Vísir - 28.07.1971, Síða 7

Vísir - 28.07.1971, Síða 7
t M '1 ' t p i' \ ' \ VÍSIR . Miðvikudagur 28. júlí 1971. Aðeins tuttugu skólu- unglingur utvinnuluusir 0 Nú eru ekki atvinnu laus nema tutt- ugu skólaungmenni eldri en 16 ára í Reykjavík. Að minnsta kosti eru ekfci fleiri skráð hjá Ráðningarstofu Reykja- Víkurborgar. Þetta er mun betra en verið hef- ur undanfarin ár. Jafnt og þétt hefur fækkað þeim unglingum, sem hafa verið á atvinnuleysisskrá. — Utan Reykjavíkur hefur varla nokkur veriö á skránum. Atvinnulausir í Reykjavík eru samtais 72, sem er hið lægsta sem lengi heíur verið. Af 37 karlmönnum, sem eru atvinnu lausir, eru 10 skólapiitar. — Af 35 konum á atvinnuleysisskrá eru 10 skólastúlkur í borginni. Tólf iðnverkakonur eru á at- vinnuleysisskrá og nokkrir at- vinnubílstjórar eru þar enn skráðir, þótt miklu færri séu en verið hefur að jafnaði. í öðrum greinum eru örfáir menn skráö ir atvinnulausir. — HH lendum listaverkum, sem fást við sama viðfangsefnið. Meöal þeirra, sem máiað hafa myndir á sýningunni, eru Ásgrím- ur Jónsson, Gunnlaugur Scheving, Hörður Ágústsson, Jón Þorleifsson, Jóhann Briem, Barbara Árnason, Ágúst Petersen og Guömundur Thorsteinsson. Sýningin verður opin frá kl. 15— 18 alla virka daga nema laugar- daga til 10. ágúst í húsakynnum ASÍ aö Laugavegi 18. „Yimiair* — málverkasýning i Listasafni ASI • Um þessar numdir stendur yf- ir sýning í Listasafni Alþýðu- sambands Islands, og ber sú sýn- ing nafnið „Vinnan“. Þar eru sam- an komnar myndir, sem sýna fólk við hin ýmsu störf til sjávar og sveita. Málverk á sýningunni eru et'tir íslenzka listamenn, en einnig er þarna að finna Ijósmyndir af er- Steinunn Jónsdóttir, hér á myndinni er ekki atvinnuiaus, þó að hún hafi stillt sér upp makindalega rétt á meðan Ijósmynd- arinn smellti myndinni af henni. — Henni og mörgum öðrum unglingsstúlkum er bjargað frá atvinnuleysi á sumrin með ungl- ingavinnunni, þar sem þær gera sitt ýtrasta til að lagfæra og snyrta borgina. TVÖ SKNNANDI KÚLUSPIL KOMIN! Þessi spil eru sérstaklega skemmtileg og spennandi, með mörgum nýjum leikaðferð- um. TÓMSTUNDAHÖLLIN Laugavegi 168 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 14—22.30.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.