Vísir - 12.06.1971, Side 12
12
HER 8E6YNÞB! EH NY aX>l£-HISrORI5
Ódýrast er að gera við bílinn
slálfur, þvo, bóna og r-yksuga. .
Við veitum yður aöstöðuna )
og aðstoð. X
Nýja bílaþjónustan ' jj
Skúlatúni 4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, laugar-
daga frá kl. 10—21.
Röfvélnverkstæði)
S. Heisteis
Skeifan 5. — Sími 821201
Tökum að okkur: ViÖ-
gerðir á rafkerfi, dína-l
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakajjéttum!
rafkerfiö. Varahlutir á (
staönum.
‘1
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
13. jún'i.
Hrúturinn, 21. inarz —20. apríl
Rölegur sunnudagur heima fyr-
skemmtilegur á ferb-vlagi, þar
sem allt bendir til að þú fáir
tækifæri til aö kynnast einhverj
um, sem þér feliur vel í 'geð.
Nautið, 21. apríl—21 mai.
Petta ætti yfirleitt aö geta orð
ið ánægjuiegitr sunnudagur, en
þó einkum hjá hinum yngri, þvi
að þar mun rómantíkin og það,
sem henni fylgir, gera hann eftir
minnilegan.
Tviburarnít. 2' mgí •?!. lútu
Farðu gætiiega ei þú st.jórnar
ökutæki. og treystu ekki um of
á rétt. viðbrögð annarra. Allt
bendir til að þetta geti orðið
þér ánægjuleg helgi.
Krabbinn 22 lúni—23. júlí.
Það lftur út fyrir að þú standir
í nokkrum stórræðum i dag, —
þótt hvíldardagur sé, ekki ó-
sennílegt að þar sé um að ræða
fyrst og fremst undirbúning að
einhverjum framkvæmdum.
Móniö, 24. júli — 23 ágúst
Þaö getur farið svo, að einhver
samferöamaður, eða einhver,
sem þú kynnist óvænt á annan
hátt í dag, reynist þér miður
geöfelidur, einkum þegar á líð-
ur.
Meyjan, 24. ágúst—23 sept.
Faröu þé,- gætiiega í öllu i dag,
hvort heldur er heima eða á
feröalagi Einkum skaltu hafa
gætur á öl'um kostnaði, og jafn
vel forðast a'lt óþarft örlæti.
Vogin, 24 sept. —23. okt.
Það lítur út fyrir að þú verðir
að einhverju leyti að beita skaps
munum í dag til þess að koma
þér hjá ágengni manna sem þú
kýst ekki að hafa neitt. saman
við að sælda.
Drekinn, 24 okt.—22 nóv.
Skemmtiíegur dagur aö ýmsu
leyti. einkum ef þú getur kom-
izt hjá að láta það, sem er að
gerast í kringum þig, ná allt of
miklum tökum á þér.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Þetta getitf orðið að mörgu leyti
skemmtilegur dagur, en þó er
ekki laust við að þú þurf'r að
beita nokkurri varkárni í orð-
um, svo komiÉt verði hjá deii
um.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Það lítur út fyrir aö þetta vortö
dálítið vafstursamur daaw,
þó ekki óskemmtilegur. Noktotr
mannfagnaður virðist bíða þín
þegar kvöldar.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Þetta virðist geta orðið rólegur
dagur heima fyrir, að minnsta
kosti þegar á líður. Á ferða-
lagi er hins vegar hætt við
nokkru vafstri og töfum.
Fiskarnir. 20 febr.—20 marz
Sjálfur dagurinn getur orðið
mjög skemmtilegur, en ef til vill
verðurðu fyrir nokkrum von-
brigðum, þegar á líður, sem
þó munu varla dsta mjög djúpt.
'by Edgar [iice Burroughs
MORAK'Z STP.-r,-,.,
"Tneae t'/A& S'.vt //v
reA/r... AGA/,vsr
8EDU CUSrOM!
PASHA PO.VZU/
SA/O sua IVAS u/s
STEP-oAUGUreu,
JAAML.LE.'
SUa 'MOULOU 1 UAVE
A n-HNG TO OO W/TH
H/M...
... /N FACT, SUE /MMED/ATELY
MADE /T PLA/N TUAT SHE
, UATED U/M /NTEUSELV... AND
WE FOUND OUT WUY1“
tiss
flNtílNíi—
r-22
Hveer fo smugus í>éc et>eu over fos m/u/oner af kroher «&>iamanter - œ fleste t/l sri>6 I •/. - 06 /nterpoi. har oet storste seswer meoat
FOR l/JOOSTRTEN 06 'ÁtSEMSYNOIKATERNE - I J HINORE, AT OE SM061EDE DIAMANTER FAiDER I
........................ ...--4 f FORKERTE HÆNDER
Hér fer Eddie af stað í ný ævintýri
— Óunnum demöntum er árlega smyglað
fyrir milijónir króna um allan heim, og
koma helzt iðnaði og vopnagerð til góða.
— og Interpol á í miklum erfiðleikum
með að hindra, að hinir smygluðu dem
antar falli í rangar hendur. —
Einhýlishús,
eöa sérhæð óskast á leigu. Tilboð óskast sent augl.
Vísis merkt „Barnlaus" fyrir 16. þ. m.
V 1 Sl K . JUUigciluu&ui iii. juui c*.
Hafsuöuvir
BRITISH OXYGEN
Þ.mGRIMSSON&CO
SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMÍ 38640
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 75. og 76. tölublaði Lögbirtinga
blaðsins 1970 á eigninni Móaflöt 9, Garðahreppi þing-
lesin eign Sverris Hallgrimssonar fer fram eftir kröfu
Hafþórs Guðmundssonar, dr. juris., Innheimtu ri'kis-
sjóðs og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16/6 1971 kl. 3.15 e. h.
Sýslumaðurinn í Gtillbringu- og Kjósarsýshi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 63., 64. og 66. tölublaði Lögbirtinga-
Maðsins 1970 á íbúð á 3ju hæð Amarhrauni 4—6,
Hafnarfirði þinglesin eign Bjarna R. Guðmundssonar
fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins, Út-
vegasbanka íslands og Iðnaðarbanka íslands á eign-
inrai sjálfri þriöjudaginn 15/6 1971 kl. 2.00 e. h.
Bæjarfógetinn í Haftiarfirfti.
Saga Koraks... „Þaö var stúlka í tjald
inu ... þvert ofan í allar siðvenjur Bedu-
manna! Pasha Ronchi sagði hana vera
stjúpdóttur sína, Jamille!
En hún vildi ekkert
hann hafa.. ... og hún gerði öllum það ljóst, að
hún hataði hann ofsalega... og seinna
komumst við að hvers vegna.“
ÞJÓNUSTA
Sé hringf fyrir kl. T6,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smóaugiýsingar
á tímanum Tó—18.
Síaðgreiðsla.
VISIR
— Annaðhvort ertu úr strætinu, eða þá lax
veiðimaður af fínni soímjuíí.