Vísir - 22.07.1971, Side 8
8
M 1971,
VISIR
Otgefandl: Reytejaprear M.
Framkvæmdastjöri: Svetan R. Eyjdftwoc
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstiórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhanoessao
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Brðttugðtu 3b. Simar 16610 U660
Afgreiðsla- Brðttugðtu 3b Simi 11660
Ritstjóra: Laugavegi 178. Siml 11660 (5 llnur)
Áskriftargjald kr. 195.00 A mánuði tananlands
f lausasðlu kr. 12.00 eintaldð
Prentsmiðia Vtsis — Edds hf.
Viðsjár Araba
X Mið-Austurlöndum er sú púðurtunna, sem getur
sprungið á hverri stundu og valdið ófriðarbáli um
allan heim. Arabar og ísraelsmenn hafa um eins árs
skeið haldið vopnahlé, en tilraunir margra til að leiða
þá að samningaborði hafa farið út um þúfur.
Valdamenn jafnt í ísrael sem í ríkjum Araba hafa
orðið tannhvassari undanfarnar vikur. Margir þeirra
segja, að stórstyrjöld sé óumflýjanleg, og allir þykjast
þeir mundu sigra, ef til hennar kæmi.
Þótt Arabaríkin eigi sér sameiginlegan andstæð-
ing, þar sem ísrael er, og þess vegna mætti vænta
samstöðu þeirra og samheldni, þá hefur sundrung ver-
ið mikil og enn aukizt eftir fráfall Nassers forseta
Egyptalands. Nú er nær daglega greint frá vaxandi
viðsjám í Arabaríkjunum, Minnstu munar, að styrj-
öld brjótist út milli sumra þeirra.
Að undanförnu hefur í aðalatriðum mátt skipta
ríkjunum í tvo hópa, hægfara og róttækan, en jafnvel
sú skipting er of takmörkuð.
I hópi hinna hægfara leiðtoga Arabaríkja eru kon-
ungarnir Hussein í Jórdaníu, Feisal V Sáúdi-Arabíu
og Hassan í Marokkó, og auk þess Bourguiba forseti
Túnis. Stjórnvöld í Líbanon hafa og yfirleitt tilheyrt
þessum flokki.
Hins vegar hafa verið hinir „róttækari“ valdhaf-
ar í Egyptalandi, Sýrlandi, írak, Líbíu og Súdan. Milli
þeirra innbyrðis hefur þó oft geisað „kalt stríð“, eftir
því hvernig á stóð um valdabaráttu í ríkjunum hverju
sinni.
Valdhafar í Alsír hafa fremur hallazt á sveif með
þeim róttækari.
Hinum róttækari hefur vaxið ásmsgin á undan-
fömum árum með stjómarbyltingum í ríkj-
anna.
Viðsiár ^nn magnazt undanfarnar vikur milli
hinna róttækari r'r' ’ 'fara Ríkisstjórnin í
Líbíu hefur staðið á bak við tilraun til að steypa
stjóminni í Marokkó af stóli. Stjórnin í írak virðist
hafa átt hlut að stjómarbyltingu í Súdan, þar sem þó
voru „róttækir“ við völd. Valdhafar í frak styðja
einnig ljóst og leynt skæruliða, sem reyna að velta
stjóm Husseins í Jórdaníu.
Loks hefur stjóm smáríkisins Jemen fallið, en vald-
hafar þar fylgdu yfirleitt Egyptum að málum í tíð
Nassers.
Stjórnarbyltingar em orðnar miklu tíðari í Araba-
ríkjum en jafnvel í rómönsku Ameríku.
Það, sem skiptir önnur ríki heims mestu í þessu
sambandi, eru afleiðingar þessa upplausnarástands á
friðarhorfur í deilum Araba og ísraelsmanna. Þótt
ísraelsmenn kunni að hafa skamms tíma hag af sund-
urlyndi Araba, þá skiptir hitt meiru, að leiðtogar
Arabaríkja hafa verið of valtir í sessi til að geta kom-
ið til móts við ísraelsmenn um þá málamiðlun, sem
eiu hagsmunamál rfkjunum öllum.
Erfitt að koma Sovét-
borgurum í hjónaband
Fjölmiðlar hvetja til visindalegra oðferða
— piparfólk „stelur af hinum"
t Sovétríkjunum eru 18,9
milljónum fieiri konur en karl-
ar. Erfitt. er að koma fólki í
hjónaband. Hjónabandsmiðiun-
arskrlfstofur hafa jiaö hlutverk
a8 finna maka handa hlnum
fjölmörgu ógiftu konum og körl-
um. þó að dæmið geti að visu
ekki gengið alveg upp. Fjölmiðl-
ar beita sér nú ákaft gegn þeirri
„spillingu“. að fólk sé ógift
„Heilbrigður maður með ör-
ugga afkomu. sem ekki vill
kvænast, heldur aðeins tína
einu sinni nóg fyrir mjólk, að
sögn þýzka tímaritins.
Hins vegar kosti það 600 til
2000 krónur á mánuði að hafa
barn á barnaheimili.
Svo sé enn lftið um ráðgjöf í
kynferðismálum atf hálfu hins
opinbera, og pillan fyrirfinnst
ekki.
Hjónaskilnaður tíður
Hjónaskilnaður er tíðari í
Sovétrikjunum en annars staðar
Brúðkaup í Moskvu
blóm lostans, er vondur maður
og eigingjarn," segir bókmennta
blað í Moskvu. Ástæðan fyrjr
þessum hita tímaritsins eru nið-
urstöðutölur seinasta manntals
í Sovétrikjunum, fyrir árið
1970, Samkvæmt þeim eru kon-
ur 53,9 af hundraði fbúanna.og
karlar 46,1 af hundraði. Þetta er
afleiðing heimsstyrjaidarinnar,
enda eru flestar ógiftar konur
landsins komnar yfir fertugt.
Fjölskyldubætur með
þriðja barni
f aldursf'.okkunum innan þri-
tugs er hins vegar nokkurt jafn
vægj milli kynja. Manntals-
fræðingar kvarta hins vegar
yfir því, að Sovétborgarar gift-
ist otft seint og vilji helzt ekki
eignast nema eitt eða tvö böm,
en þetta sé þjóöfélaginu and-
stætt.
„Nú er kominn tími til að
finna sér konu, nú er tíminn
til að ná sér í mann," segir
blaðið. Orsökin fyrir tregðu
borgaranna að binda sig f hjóna-
bandi er aða’.lega sú, að i Sovét-
rikjunum vinna konur yfirleitt
„úti“. og því er erfiðara að ala
önn fyrir börnum.
Fjöjskyldubætur eru fyrst
greiddar með þriöja barni. að
sögn þýzka tímaritsins Der
Spiegel, og eru þá greiddar i
eitt skipti fyrir öll um tvö þús-
und ísl krónur. Þegar fjórða
bamið kemur í heiminn er hins
vegar greitt um 6500 krónur V
byrjun og síðan sem nemur 400
krónum á mánuði. sem er ekki
eða 2,73 „skilnaðir" á hverja
1000 fbúa. Algengasta skilnaðar-
orsök eru þrengslin í fbúðum og
drykkjuskapur eiginmannsins.
Margt er því til að draga úr
Sovétmönnum áhugann á hjóna-
bandi.
Við það bætist samfevæmt
llllllllllll
(Jmsjón: Haukur Helgason
könnun. sem bófemenntablaðið
1 Moskvu gerðj meðal lesenda,
að ekki er heiglum hent að
kynnast álitlegum mafea. Þriðj-
ungur lesenda, sem sendu svör,
sagði, að „f dag er mjög erfitt
að kynnast" 31 af hundraði lét
þess getið að samband manna
á mil'i væri takmörkunum háð
„veana streitunnar f nútfmalífi"
iðnaðarþjóðfélagsins.
„Kvennabæir“
Bókmenntablaðið í Moskvu
taldi það einnig mikinn löst á
skipulaginu, að algengt væn, ao
einungis feonur eða einungis
karlar ynnu í ákveðnum verk-
smiðjum eða jatfnvel því sem
næst f átoveðnum byggðarlög-
um. Ein atfleiðing otfskipulags,
sem miðar að sem mestri fram-
leiðslu, er til dæmis. að í bæj-
unum Iwanowo og Kamyschin
eru nær eingöngu konur, sem
stunda vefnað. Þær verða að
fara í karlmannsleit til „karl-
mannabæjar", þar sem konulitlir
karlmenn eru fyrir. Annað dasmi
er bærinn Tsohaikowski, sem
var stofnsettur árið 1962. Þar
eru nær eingöngu toonur, sem
starfa við vetfnaðarverksmiðju.
Nú átti að reisa efnaverksmiðju
á þessum stað, en henni er' ó-
lokið. Þvi hetfur raunin orðið sú,
að verkakonumar una ekki hag
s’inum í karlmannsleysinu og
þær hafa farið burt. Framleiðsla
vefnaðarvöru í bænum minnkaði
um helming.
Hjónabandsauglýsingar láta
enn næstum ekki á sér kræ’.a
í sovézkum blöðum.
Hvatt til notkunar
tölvu
Mostovulhlaðið hvetur til þess,
aö nýtízkuleg tækni verði nýtt
til að bæta úr vandræðum sovét
borgara í þessum efnum. Lesend
ur vom spurðir um skoðun sína
á tillögum um að nota tölvur
í hjónabandsmiðlun. Þetta er nú
þegar gert í talsverðum majli í
hjónabandsmiðlun víða'' um
heim. Lesendur sýndu mikinn
álhuga á þessum tiilögum. Sjö-
ttfu og fímm af hverjum hundrað
þeirra sem svöruðu, voru fylgj-
andi hjónabandsmiðlun með að-
stoð tölvu. Sjötiu af hundraði
sögðust hafa „persónulegnn á-
huga á framvmdu þessara
rnála"
Flestir þeirra sem eru á aldr-
inum 30 til 50 ára, voru þeirrar
skoðunar, að þjóöfélaginu bæri
skylda til að sjá til þess aö
auðveldara verði að stofna til
hjónabands en nú er. Það verði
að auðvelda þeim sem hafj á-
huga á stofnun fjölskyldu aö
koma þeim vilja s’inum fram.
Með tölvum, segðu filestir, mætti
tooma f veg fyrir mistök í maka-
vali betur en nú tlðkist meö
„venjulegum aðferðum".
Skattur á piparfólk
Auk dryktojuskapar og fram-
hjáhalds nefnir Moskvublaðið,
að of margir séu of illa búnir
undir hjónaband, marga skorti
skyldurækni við fjölskylduna og
alltof oft eigi makar illa saman.
Margt af þessu gera menn sér
vonir um að mætti útiloka með
vísindalegum aðferðum við
makaval.
1 Sovétríkjunum eru lagðir
refsiskattar á þá, sem eru ekki
í bjónabandi og hina barnlausu
borgara. Sex aí hundraði þeirra
launa, sem fara yfir sex þúsund
krónur á mánuði, eru samkvæmt
frásögn þýzka tímaritsins Der
Spiegel, tekin í skatta, ef menn
eru ógiftir eða barnlausir.
„Bókmenntablaðið" í Moskvu
bendir á að hluti launa fólks í
Sovétríkjunum sé hugsaður „til
framfærslu barna" Þess vegna
„stelj piparsveinninn eða rúoar-
meyjan 1' rauninni af þeim borg
urum, sem séu giftir og eigi
böm" og beri að taka þetta
þýfi atf mönnum með sköttum.