Vísir - 28.07.1971, Blaðsíða 16
Mlðvíkudagur 28. júlí 1971.
Dómarafull-
frúar hætta
1. september
„Við höfum rætt við ráðu-
íeytisstjórann í dómsmálaráðu-
jeytinu og eftir helgina tölum
idð við Ólaf Jóhannesson, dóms-
nálaráðherra um okkar mál“,
sagði Kristján Torfason formað-
u* félags dómarafulltrúa, en dóm
irafulltrúar standa í stappi við
ríkið út af kiörum.
Sögðu dómarafulltrúar upp störfum
‘íjá ríkinu f vor, en þegar sá upp
íagnarfrestur var liðinn, var frest
irinn framlengdur til 1. september
a. k.
Stendur málið um það. að full
:rúar eru óánægðir með að gegna
dómarastörfum til jafns við full
gilda dómara án þess að njóta
svipaðra kjara.
„Við erum óánægðir með að
dómurum á íslandi skuli vera
skipt niður í flokka, þrátt fyrir það
að þeir gegna sömu störfum. Við
erum hér með einhvers konar A, B
og C kerfi yfir dómara og er laun
að eftir því. Hins vegar er dóm
arafulltrúum falið að starfa eins
og þeir sem fullgild dómararéttindi
hafa.“
— Hætta þá fulltrúar 1. sept-
ember ef ekkert verður að gert?
„Uppsagnarfresturinn rennur þá
út. Hins vegar gerist ekkert í mál
inu fyrr en ný ríkisstjórn hefur
sett sig í má'.ið og það getur tekið
sinn tíma. Líkast til verður dóms
málaráðherrann að leggja okkar má’.
fyrir alþingi í haust, ef einhver
breyting á að verða á okkar kjör-
um.“ —jGG
Óhöppin
komu upp um
ökumenn
Umferöin á vegunum austan við
fjalj gekk hálfrykkjótt um helg-
ina og kom oft til kasta lögregl
unnar á Selfossi. A'.lmargir öku-
manna. sem lent höfðu með bíla
sína í vandræðum — ekið út af
veginum, lent í árekstrum o. s. frv.
— vöktu á sér grunsemdir um að
hafa ekið undir áhrifum áfengis.
Þannig hafðj lögreglan á Selfossi
afskipti af 11 ökumönnum um helg
ina sem grunaðir voru um að hafa
ekið undir áhrifum áfengis. —GP
Hlýjasti dag-
urinn i rúman
hálfan mánuð
— fyrir norðan
Skýjað var á öllu landinu í morg
un og rigning fylgdi austan- og
suðaustanáttinni á Suðurlandi. Hiti
var jafn á landinu, víðast hvar 11
itig klukkan níu.
1 gær hlýnaði mjög fyrir norðan
ná var þar hlýjasti dagurinn. sem
:<omið hefur þar f rúman hálfan
nánuð. en þar hefur verið kalt að
jndanfömu. Hiti komst upp í 23
stig á Vopnafirði, 18 stig á Stað-
irhólj í Aðalda'. og 16 stig.á Akur
syri. — SB
Brezkir togssrar hörfa undan ísnum
— Istungan aðeins 30
í ískönnunarflugi, sem
Landhelgisgæzlan fór
kom í ljós, að talsverður
ís er undan Vestf jörðum,
og er hann nokkuð þétt-
ur norður af Horni. fs-
m'ilur frá Skaga
tunga teygir sig út frá
aðaiísnum og er 30 sjó-
mílur norður af Skaga.
Vu'sir ta'.aði við Pál Bergþórs
son veðurfræðing, sem sagði um
ísinn: „Þetta er nokkuð mikið
á þessum tíma árs, en að vísu
t
eru engar líkur á því að ísinn
komi að landi. Hann heldur þó
skipum dálitið frá fisikimiðum,
t. d. brezkum togurum, sem
voru norðar, en hafa órðið að
hörfa af sínum fiskimiðum. Við
veröum að leita lengra norður
til að vita, hvað verður næsta
vetur með hafískomur. Undan-
farið hefur verið kalt við Jan
Mayen, en það segir ekki mik
ið ennþá og ekki hægt enn sem
komið er að segja fyrir um
næsta vetur. Engin merki eru
um beinlínis breytt tíðarfar til
hins betra þó það væri mun
betra í vor en áður. Hitastigið
norður við Spitzbergen hefur
verið þannig undanfarin ár, að
við getum ekki vænzt neins
betra.“
Hættulegar kindur!
Y atnsleiðslan
liggur við bauju
# Hún er ekki sveitó þessi — né
heldur lömbin, sem líklega eru
innfæddir Reykvíkingar.
# Rollan á myndinni var á fart-
inni uppi í Árbæjarhverfi, en
íbúamir þar hafa löngum kvartað
yfir ágangi sauðfjár.
Þessi kind var, síðast þegar til
hennar spurðist, á beit hjá kyndi-
stöóinni í Árbæjarhverfi, eftir aö
hafa gengið yfir hinn fjölfarna veg
á Bæjarhálsi, þar sem bflamir
bruna um með 60 km hraða á
klukkustund.
Það skapar að sjálfsögðu tails-
verða hættu í umferðinni, sem er
alveg nógu hættuleg fyrir, ef sauð-
fé eða aörar skepnur geta hvenær
sem er hlaupið út á götuna. Fyrir
fáeinum dögum bar þáð til, að slys
varð. er ökumaður reyndi að kom-
ast hjá þv’f aö aka yfir dúfu.
Danski verktakinn sem vann
að lögn vatnsleiðslunnar til Vest-
mannaeýja, fór með skip sitt og
tæki í miðri síðustu viku, þegar
gera varð hlé á lögninni, vegna
þess að 750 metra vantaði upp á
Ieiðsluna.
Endanum á vatnsleiðslunni var
lokað. svo að sjór kæmist ekki inn
í hana, og siðan var hann festur
með vírum í bauju og sleppt.
Mistök ollu því, að ekkj var nóg
efni í alla lögnina, og gekkst verk-
takinn inn á að bera skaðann af
mistökunum.
■ í
...
ÍÉl!
„Þetta er svokölluð „ísskilja" sem við settum hér upp til prófunar“, sagði Hallgrímur Guðmunds-
son hjá Togaraafgreiðslunni, þegar við spurðum um þetta tæki sem stendur á Faxagarði, „aflan-
um er mokað í tækið og það skilur ísinn frá fiskinum. Ætti að vera til bóta“.
j Líkast nautgripaflutningum j
J — sögðu Húsv'ikingar um fyrsta skemmtiferðaskipið, sem heimsækir þá ;
• Fyrstu kynni Húsvíkinga af
! „stórtúrismanum“ urðu þeim
2 sár vonbrigði. Götur og torg
J höfðu verið vandlega þrifin,
• bæjarstjórinn látið gefa út
• vandaðan bækling um sögu
• staðarins, prentaðan í litum
J og kaupmenn búnir að snur-
J fusa búðir sínar og tilbúnir að
2 hafa jpið þar til hafskipið
• mikla létti akkerum. En ekk-
• ert gerðist. „Þetta var lfkast
J nautgripaflutningum“, sagði
fréttaritari Vísis á Húsavík i
morgun. „Fólkið var flutt
beina Ieið niður á bryggju og
til skips, eftir að það kom
frá Mývatni“.
Fréttaritarinn náði þó tali af
bandarískum og þýzkum hjón-
um sem létu einkar vel af dvöl-
innj á Norðurlandi, sem þeim
fannst allt of stutt. Kváðust þau
staðráðin í að koma síðar og
dvelja lengur. Veður nyrðra var
einmuna gott, og líklega bezta
veður sumarsins.
^ Alls pantaði ferðaskrifstofan J
Zoéga fyrir 450 manns mat á 2
hótelunum við Mývatn í gær. o
Eflaust hafa Mývetningar verið J
ánægðir.með býtin, en Húsvík- 2
ingar sem munui hafa hvatt til •
þess upphaflega að ferðamanna- 2
skipin kæmu við þar, náðu varla •
upp í nefið á sér fyrir sárri reiði. J
•
Ekki náðist í forsvarsmann •
ferðaskrifstofunnar í morgun til J
að fá upplýsingar um þessa hrað •
ferð ferðafólksins gegnum •
Húsav’ik. — JBP 2
Skipið fór til þess að sækja meira
efni, en vegna sumarleyfa í Dan-
mörku dregst nokkrar vikur, að
það komi aftur. Búizt er þó við því,
að það komi að 6—8 vikum liðn-
um. — GP
Sigur eða
ósigur í
Loftleiða-
málinu?
Sigur eða ósigur? Erfiðleikum er
bundið að fá viðbrögð ráðamanna
við nýju Loftleiðasamningunum
við SAS-löndin „Þetta er svipað
og við vorum með“. sagðj Emil
Jónsson, fyrrverandi utanríkisráð-
herra í morgun, en almennt má
fullyrða að samninganiðurstaðan
hafi komið á óvart.
Loftleiöir fá nú að flytja farþega
til Norðurlandanna með þotum
sínum án takmörkunar á farþega-
fjölda, en takmörkunin sem áður
var í gildj var félaginu ákaflega
mikill fjötur um fót. Þá var það
og erfiðleikum bundið að verða að
nota Rolls-Royce vélarnar á þess-
ar; flugleið.
Sigurður Magnússon, blaðafull-
trúj Loftleiöa kvaðst álíta að þess-
ir samningar væru betri en þeir er
gerðir voru ’68, hér væri um meira
frest, að ræða félaginu til handa.
Aðspurður kvað hann flutningana
til Norðurlanda í sumar hafa verið
sæmi'ega.
Hér eftir munu Loftleiðir og SAS
'ljúga þotuflug til New York á
sama verði, - og bæðj nota þotur
í förum Spurningin er bara sú,
hvort Loftleiðir geta keppt á
IATA-grundvelli því til þessa hef-
ur félagið sópað að sér farþegum
sakir ótrúlega lágra fargjalda.
— JBP
/