Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Föstudagur C. ágúst 1971. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Ðaglega ný blóm Sendum um allan bæ Sil'la & Valdahúsinu Alfheimum — Slmi 23-5-23. MJlHJlVég hvili *m H. með gleraugamfrá ÍWÍl'' Austurstræti 20. Simi 14566. SSííSfflSHiiiíHíSSSSííiHíSWIK BSR VEUUM fSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ .VjW5W5^WWKSVKv.v.v.v.v.v.v.v.v.%v.v.vi Þakventlar J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 Einn á Grímsstaðaholtinu skrif" ar: „Ég hygg að meöal eldri Reykvíkinga, sem minnast skemmtigarðsins 1 Vatnsmýrinni sé mikill söknuöur eftir Tívolíiö. Okkur krökkunum þótti alveg dýrðlegt aö koma þangað og mér þykir illt aö geta ekki veitt mínum börnum þá sömu skemmtun. Að vísu hafa einhverjir orö- ið til þess aö setja upp skemmti tæki meö „átómata“-sniði, eins og var í Tívolí, en þaö er nú meira sem maður saknar hring- ekjunnar bílanna. draugahúss- ins og þess háttar. Þegar skemmtigarðurinn lagð- ist niöur, brjóst maður satt að segja við því, að það væri að- eins um stundarsakir gert, og einhverjir framtakssamir náung ar mundu bæta upp missinn. — En það bólar ekki á því neitt ennþá. Það var stundum skríkt í Parísarhjólinu í Tívolí í gamla daga. FÁUM VIÐ ALDREI TÍVOLÍ AFTURP Það var verulegur sjónarsvipt ir að þessu, og leitt ef eng- inn sér sér það fært að reka héma Tfvolí. Vlst var að því sjónarsviptir og bréfritari mun fara nærri um það, að margir Reykvíkingar minnast ánægjulegra dagstunda úr Tívolí. — En við höfum hvergj heyrt því fleygt, að noldc ur maöur hafi á prjónunum ráða gerðir um að setja á laggimar tívolú Yond eru verk mannanna Dýravinur hringdi: „Hræðilegt þótt; mér aö lesa þarna um þessi fjöldamorð, sem framin voru hér í Reykjavík Helga skrifar: „1 öllum þeim áróðri, sem hér er rekinn fyrir áfeng; og tóbaki, þá finnst mér mynd á borð við þessa, sem sýnd var í sjónvarp inu í gærkvöldi (miðvikud.), vera aö bera í bakkafullan læk- ;nn. Og ógeði mVnu get ég varla lýst, slíkan viðbjóð sem mynd- in vakti með mér — svo ég skrúfaði fyrir tækið. Þetta á aö vera til að skemmta okkur eða hvað? Útlifuð gleðikona, drekk andi og reykjandi hverja síga- rettuna á eftir annarri og svo orðbragðið! Þessu á vlst að demba yfir 1970. — Nær 500 villiköttum lógað og 2350 dúfum! Það er óhugnanlegt, hvað viö metum LÍFIÐ lítils og umgöng- mann, heilum myndaflokki af þessu tag; — Venusi, víst I allra kvikinda líki. í kjölfar þessa þáttar kom svo þessi líka glæpamyndin! Það hafa ýmsir góðir þættir veriö í íslenzka sjónvarpinu og þar á meðal hollar hugvekjur um afleiðingar tóbaks. og vin- notkunar En þeir hjá sjónvarp inu verða að gæta sfn á að láta ekki svona dagskrá endurtaka sig. — Annars verður maður tilneyddur til þess að hafa slökkt á tækinu, og ég var ekki að kaupa mér sjónvarpstæki og greiða af þvf há gjöld ti! þess eins að hafa slökkt á þvf“. umst það af mikilli léttúð og kaldranaleika. Vel má það vera að þessar skepnur séu einhverjum til ó- þæginda og stofni heilsu þeirra að einhverju leyti í voða. 2850 aflífanir eru sennilega ekki af gamansemi einni saman, heldur illri nauðsyn. En ég vil meina að til þessara drápa þurfi að grípa vegna létt- úðar fólks sem hefur sér til gamans sankað þessum dýrum að sér, en látið þau síðan frá sér fara um hiröulaus — og án nokkurrar umhugsunar um það að þau ættu eftir að auka kyn sitt og verða tij óþæginda. Og svoleiðis manneskjur.... tja. ég veit varla hvaða lýsing- arorð ég á að nota um þær. En ég mundi ekki sakna þeirra eða telja mikils í misst þótt einhverj ar þeirra yrðu teknar í misgrip- um fyrir vil’ikettina eða saklaus ar dúfurnar". HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Glæpir og vændi í sjónvarpinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.