Vísir - 12.06.1971, Síða 5
VÍSIR. Laugardagur 12. júní 1971.
5
■ I BSBMWB ■Hl Hl
snAKnn
Tjættinum hefur borizt bréf
frá Jónj Hálfdánarsyni, en
hann dvelst um þessar mundir
við eðlisfræðinám í Þýzkalandi.
í bréfinu segir Jón m. a. frá
viðureign Htibners og Petrc-
shans.
„1 fréttum islenzku blaðanna
frá einvígi Hiibners og Petro-
shans er ekki minnzt á aðalatrið-
ið. Þeir tefldu nefnilega í sal
sem lá hálfur undir mikilli um-
ferðargötu, og var hávaðinn því
það mikill að Híibner gat ekki
einbeitt sér. Hiibner fór fram á
það mörgum sinnum, aö fenginn
yrði nýr salur, en Golombek
skákstjóri hafnaðj þeirri^beiðni.
Sagði hann að sl'ik beiðni þyrfti
að koma fram áður en byrjað
vaeri á fyrstu skákinni. Petro-
shan vildi að sjálfsögðu ekki
skipta um sal, því að hann er
heyrnardaufur og gengur með
hlustunartæki sem náttúrlega
er hægt að slökkva á. í 7. skák-
inni mótmæltj Húbner hávað-
anum mörgum sinnum, en án
árangurs. Petroshan bauð jafn-
tefli í verri stöðu, en Húbner
var orðinn reiður og hafnaöi, en
lék af sér manni þremur leikj-
um seinna. Þá sá Húbner fram
á að hanp gæti ekkj teflt áfram
undir sömu skilyrðum og fór
heim til Þýzkaiands,
í eftirfarandi stöðu komst
Taimanov næst því að komast
á blað gegn Fiscer:
Tajmanov
'•EÍ-
mim&m
í * t
H Wk H t m
■'r * || jjígi&Hí
ii t m m &
* ..
Fisclier
Hvítt: Kf6 — Bg4 — ph3.
Svart: Kd5 — Re5.
Svartur á leikinn og eftir 81.
. . Rd3 82. h4 Rf4 83. Kf5 Kd6
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
84. KxR Ke7 getur hvitur ekki
unniö, þar eð biskup hvíts vald-
ar ekki uppkomureit peðsins.
Taimanov valdi hins vegar j
raftgt framhald ogtapaði eftir 81. i
.. Ke4? 82. Bc8! Kf4 83. h4
Rf3 84. h5 Rg5 85. Bf5 Rf3 86.
h6 Rg5 87. Kg6 Rf3 88. h7
Re5t 89. Kf6.
Otr.eikningar Larsens brugð-
ust illilega í 8. skákinni gegn
Uhlman.
Larsen
Uhlman
Hvítt: Kgl — De3 — Hel —
Hfl — Bd3 — Rf3 —. Peð á
a3 —b2 — d4 — f2 —g2 - h2.
Svart: Kg8 — Df6 — He8 —
Hf8 — Bc2 — Rb3 —. Peð á
a4 —• b7 - c7 —d5 — g6
— h7.
S'iðasti leikur Larsens var 24.
. .. Hae8?, og Uhlman fær kær-
komið tækifærj til að ljúka skák
inni sér í hag.
25. DxiH
(Ef nú 25. .,. . HxD 26. HxHt
Kf7 27. He3 og hvítúr stendur •
mun betur að vígi, En Larsen
hefur annað í hyggju.)
25. ... BxB 26. Dxa BxH 27.
DxR Bc4 28. Dxb ^ '
(Svartur hefur einfaldlega
tapað tveim peðum, og þessa
stöðu vann Uhlman auðveld-
lega.)
28. .. Dd6 29. Re5 De7 30.
g3 Df6 31. f4 g5 32. RxB dxR
33. Dd5t Kh8 34. De5 gxf 35.
gxf Kg8 36. DxD HxD 37. Hcl
Hc6 38. d5 Hc5 39. b4 Hxd 40.
Hxc Hd3 41. a4 Gefið.
Jóhann Örn Sigurjónsson.
Þegar aðeins var ein umferð eftir
i undankeppni heimsmeistaramóts-
ís, þá höfðu DALLAS-ásarnir og
.franska sveitin tryggt sér sæti í
úrslitalotuna. Spilamennskan var
því ef til vill ekki eins einbeitt,
sem sjá má af þessu spili frá leik
Frakklands við Brazilíu. Staðan
var a’Ilir utan hættu og austur gaf.
* K-G-4-3
V 10-9-7-2
V G-9-7-6-2
4> ekkert
V A-10-9-7-5
V 6
* K-8-4-3
4> 8-7-6
* D
V K-D-G-8-3
* D
* K-D-G-10-9-3
Vegna þess að leikurinn skipti
engu máli, þá stilltu Frakkar upp
pari, sem aldrei hafði spilað saman
áður, Trezel og Stoppa. Hin ótrú-
lega sagnsería þeirra var á þessa
,eið:
* 8-6-2
V A-5-4
* A-10-
A-5-4
4ustur Suður Vestur Norður
P 1* P IV
P IV P 3¥
P 4G iip 5*
T 7* D Allír pase.
Ctaðsetning vegaþjónus.tubifreiða
F.Í.B. helgina 12.—13. júní.
FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar
FÍB-2 Hvalfjöröur - Mosfellsheiöi
FÍB-3 Hellishetði - Árnessýsla
FÍ'B-5 Kranabifreið staðsett á
Akranesi
R-21671 Kranabifreið
Málmtækni sf. veitir skuldlausum
félagsmönnum FÍB 15% afslátt af
kranaþjónustu, símar 36910 og
84139. Kallmerki bílsins gegnum
Gufunesradíó er R-21671.
Gufunesradíó tekur á móti aö-
stoðarbeiðnum í síma 22384 einn-
ig er hægt að ná sambandi við
vegaþjónustubifreiðirnar í gegn-
um hinar fjöimörgu talstöðvarbif-
reiðir á vegum landsins.
NOTAÐIR BILAR
Notadir
bílar
Skoda 110 L árg. '70
Skoda 100 S árg. '70
Skoda 1000 MB árg. '68
Skoda 1000 M B árg. •67
Skoda 1000 M B árg. '56
Skoda Combi árg. '67
Skoda Combi árg. '66
Skoda 1202 árg. '66
Skoda 1202 árg. '65
Skoda Octavia árg. '65
Skoda Octavia árg. '61
Moskvitch árg. '66
V0 — _ 1
SOLLENTUNA
MUSIKSALLSKAP
sem er kór ásamt nokkrum hljóðfæraleikurum
frá Sollentuna (ein af útborgum Stokkhólms) í
Svíþjóð, heldur tónleika í Norræna húsinu sunnu
daginn 13. júní kl. 16.00.
Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt, rná m.
a. nefna lög eftir Stenhammar, Peterson-Berger,
sænsk þjóðlög í raddsetningu Hugo Alfvén, ís-
lenzk þjöðlög og margt fleira.
Aðgöngumiðar á kr. 100.00 verða seldir í Norræna
húsinu kl. 9.00—12.00 á laugardag og við inn-
ganginn.
Hressandi upplyfting á kosningadaginn!
NORRÆNA
HÚSIÐ
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sími 42600
ÞJÓNUSTA
Sagnirnar byrjuðu mjög sakleys-
islega, þar til Stoppa sagðj þrjú
hjörtu. Sú sögn hafði tvenns konár
þýðingu; annaðhvort var hún á-
skorandi tii úttektar (með tals-
verðu hugmyndaflugi er hægt að
hugsa sér það), eða krafa um út-
tekt sem Iofar opnun í hápunktum.
Trezel gerði ráð fyrir að um seinna
tilfellið værj að ræöa og för því
beint í ásaspurningar. Hann varð
hissa þegar svarið var fimm lauf,
þvi útilokað var að Stoppa ætti
engan ás eftir sínar sagnir. Hann
sá þó bráþ að hann mvndi eiga
alla ásana (fimm lauf þýða enginn
eða alljr ásarnir) og beið því ekki
boðanna og sagði sjö. Vestur hark-
aði af sér og doblaði og vörnin
fékk sína upplögðu þrjá slagi.
Þunglyndi hefur aldrei þjáð dr.
Trezel og hann var fijótur að sjá
björtu hliðina á spilinu. ,,Það hefði
getað farið verr“, útskýrði hann.
,,Við hefðum tapað ennþá meir, ef
austur hefði átt laufaásinn, eða ef
ég hefðj sagt sjö grönd, eða ef ég
hefði redoblað"
Stoppa horfði bara á hartn.
Sé hrmgf fyrir kl. 16,
sœkjom v@ gegn vœgu
gjaldi, smóauglýsingar
á tímanum 16—18.
SfaðgreiSsla.
Kosninga-Spegillinn er kontinn út
Kosningahandbók fyrir öll kjördæmi (villulaus) fylgir.
(Hiutlausar) upplýsingar um frambjóðendur.
Blandið alvöru í grínið og takið Spegilinn með yöur i
kjörklefann.
Undirritaður óskar eftir áskrift
(10 blöð, 420 kr.):
Nafn: .........................
Heimilisfang ................................
Staður ...................... (aldur)........
Pósthólf 594 — Simi 20865