Vísir - 12.06.1971, Side 6
V í S I R . Laugardagur 12. júní 1971.
v
mmm
nni
Eggjataka í björgum
Öm Ásmundsson skrifar:
„Lengj hefur mig langað til
að grennslast fyrir um, hvernig
leyfum fy'rir eggjatöku í björg-
um er háttaö. Ég er með egg
svartfugls í huga og björg, eins
og Hafnarberg og Krýsuvíkur-
berg.
Mér er nær aö halda, að rétt
sé sú ætlan flestra, að heimilt
sé að fara í björgin hverjum
sem vill, ef enginn getur sannað
eignarrétt sinn til nytja á varp-
inu.“
Burt með Land-
spítalatúnsfegurðina
Jónas Guðmundsson, stýri-
maður skrifar: v
„Mér er til efs að verulega
hafi bætzt við skipulagsverö-
mætj höfuðborgarinnar eftir að
kýr, búsmali, ásamt lækjum og
lifandi föl'ki voru afleyst af
lærðum teiknurum og arkitekt-
um, eða eftir að hin einföldu
sannindi voru skorin úr tengsl-
um við skipulagið, hlutir eins og:
betri er krókur en kelda og
stytzt er beint af augum. Þann-
ig mótaði mannlífið sjálft og
náttúran í sameiningu Austur-
stræti, Aðalstræti, Lækjargötu
og sjálfa Vestureötuna. Jgfsmóð
una miklu, og allt feilur petta
aðdáanlega inn í heim rjútímans
þar sem menn telja umferð og
spá um barneignir fram f tím-
ann. Svona varð Bernhöftstorf-
an til, iíka tukthúsiö góða, sem
nú er kíaustur æöstu stjórnenda
landsins.
Ég hefi persónulega alltaf
verið veikur fyrir myndastytt-
um, sér á parti af englum. Ekki
veit ég hvort Kristján konungur
og Hannes ráðherra voru bein-
línis hreinir englar, en mér
þykir vænt um þá báða og sýn-
ist mér þeirra helgidómur engu
minnj þótt þeir þoki fyrir lífirru
ofboðl’itið nær stjórnarsetrinu.
Ljós er líka eðiileg breikkun
götunnar. Þarna heföi Páll í
Sauðlauksdal verið með íhaldinu-
Auðvitað er mér, eins og lík-
lega fiestum sárast um túnið,
sem nú verður lagt undir svart
mal'bik, en þó saknar maður
kannski mest þess sjónhorns,
sem var okkur verkóbísunum
sönn opinberun í gamia daga,
þegar styttumar tvær bar
þannig hvor í aðra, að Kristián
konungur hætti að rétta fram
samanrúilaða stjórnarbótina og
Hannes fór -að pissa. Kannski
verður það búið að vera, en
hvað skipulagi viðvíkur, bið ég
arkítektafélagið að láta gamla
bæinn 'i friði; að minnsta kosti
meðan ekkj næst meira sam-
hengi í feguröina og skipulagið
en birtist á lóð Landspíta'ans
svo eitthvað sé nefnt, en þar
hafa tómthúsmenn hvergi nærri
komið ekk; heldur iífssannindi
þau eða náttúrulegheit, er skópu
gömlu Reykjavík. Ef hins vegar
er Íítið aö gera í féiaginu, ráð-
leggjum við heilsubótargöngu
um Lindargötu ’ eða Nönnugötu
og þá með hina frægu áletrun
sem alls staðar er í söfnum og
heigidómum: „Bannað að snerta
rnunina".
Ég stend með íhaidinu í þessu
eina máli, jafnvel þótt viss sjón-
hom milli myndastvttanna verði
tilkomuminna en það var 'i
gamla daga.“
HFWQtBN
SÍMA1-16-60
KL13-15
LamaréagskrossgÉta Vísis
jfjrA fl vcfjel/kcinu
Skv. ákvörðun aðalfundar Flugfélags íslands
hf. sem haldinn var 27. maí sl. verður hlut-
höfum félagsins greiddur 10% arður af
hlutafjáreign sinni árið 1970.
Arðurinn verður greiddur á aðalskrifstofu fé-
lagsins í Bændahöllinni, Reykjavík og á skrif
stofum félagsins utan Reykjavíkur, gegn fram
vísun arðmiða ársins 1970.
Stjórn Flugfélags íslands hf.
FLUCFELAC LSLANDS
V'ISAN
Efsta tala 76 „Öfugmælavísa”
„Öfugmælavísa“ — og þó?
Dugleysið er dyggða bezt,
driftin — löstur mesti,
lánið tíðum lötum gefst,
lífs — i veganesti.
Lausn 6 síðustu krossgátu
AUGlíMég hvili ' dh I*h
meé gíeraagum frá iWliF
Austurstræti 20. Simi 14566. *
HELLU
ÁVALLT t SÉRFLOKKl
HF. OFNASMIÐJAN
Einholti 10. — Sími 21220.
34’4>:^ Q: • <4 <4 ^ vb
© . 'k ^ • •4 ^ ■ <4 45 V
PÖ 4) Æl • k' • & Q::
• ‘U' s<t * <3; ■4 ^ . vO ^ uj K k ^ • CQ:
S ^ CÖ U. <4 . \Í3 ^ ^ vft 4> fiV 45 • 1
Ws % V Cv ^ ^ • S 4) • v ^ <4^4 -4 v
• CQ Cv ki ^ <5' <4 4 4 34 4 \1 • >Vfc} tv:
IK ^ <4 ^ . ^4 U. 4) Clí . C55
q; Cv U. fo 4 4 ^ 4.4 ■ i ^
. -4 <4 ^ 30 ^ <4 cv 4 4 <4 ^
• cT ^ VT) ^ < vb 4) CV N. • <4: ^ s. cq
í. vo • . • j ^ • » • < . 1 . Us ^
t