Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 14
VÍSIR. Laugardagur 12. júní 1971, 14 Til sölu Hoover þvottavél, hand- snúin. Ennfremu,r 2 Balastore- gluggatjöld (2 metrar), vegghilla og loftnet fyrir Rvk- og Keílavíkur- stöövarnar ásamt magnara. Uppl. í síma 85885,- Hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 18146. Segulband og hátalarar til sölu. Einni'g Grundig TK 140 de Iuxe, 4ra rása Philips ferðasegulband og 2 hátalarar í œkk-boxum. Uppl. Bjarkargötu 10, e. h. Sími 2'3297. Vandað stereo-sett (Lafayette) til sölu. Uppl. í síma 35714 milli kl. 14 og 16. Baekur verða seldar í dag, eftir kl. 2 á Njálsgötu 40 á kr. 25 stk. Gott trommusett til sölu. Uppl. í síma 20189 eftir kl. 7. Vil selja hreingerningavél, tröppur, sliskjur, þvottavél, þvottavindu og jeppatoppgrind. Uppl. á sunnudegi kl. 1-3 og 7—S,_____________________ Til sölu miðstö'ðvarketill ásamt brennara, spíralkút, þenslukeri, mælum o. fl. S’imi 35989 og 35949 eftir kl. 7 á kvöldin. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp, segulbandstæki. stereoplötu- spiiara casettur segulbandsspól- ur, Einnig notaða rafagnsgítara, gít armagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björns son, Bergþórugötu 2, sími 23889 eftir kl. 13 og laugardag 10—16. Fín rauöamöl til söiu í innkeyrsi- ur, plön og grunna. Sími 41415. 20% afsláttur af öllum vörum, búsáhöld, leikföng og ritföng í úr- vali. Valbær Stakkahlíð. Gullfiskabúðin auglýsir; Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar, einnig vatnagróður. - Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Heimasimi 19037. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauöarárstig 26. — Pími 10217. QSKÁST KEYPT Óska eftir loftpressu ca. 300 1. Uppl. í síma 10074. Utanborðsvél. Lítil utanborðsvél óskast til kaups eða lei’gu. Uppl. í sima 84847 eða 41626 næstu daga. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 41450._________ Óska eftir að kaupa hefilbekk cy.t þvingur. Uppl. í síma 21954 eítir kl. S á kvöldin. FYRIR VEIÐIMENM Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Skálageröi 11. 2. bjalla að ofan. — Sími 37276,______________________ Laxveiðimcnn. Ánamaðkar til sðlu. Símar 20611 og 16376. Stór laxamaðkur til sölu. Sími 41369. Stórir ánamaðkar til sölu. Hlé- gerði 33, Kópavogi. Sími 40433. Stór — Stór iax og silungsmaðk- ur til sölu. Skáiagerði 9, 2. hæð til hægri, Sími 38449. fatnaður Kápur til sölu. - Díana. Sími 18481. Stuttbuxnadress, stærðir 4—12. Hagstætt verð. Rúllukragapeysur á börn O’gx fullorðna. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Peysuföt til sölu, sem ný. Uppl. í síma 50481 næstu daga. Peysubúðin Hlín auglýsir: stutt buxurna r komnar aftur í öllum stærðum. Einnig fjölbreytt úrvai af peysum. Peysubúðin Hl’in, Skóla- vörðustíg 18, sími 12779. Peysur með háum rúllukraga, stuttbuxnadressin komin, stærðir 4—12, eigum einnig rúliukraga- peysur stærðir 36—40 gallaöar. — mjög gott verð. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrval af efnum. yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. HJOL-VAGNAR Til sölu Pedigree barnavagn, vel með farinn. Sími 84878. Tvíburakerra til sölu. — Sími 33120. Til sölu Pedigree barnavagn á kr. 6000. Einnig sundurdregið barnarúm á kr. 700, Sími 52031. J ". • Y ! ^“7?^.' Til sö*u tvö drengjareiöhjól vel útlítandi, Upplýsingar í síma 40081 eftir kl. 18. Skermkerra óskast til kaups. — Uppi. í sima 85197. Óska eftir vel með farinni skerm- kerru. Uppi. í síma 82079. Reiðhjól til sölu. Drengjahjól 20” með hjálparhjólum. — Teipuhjól 26”. - Herrahjól 28”. Hjólin eru öll nýstandsett, Uppl. í síma 30076. Barnavagn. Blár Pedigree barna vagn til sölu. Sími 83251, Vel með farinn barnavagn (Lee way) og barnastöll til sölu. Uppl. í síma 38913, Tvíiburakerra til sölu. Sími 12007. Hvað kostar nýr barnavagn, sé hann vandaður? Jú um 8—10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá hann sem nýjan fyrir lágt verð þá hringdu í síma 25232. HUSCOCN Dönsk húsgögn. Tveir renaissance stólar og útskorið dökkt skrifborð til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppi. í slm’a 20252. Skrifborð — Hansahillur. Skrif- borð. helzt nokkuð stórt, og hansa- hillur óskast. Uppl. í síma 92-2210. Til söUi: Hjónarúm ásamt nátt- borðum O’g snyrtiborci, kr. 4500— ennfremur Ferguson sjónvarpstæki, 19”. Kringlótt borðstofuborð með 6 stólum. Upplýsingar í síma 37993 e. kl. 13 í dag. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Simi 10099. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð. eldhúskoiia, baksióla símabekki, sófaborð, dívana, litil borö (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vei með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562 Til sö'u nokkrir nýuppgerðir svefnbekkir og svefnsófar á góðu verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Sími 15581. Kaup — Sala. Það er ’i Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsia. Simi 10099. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargj'afa. Tré- tækni, Súðarvogi 28. 3. hæð. Simi 85770 8ÍLAVIÐSK1PTI Voikswagen til sölu, árg. ’57 í góöu standi, og Renault ’63. þarfn ast viðgerðar. Gott verð. — Sími 81 §03._________________________ Amerískur Ford 1957 til sölu. Sími 38031. Trabant ‘65 með góöri véi, á góðum dekkjum og nýsprautaður til sölu, verö o>g greiösluskilmálar eftir samkomulagi. Sími 84847 eða 41626. TII sölu Chevrolet station ’56. Sími 35681. Bíll til sölu Skodi 1000 MB árg. ’66. Sími 35492. Vantar lítinn, góðan bíl. Óska eftir góðum 4ra manna bíl, vel útlítandi. Staðgreiðsla, Sími 26423 (ekki milli 5 og 7). Til sölu spil á bíl. Uppl. í síma 13227. SendibíM. Ford Trader ’63 í mjög góðu ásigkomuiagi til sölu með stöðvarieyfi á Nýju sendibílastöð- inni. Til sýnis að Víghólastíg 14, Kópavogi, eftir kl. 7 á kvöldin. Simi 40796, Til sölu Chevrolet ’55. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 42827. NSU Prinz. Tvær NSU Prinz bifreiðir, áng. ’63 og ’64 til sölu. Verð kr. 30.000, önnur skemmd eftir árekstur. Góð dekk. Sími 17813 eftir kl. 8. Vil kaupa, gegn staðgreiðslu. vel með farinn Voikswagen, 3—4 ára. Upplýsinga^ í síma 24715. Ýmsir varahlutir f V.W. rúgbrauð til sölu, einnig Skoda feigur og dekk. Uppl. í síma 38737 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda Oktavia ’61 til sölu. Gott útlit og góð dekk Skipti koma til greina. Sími 42898 eftir hádegi. Nýskoðaður Trabant ’65 til sölu á kr. 20.000. Þarfnast málunar. Uppl, i síma 84097. Hillman Imp ’64 í góðu standi til sölu að Rofabæ 29, sími 84209. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, REYKJAVÍK þriggja herbergja íbúð í 8. byggingarflokki. réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 18. júní n. k. Félagsstjómin Bílaskipti. Mercedes Benz dlsil 1963 til sölu. Skipti möguleg. Fast- eignatryggt skuldabréf kemur til greina. Upplýsingar á kveldmatar- tíma í sima 83177. Austin rnini til sölu. Billinn er í góöu ásigkomulagi og lítur vel út, Uppiýsingar að Skipholti Vatns- leysuströnd, símstöð Vogar sími 6500. Til sölu Moskvitch árg. ’64 í sæmiiegu ástandi og Opel caravan árg. ’55, gangfær. til niðuirifs. — Uppl. að Kársnesbraut 53 Kóp. — Sími 41212 laugardag og sunnudag. Seljum í dag: Citroen DS 21 árg. ’68, Citroen ID árg. ’67, BMW 2000 Saab ’66, Sunbeam Alpine GT ’71. Mikið úrval af öllum gerðum bif- reiða. Komið og skoðið. Opið til kl. 10 öll kvöld og til kl. 7 laugar- daga. Bílasalan Hafnarfirði. — Lækjargötu 32, sími 52266. HÚSNÆÐI í B0DI Ný íbúð í Fossvogi 4 herbergi og eldhús til leigu strax .Tilboö ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð sendist Vísi fyrir mánuda’g merkt „Rólegt 449’3“. Herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu fyrir reglusama unga stúlku, Uppl. í síma 16117. HUSNÆDI ÓSKAST Ungur skipstjóri óskar eftir her- bergi, eða herb. og eldhúsi, sem næst höfninni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 18902, Reglusaman miðaldra mann vant ar herbergi strax. Uppl. í síma 30015 eftir kl. 7. Karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 36299. FyrirframgreiðsIa^Ml(S.aldra kona óskar eftir herbergi. Góðri um- gengni heitið. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 51085. Lítil íbúð óskast fyrir danska kennslukonu. Uppl. f sfma 30219 eftir kl. 6 í kvöid. Óska eftir 2ja—3ja herb fbúð. Uppl. f síma 33850. Kona með 6 ára dóttur óskar eft- ir iítilli fbúð, helzt í nágrenni Bú- staöahverfis. Uppl. í síma 34563 eftir kl. 6 á kvöldin. Vantar gott iðnaðarpláss, ca. 30 —40 fermetra fyrir saumastofu. Þarf að vera í Kópavogi og austur- bænum. Uppi. í síma 40087. 35 ára einhleypur maður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, með sérinngarigi, Tilboð sendist augl. Vísis fyrir n.k. miðvikudag merkt „Reykjavík ’71“. Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu í Laugarneshverfi eða sem næst þvf. Uppl. í síma 83060. — Reglusöm eldri hjón barnlaus óska eftir góöri tveggja herbergja fbúð. Uppl. í síma 13454 og 36190. Húsasmið vantar íbúð, þrennt f heimiii, Reglusemi heitiö. Uppl, í sfma 35572 eftir kl. 7 á föstudag og eftir kl. 2 á laugardag. Ibúð óskast á leigu frá og með 15. júnf Sími 19413. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði, Garðahreppi eða Kópavogi fyrir 1. júlf. Uppl. í síma 52251. Hafnarfjörður. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi. Einhver fyrir framgreiösla. Uppl. í síma 52198. 2ja til 3ja herb. íbúð t Hafnar- firöi óskast til leigu. Sími 51846 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsráðendur iátið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232 Opiö frá kl. 10-12 og 2—8. 3ja—5 herb. íbúð óskast strax. Sími 84440 og 83635. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur að kostnaðarlausu. I’búðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10059. Stúlka óskast í vist til Banda- .ríkjanna. Uppl. í síma 40171. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir ræstinga- vinnu. Uppl. í síma 14125, Áreiðanleg stúlka 14—15 ára óskast í vist. Uppl. í síma 343'58. Unglingsstúlka óskast til barna- gæzlu. Uppl. í síma 22357. Hafnarfjörður. Góð og ábyggi- leg stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar í síma 51971. Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu nrar’gt kemur til greina, vön af- greiðslu. Uppl. í síma 26842 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Einnig óskast ung stúlka til 'að gæta drengs á þriðja ári, Uppl. í síma 11114 eiftir kl. 1 laugardag. ÞJÓNUSTA Sérleyfisferðir frá Reykjavík til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiöastöð íslands alla daga. Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Húseigendur, athugið! Setjum I gler. Sækjum og sendum opnan- lega glugga. Geymið auglýsinguna. Sími 24322. Bílasprautun Alsprautun, blett- anir á allar geröir bíla. Fast tiiboð. — Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestallar geröir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höföatúni 10. Sími 11397. Sláttur. Tek að mér slátt á görð- um í vesturbænum. Simi 25398 SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki, óupp- leyst og umslög, eitthvert magn. Einni’g þjónustufrimerki. GeymiS auglýsinguna. Civilekonom Gösta Björkman, Annebergsgatan 15 C 214 66 Malmö Sviþjóð. Frímerki. Kaupi fsl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Simi 38777. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 13. og 14. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Löngufit 12, efri hæð, Garða hreppi þinglesin eign Jakobs Júlíussonar fer fram eftir kröfu Jóns Gr. Sigurðssonar, hdl. og Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16/6 1971 kl. 1.45 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.