Vísir - 22.07.1971, Síða 7
VÍSIR
.. .
7
«r~
ÍÍliÍÍÍlÍI
wmm&mm
^Pg
VILJA AUKA FERÐA-
MANNASTRAUMINN
TIL SIGLUFJARÐAR
sfldarárin í algleymingi
Siglufjörður sem var —
mannvirki, sem séu hin mestu
sinnar tegundar hérlendis standi
nú sem minjar um síldarævintýr
in, sem gerðu Sigiufjörð að miö
punkti atvinnuKfs landsmanna
yfir sumarmánuðina, þegar stór
ir vinningar fengust í sfldarhapp
drættinu. En alft bendi nú til,
að slík ævintýri gerist ekki aft
ur, — að minnsta kosti ekki
næstu árin. Einnig er vakin at-
hygli á miklum rústum síldar
verksmiðja, sem Norömenn hafi
reist austan megin fjarðarins og
horfið hafi að mestu f snjóflóði
áriö 1919.
Fleira er kynnt í þessum feróa
mannabæklingi um Siglufjoró,
sem of langt mál yrði að telja
upp. Þess iná geta, að flugfélagið
Vængir flýgur þangað þrisvar i
viku frá Reykjavík, og sömuleið
is geta feröamenn flogið með
Flugfélagi íslands til Sauðár-
króks, en þaðan eru fastar ferð
ir áætlunarbíla i sambandi við
flugið til Siglufjarðar. Alian árs
ins hring er hægt að fara land-
leiðina til Siglufjaröar, eftir aö
Siglufjarðarvegur ytri kom tii
sögunnar, en hann lággur sem
kurmugt er í gegnum lengstu
jarðgöng í þjóðvegakerfi lands-
ms, Strákagöng, sem voru opouð
til umferðar haustið 1967.
I bæklingi Ferðamálafélags
Siglufjaröar er litprentað kort
af næsta umhverfi Siglufjaröar,
þar á meðal Héðinsfirði, en þang
að verða skipulagöar ferðir fra
Siglufirði, auk ferða fyrir silungs
veiðimenn að Miklavatni í Skaga
firöi.
Bæklingurinn er, gefiþþ út í
tæplega tíu þúsund^eintökum,
bæði á íslenzku. og^.'értsþu, en
það var Ölafur ' Ragriársson,
fréttamaður, sem sá um útílit
bæklingsins og efnisval í hann,
auk þess sem hann tók flestar
myndanna, sem hann prýða.
Prentun annaðist Grafik hf.
Ferðamálafélag Siglufjarðar
vinnur nú að ýmsum öörum
verkefnum, sem miða að þvf að
auka fjölbreytni þess, sem iað
að getur að feröamenn á Sigkx
firði. Má þar til nefna að koma
sem fyrst upp minjasafni í bæn
um og viðhalda og bæta vegi
upp í Siglufj arðarskarð og
Hvanneyrarskál. Þá mun félagiö
einnig veita verðlaun og viöur-
kenningar fyrir snyrtilegan ftá
gang lóóa og mannvirkja í bten
wm.
Ferðamálafélag Siglufjarðar gefur út kynning-
arbækling og stuðlar að fegrun bæjarins
% Ferðamálafélag Siglufjarðar hefur nú gefið út
vandaðan litprentaðan kynningarbækling um Siglu
fjorð, þar sem getið er þess helzta, sem þar er að
sjá, og er nú unnið að því að dreifa bæklingnum
bæði innanlands og utan.
Þetta er liður i áætíun, sem
miðar að því að auka ferða-
mannastraum til bæjarins, en
það er megintilgamgur Ferða-
málafélagsins, sem stofnað var
fyrir rúmu ári á Siglufirði.
Stjórn Ferðamá'laféiagsins boð
aði fréttamenn til fundar að
Hótel Höfn á mánudaginn og
skýrði fná útgáfustarfsemi fé-
lagsins og verkefnum þess.
Gestur Fanndal, kaupmaður,
formaður Ferðamáiafólags Siglu
fjarðar, sagði þar, að unnið hefði
verið að undirbúningi fyrir út-
gáfu ferðamannabæklingsins
undanfarna mánuði, en fjár til
útgáfunnar hefur verið aflað
með skemmtunum, sem félagið
hefði gengizt fyrir og með fjár
framlögum frá Sigiufjarðarbæ
og fyrirtækjum á Siglufirði.
Kynningarbæklingurinn er
prýddur litmyndum af Sighi-
firði bæði að sumar- og vetrar-
lagi auk fjölmargra mynda með
frásögnum af sögu bæjarins, um
hverfi hans, atvinnulífi og mann
lífi, en ailt miðar þetta að þvi
að gefa ferðamönnum sem
gleggsta mvnd af því, sem bær
inn hefur upp á að bjóða.
Þar er meðal annars vakin at-
hygli á því, að Siglufjörður er
nyrztj kaupstaður landsins. Þar
er menningarlíf með miklum
blóma, aðstaða til iökunar sumar
og vetraríþrótta mjög góð,
skemmtilegar gönguleiðir ótelj-
andi og náttúrufegurð mikil.
Bent er á ýmislegt, sem ferða
menn gætu haft áhuga á að
kynna sér og skoða, svo sem
þær fimm síldarverksmiöjur og
rúmlega tuttugu söltunarstöðv-
ar, sem séu á Siglufirði. Þessi
Siglufjörður í dag — vinalegur bær hvort heldur hann er í vetrarbúningi eins og hér, eða
baðaður í sumarsólinni.
Trésmiðjan Víðir
auglýsir
Glæsilegt urval af vönduöum sófasettum
Verð frá kr. 29.800,—
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Verzlið þar sem úrvallð er mest og kiörin bezt
Verzlið í Víði
Laugavegi 166 — Simar 22229 — 22222