu. Uppl. í síma
23091.
Thorens. Vegna brottfarar af
landinu er til sölu plötuspilari T. D.
150 A. B. tveggja mánaða gamall.
Nýtt verð 14.500, söluverð 10.500.
Uppl. eftir kl. 19 í síma 16463.
Trillubátur, nýuppgerður til sölu.
Uppl. i síma 52278.___________________
Hnakkur til sölu, lítrð notaður,
verð kr. 8.000. Uppl. í síma 52849
eftir kl. 5
Bókin um Vísi, „Óx viður af vísi“
bók Vfsisdrengja á öllum aldri —
Fæst hjá bóksölum og útgáfunni
Flókagötu 15, sími 18768 kl. 1 — 3
og eftir 6._________________
Til sölu Voigtlander Ultramatic
CS myndavél, með 50 mm F 2
línsu, einnig 90 mm Dynarex
linsa og 200 m;n Super Dynarex.
Selst sem sett eóa hvert fyrir sig.
Sfmi 33803.______________________
Til sölu mjög vel með farið gólf-_
teppi. Uppl. í síma 35316.
Til sölu Elmo lívikmyndatökuvél
8 mm Standard og Siema sýningar-
vél. Einnig útvarpstæki í Ford.
yppl, f síma 21704._____________
Til sölu mjög vel með farinn og
lítið notaður froskbúningur (blaut-
ur) með tilheyrandi búnaði. Uppl.
í síma 81606 eftir klukkan 6.
Hraðbátur. 13 feta hraðbátur
með 35 hestafla Johnsons utan-
borðsvél, sjóskíðum og björgunar-
vestum til sölu. Bátúrinn er á
mjög góðum vagni. Uppl. f síma
84320 og 34635.
Þvottavél með þeytivindu til sölu.
Hsekkanlegir skrifborðsstólar ósk-
ast keyptir á sama stað. — Sími
21976._____________________________
Nctað indverskt gólfteppi til sölu.
Stærð 31/2x41/2 m. Uppl. í síma
12250. _
Skemmtibátur. 5 tonna fram-
byggður skemmtibátur til sölu, er
með 50 hesfafla dísilvél. svefnbekk
ir fyrir 3 menn og vaskur, gang-
hraði IOV2 míla. Sérstaklega hent-
ugur fyrir sjóstangaveiði og skytt-
irf. Uppl. í sfma 84006 eftjr kl, 7.
Til sölu nýr Bláfeldar svefnpoki,
verð kr. 1500. Eletta bónvél kr.
1000. Uppl. í síma 12240.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d._ falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt, Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstíg 12. Hejmasfmi 19037.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfiröi.
OSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa notað móta-
timbur, 8 þús. fet. Uppl. í síma
83494 eftir kl. 6.
Vil kaupa notað gólfteppi, stærð
ca. 320x370 cm og einnig notað
sófaborð. Til sölu PE plötuspilari
og fataskápur. Sími 25341.
Góður reiðhestur óskast keyptur.
Þarf að hafa allan gang. Upþl. f
sfma 22816 eftir kl. 5.___________
Óska eftir að kaupa góðan og
vel með farinn klæðaskáp. Hringið
f si'ma 20352.
Iðnaðansaumavélar óskast. Tilb.
sendist augl. Vísis merkt „Z 432“.
HEIMILISTÆKI
Rafmagnseldavél „Moffat“ (not-
uð) til sölu. — Hagstæö kaup. —
Uppl. í síma 33152.
Til sölu Bosch kæliskápur. Tæki-
færisverð. Uppl. í síma 31052 eftir
kl. 6.
Frystikista óskast til kaups. —
Uppl. V síma 37845.
FYRIR VEIDIMENN
Stór skozkur laxamaðkur og
smærri fyrir silung til sölu og af-
greiðslu eftir kl. 6 í síma 33227.
Geymið auglýsinguna.
Laxveiðileyfi f Soginu í sumar
til sölu. Uppl. í síma 24534.
Veiðimenn! Ánamaökar til aöluf'
Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan.
Sími 37276.
FATNA0UR
Peysur með háum rúllukragá,
stuttbuxnadressin komin, stærðir
4—12, eigum einnig rúliukraga-
peysur stærðir 36—40 gallaðar,
mjög gott verö. Prjónaþjónustan,
Nýlendugötu 15.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Stutt-
buxnasett, margir litir, verð kr.
1160, einnig stakar stuttbuxur á
börn og táninga og peysur f fjöl-
breyttu úrvali. Peysubúöin Hlín,
■Skólavörðustíg 16. Sími 12779.
HlOl-VAGNAR
Notaður bamavagn óskast til
kaups. Vel meö farinn. Uppl. f
síma 16979 mi'lli kl. 7 og 9 í kvöld
og næstu kvöld.
Bamavagn til sölu. Einnig þurrk-
ari og strauvél. — Uppl. í síma
33184.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sfmi 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburður og stofublöma
mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúðgarðaræktend
„r. _ Ódýrt I Valsgarði.
--- ------ -
Lampaskermar f miklu úrvali.
F. nnfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
hreytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlið 45
v /K-rinplnm-érarbraut. Sfmi 37637.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæki og plötuspil-
sra, casettur og segulbandsspólur.
Zinnig notaða rafmagnsgítara,
hassamagnara og harmonikur.
ikiptl oft möguleg. Póstsendi. -
F Bjömsson, Bergþórugötu 2. —
Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga
kl. 10—16.
Skermkerra óskast keypt. Sími
19064.
Til sölu nýleg Silver Cross skerm
kerra, dökkblá að lit. Uppl. í síma
84902 eftir kl. 8 á kvöldin.
Reiðhjól. Til sölu reiðhjól. —
Upplýsingar í síma 11953 milli 7
og 9 á kvöldin.
Tilboð óskast í Hondu 50 ’67.
Uppl. í síma 10962,
Óska eftir góðri skermkerru. —
Uppl. I sfma 85413.
Góð skermkerra óskast. Uppl. f
sfma 23050 eftir kl. 20 í kvöld og
næstu kyöld, ____
Til sölu vel með farið drengja
reiðhjól meö gírum stærð 28”. —
Uppl. í síma 11738 kl 4—6.
Mótorhjól óskast til kaups. Uppl.
í síma 38576 eftir kl. 5.
4ra sæta notað sófasett til sölu.
Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 51119.
Til sölu antik kommóða (rene-
sanse) einnig tekk svefnherbergis-
húsgögn. Uppl. f síma 15939 í kvöld
og næstu kvöld.
Hjónarúm tvískipt úr tekki með
áföstum náttborðum til sölu vegna
flutnings. Uppl. í síma 32933 milli
klukkan sjö og níu í kvöld og
annað kvöld.
Sófasett til sölu. Uppl. í Hraun
bæ 198, 1 hæð til h.~
Skrifborð til sölu, kr. 3000. —
Upipl. í síma 10996 eftir kl. 6
Sjónvarpshornið. Raðsófasett með
bólstruðu horni, fást einnig með
hornborðum og stökum boröum.
Einnig selt í einingum. 20% af-
sláttur ef þriðjungur er greiddur
út. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig
túni 7. Sími 85594.
Homsófasett. Seljum, þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
Blómaborð — rýmingarsala. —,
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaborðum úr ’ tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Slmi 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dívana, lítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel meö farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staögreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562._______________________
Kaup — $5ala. Það er f Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sfmi 10099.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr. 11.500, fulloröinsstærð kr.
12.500. Vönduð og falleg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3 hæð. Sími 85770.
3ja herb. íbúð til leigu í OV2
mánuð með nýtfzku húsgögnum. —
Uppl. í síma 35908.______________
Til leigu bílskúr (ekki bílavið-
gerðir) 25 ferm. upphitaður. Enn
fremur lítið forstofuherbergi. —
Uppl. í síma 24104 eftir kl. 5.
Gott einsmannsherb. er til leigu
við miðbæinn frá næstu mánaða-
mótum. Tilboð óskast send Vísi
merkt „Herbergi 3197“.
Húsráðendur það er hjá okkur
sem þið getið fengið upplýsingar
um væntaniega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð
in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10099.
Forstofuherbergi í miðbænum til
leigu í sumar. Tilboð leggist inn
fyrir 28. þ. m. merkt „3179“.
Tveggja herbergja íbúð til leigu
í vesturbænum fyrir barnlaust foJk
í fjóra mánuöi. — Húsgögn fvlgja.
Tilboð merkt „Sumaríbúö" sendist
blaðinu fyrir laugardag.
Til leigu í sumar 2ja herb. íbúð
við Mávahlíð. íbúðin leigist með
húsgögnum. Uppl. í síma 82085 —
12331 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til leigu lítið hús á góðum stað
í gamla bænum. Tilboð merkt
„Lítið hús“ sendist augl. Vísis fyr-
ir_28. maí.
5 herb. íbúð í Heimahverfi til
leigu frá 1. júní. Algjör reglusemi
áskilin. Tilboð sendist augl, Vfsis
merkt „Heimar 3112“.
Til leigu 1 Árbæjarhverfi 2 her-
bergi og bað. Sérinngangur. Uppl.
í síma 92-1730 eftir kl. 7.
Stór stofa, herb., eldhús os, bað,
að Lindarbraut 12, Seltjarnarnesi,
neðsta hæð, til leigu frá 5. júní
til 1. nóy., leigist með húsgögnum.
Til sýnis frá kl. 19—21 næstu daga.
— Uppl. á öðrum tíma í síma
96-21200, Akureyrj.
Um 80 ferm húsnæði hentar fyr- ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti- stofur 0. fl. þess háttar á 3. hæð f góðu húsi viö aðalgötu í mið- bænum er til leigu. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Central — 2558“.
HÚ5NÆÐI OSKAST 1
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á kvöld in.
Óska eftir 2—4 herb. íbúð á leigu í 4—6- mánuði. Uppl. í síma 35142. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í sfma 30429.
Húsráöendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt j>ér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. rSfmi 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8.
Systkini óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt i miðbænum. — Uppl. f síma 19017.
Ungt par ósk'ar eftir 2 herbergja íbúð helzt nálægt miðbænum. Er- um reglusöm. Uppl. í síma 20888.
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má vera sumarbústaður. Uppl. í síma 20162.
Ungur reglusamur skrifstofumað ur óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð strax. Helzt i vesturbæ. Þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 10226 eftir kl. 7.
2 snyrtUegir, áreiðanlegir og al- gjörlega reglusamir hjúkrunamem- ar óska eftir íbúð sem fyrst. Skil- vísri greiðslu heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15-15-8.
Hjón með 2 böm óska eftir fbúð. Upplýsingar í síma 26887.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, réglusemi og örugg greiðsla. Uppl. I síma 22219 eftir ,kl. 8 á kvöldin.
íbúð. Einhleyp kona óskar eftir 2 herbergja íbúð til leigu, helat nálægt miðbænum. Upplýsingar I sfma 13512. Kópavogur — Reykjavík. Vantar góða 4—5 herbergja íbúð strax. Göngum vel um, greiðum fyrirfram. Uppl. í síma 14928 milli kl. 3 og 6 f dag.
Ungt, reglusamt og áreiðanlegt par óskar eftir herbergi með eld- unaraðstöðu eða lítilli íbúð sem fyrst Uppl. 1 síma 15158.
3ja herb. íbúð óskaist leigö strax eða sem allra fyrst. Fyrirframgr. ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Skilvís greiðsla. Uppl. f síma 19016.
Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 12676 eftir kl. 8 á kvöldin.
3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir sjómannsfjölskyldu Sími 83844.
Barnlaus hjón óska eftir 2 til 3 herb. íbúð fyrir 1. júlí, reglusemi. Uppl. í s’ima 34710 eftir kl. 6.30 á kvöldin.
„Húsnæðislaus“!! Ungt reglusamt
par, barnlaust, utan af landi, óskar
eftir 2 herb. íbúð frá og með 1.
júní. Erum bæði við nám, hjúkrun
og viðskiptafræði. Uppl. í síma
16731 milli kl. 3 og 7.
Ungt par með eitt barn óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 23050 eftir kl. 20
í kvöld og næstu kvöld.
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 3 herb. íbúð til nokkurra ára
frá 1. júlí n. k. Maðurinn stundar
háskólanám, konan vinnur úti. —
Uppl. í símum 25463 frá kl. 17 — 20
og 85418 á kvöldin og um helgar.
Geymið auglýsinguna.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
2ja herbergja íbúð sem fyrst. Góð
umgengni og örugg mánaðargr. —
Uppl. í síma 12059.
íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 51776.
Ungur maður.óskar eftir 1—2
herb. og eldhúsi eða eldunarað-
stöðu strax eða 1. sept. Uppl.
gefnar í síma 26018 í kvöld og
annað kvöld.
Miðaldra, einhleypur karlmaður
óskar eftir rúmgóðu herb., æski-
legt væri að lítið eldunarpláss
fylgdi, helzt f austurborginni. —
Gott væri að geta fengið keyptar
2 máltíðir á sama stað. Uppl. í
síma 11463.
Hjón utan af landi óska eftir 3ja
herb. íbúö sem fyrst. Uppl. f síma
42920.________________
Barniaust par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Upplýsingar í síma
52690 á búðartíma.
Hafnarfjörður. Barnlaust par
óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð nú þeg-
ar. Uppl. í síma 51378.
Óska eftir herbergi sem fyrst,
helzt í austurbænum. Er í hrein-
legri vinnu. Uppl. f síma 37190.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Kerra
til sölu á sama stað. Uppl. í síma
33850.
Herbergi óskast í Laugarnesi eða
nágrenni fyrir reglusaman mann.
Uppl. í síma 31036.___________. . /
Kona óskar eftir herbergi með
eldhúsi eða eldunarplássi, helzt
sem fyrst. Uppl. í síma 18630.
Reglusöm kona óskar eftir hús-
næöi fyrir 15. júnf. Upþl. í símum
15581 og 21863.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
íbúö í 8 — 10 mánuði í Reykjavik
eða nágrenni. Uppl. í síma 15224.
Takið eftir. Ungur maður óskar
að taka á leigu herb. nú þegar.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 14905 frá kl. 8—5.
Reglusöm, róleg eldri kona óskar
eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi
helzt í gamla austurbænum. Uppl.
í síma 37981.
BILAVIOSKIPTI
Volkswagen 1964 til sölu,.þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 52672.
Til sölu Ford Cortina árg. ’70.
Ekin 20 þús. Uppl. f síma 36510
á kvöldin 38294.
PQntiac árg. 1954 til sölu með
góðri sjálfskiptingu og útvarpi. —
Verð kr. 5.000. Sími 20326.
Willys jeppi til sölu á kr. 25
þúsund. Uppl. f síma 85765.
Consul 315 árg. ’62. Óska eftir
hurð og vélarloki o. fl. á Consul
315 4ra dyra. Uppl. í sfma 18058.
Volkswagen ’62—’64 óskast. —
Staðgreiðsla. Uppl. í sfma 34670
eftir kl. 7.
Ford Prefekt árg. ’56 er til sölu
og niðurrifs. Gott gangverk. Ars
gömul vél. Góðir hjólbarðar. bppi.
í síma 96-71612 eftir kl. 7. y
Til sölu Daf ’68. Vel með farinn.
Ekinn 26.000 km. Uppl. í sfma
37204.