Vísir - 22.07.1971, Síða 13
I
VlSIR. Miðvikudagur 2L jufí ÍÖ7L
Laxrétturínn
frá 250 til
rúml. 400kr.
— grennslazt am mat á ýmsam veifingo-
stöBum útí á landi
FERflASKRIFSIOFAN SUNNA
mmni siMAme4D0i2D70 2G5sa
jyjaterr er marmsms megin seg
ir málsháttairinn og hann
sannast efcki sfet á fenöailögum,
'þegar svengd ssefeir að ífíJki eft-
ir ferðalag og útiverti í hress-
andi útiiofti. Þá er matarinn
tekinn fram og góðgætið snætt
en allur matur smakkast vel á
slíkum stundum. Sumir gera sér
Htið fyrir og fara inn á veit-
ingastað á leiðinní itil að gera
sér dagamun. — Fjölskyldusfðan
1' dag fjallar um það, sem er
á iboðstótam á slikum stöðum
úti á landsbyggðinni og einnig
hvað það koistar.
snúium <rfdoir að veitínga-
stöðunum í nágrenni borg
aslnnar fyrst, reyndar marga
sötoa staðina og heimsóttir voru
í gasr. þegar við forvitnuðirmst
œn verðlag á kaffi og meðlæti.
Pylsur eru vinsæil réttur,
snarl, sem snætt er miHi mála
og þægitegt að gleypa í sig á
fterðalagi — hoilustan sfeal lát-
in liggja miili hfata. Verðlag
á einni pylsu „með ölfa" virðist
víðast hvar vera 25 kr.
Smurt brauð er einnig víðast
hvar til sölu á veitingastöðum
utan borgarinnar, og er verð mis
munandi eftir því hversu mikið
er lagt í þessa tegund matar.
Geitháls býður upp á íslenzfe
an mat, sem eru svið. Þar er
hægt að kaupa bæði heit og
köld svið og hafa með sér í
ferðalagið og kostar einn
kjammi 95 kr. Þar fást einnig
ýmsar máltíðir af „bartaginu"
eins og skinka og egg og fleira
'i þeim dúr og kostar skammt-
urinn 160 kr.
Skíðaskálinn er viökomustað-
ur margra. ekki sfzt um helgar.
Reykjavíkurborg hefur tekiðvið
skálanum en Steingrímur Karls
son og systir hans Ingibjörg
Karlsdóttir sjá um veitingarekst
ur. Skíðaskálinn hefur nú veriö
opnaður aftur eftir hlé, sem
varð á rekstrinum vegna við-
gerða og endurnýjunar veitinga-
staðarins Á sunnudögum er
þar kalt borð og kostar skammt-
urinn 350 kr., en helmingi minna
fyrir 12 ára böm og yngri.
Kjötréttir kosta þar 225 kr.,
t. d. lambakjöt, aðrir eru dýrari
en tveir réttir eru þar á mat-
seðli til að velja á milli virka
daga. „Veðrið hefur aldrei verið
eins gott og í sumar svo að ég
muni eftir, en það hefur verið
dálítið mikið af ryki á vegin-
um", sagði Steingr&nwr
sjimarumferötaa.
am
JJótel Vafhöll býður «pp á tex(Lax ^ eitt það heteta>
sem kostar 300 kr. móttið-sem veitingahúsin státa af á sumr
in, sifangur er á 276 fcr., kálfajn enda er þaö óvffia f heiminum,
steik á 350 kr. og grfsakótelett- sem Mnn fæst glænýr á borðum
ttr á 400 kr. Þessum réttum vet; ingahúsann a eins og hér. —
fylgir súpa, eftirréttir eru sérjjðrna eru nokkrir fengsælir veiði-
og kosta 70 kr. Hægt er að menn lax>
velja á milli 5—6 rétta og vín
veitingaleyfi er á staðnum.
Laxinn kostar 250 kr. á HÓtel
Hveragerði, innitfalið V máttíðum
er eftirréttur, sem er oft ís og
ávextir. Þar em þrir réttir á
matseðli að velja á milli, t. d.
er hægt að fá steiktan fisk, lúðu,
á 195 kr., sohnitzel á 250 kr.
Heilsuhæli NLFf í Hveragerði
heifur hlaðborð á hverjum degi,
en mismunandi mikið borið f
það. Þar geta gestir valið miilli
ýmissa rétta sem altir eru auð
vitað úr grænmeti. Mólibíðin á
virkum dögum kostar 150 kr.
fyrir manninn, en nm helgar
200 kr. Hátfa skammte er hægt
að fá fyrir böm.
Laxinn kostar einnig 250 kr.
þegar komið er til Selfoss og
borðað á Hótel Tryggvaskála,
honum fylgir súpa og kaffj á
eftir. Hangikjöt, súpa á undan
og kaffi kostar 210 kr. Þar er
hægt að velja á milli nokkurra
rétta daglega og þeir, sem vilja
„venjulegan“ mat geta fengið
saltfisk á 140 kr. og kjötbollur
á 180 kr.
Súpa og lax kostar 270 kr. á •
Hótel Selfossi, en kaffi eftir mat
kostar 25 kr. Þar er einnig hægt
að fá nýjan silung, sérstaklega
valinn, steiktan eða soðinn eftir
vild og kostar rétturinn 176 kr.
steiktur en 166 kr soðinn, súpa
fylgir með eins og öðrum rétt-
um Bakað buff gúllas og kjöt
f karrý kostar 185 kr., réttur-
inn en t d. lambasteik alikálfa
steik og kótelettur 225 kr.
uð vínarbrauð og venjuleg, og
svo hið venjulega kaffibrauð.
Heitar samlokur kosta 60 kr.
og samlokur með hangikjöti,
salati, skinku og salati og rækju
salati 60 kr., sem er reyndar
um 20 kr. dýrara en í borginni.
Næst var hringt í Hótel Borg-
arnes. Þar kostar lax og súpa
300 kr., kjötmáltíðin er frá 230—
300 kr., en yfirleitt.er hægt að
velja um a. m. k. fjóra rétti á
matseðli, auk 2—3 ábætisrétta.
Við förum lengra upp í Borg
arfjörðinn og þar er Hótel Bif-
röst, þar kostar laxrétturinn 375
kr. og 15% þjónustugjald bætist
við að auki svo að rétturinn kost
ar þar kr. 426,25 „en
hann fer að lækka“ sagði hótel-
stýra,. „eins og alltaf er, þegar
líður á laxveiðitímann“. Á hverj
um matseðli eru 3—4 kjötréttir
auk 2 fiskrétta, verð á kjötrétt-
um er 200—450 kr. og bætist
við 15% þjónustugjald. Á hótel-
inu er vínveitingaleyfi. Þess má
geta að þarna er hægt að kaupa
sér kaffi og sem meðlæti vöffl-
ur og rjóma, sem kostar 65 kr.
og 15% þjónustugjald að auki
eða nærri 75 kr.
■JVfú bregðum við okkur upp í
1 ^ Hvalfjörð og komum við á
Ferstikfa. Þar fást ýmiss 'konar
grillréttir eins og fást á grill
veitingastöðum f borginni. Ham-
borgari með frönskum kartöfl-
um kostar 100 kr T-bonesteik
300 kr., kjúklingur 235 kr.,
lambasteik 155 kr. Molakaffi
kostar þar 25 kr. Við spurðum
um kökuskammtinn, hann er
seldur f stykkjatali og kostar
stykkið 15—20 kr. Þar fæst t. d.
brún súkku'laðikaka, heit sérbök
Nú tökum við stórt stökk að
ferðamiðstöð Austurlands,
sem er Egilsstaðir. Hótel Vala-
skjálf er nú rekið af fullum
krafti í sumar. Þar er einnig
Hótel Egilsstaðir. Edduhótel er
á Eiðum og hóte] er á Hallorms
stað. Því er um nokkra gisti-
staðj að velja þar austur frá.
Á Hötel Valaskjálf fæst mat-
ur allt frá 100 kr. eða hamborg
arar, súpa og fiskur kosta 175
kr., meðalverð á kjötréttum er
275 kr. Og molakaffið kostar
35 kr., en kaffi og kökuskammt-
ur 95 kr. meðlætið er kleinur,
rúlluterta „fslenzkar kökur eins
og jólakaka og sandkaka og
sultuterta þessi fræga. sem allir
eru vitlausir f“ eins og hótelstjóri
komst að orði f viðtalinu við
Fjölskyldus'iðuna, — SB
NauðuDigoruppboð
sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Njálsgötu 49, þingl. eign Þórlaugar
Hansdóttur fer fram eftir kröfu Jónasar Gústavsson-
ar hdl. og Björns Sveinbjörnssonar hrl., á eigninni
sjálfri, mánudag 26. júlí 1971, M. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík
Nuuðunguruppboð
annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 64, þingl. eign
Þórlaugar Hansdóttur o.fl. fer fram á eigninni sjálfri,
þriðjudag 27. júh' 1971, H. 14.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
M*tf«