Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 15
▼ ISIR. Föstudagur 6. ágúst. 75 fatnaður Daglega nýir litir af jökkum, stuttermapeysum, sportpeysum, bamapeysum og stuttum og síöum buxum. Verzl. Hlín, Skólavörðustig 18. sími 12779. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrval af efnum, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólísstræti 6. Simi 25760. HÚSNÆDI ÓSKAST 1 herb. og eldhús eða góð stofa óskast. Uppl. í síma 22345. Reglusöm stúlka með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð, nú þegar eða 1. sept. Uppl. í síma 37515. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir oólstrun. Uppl. í síma 22742. 4—5 herb. íbúð óskast á leigu, nætti gjaman vera tvær tveggja íerb. íbúðir í sama húsi. Góðfús- lega hringið í síma 12562. Hjúkrunarkona gift námsmanni óskar að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Óskast til minnst 1 árs. Fyridframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboðum svarað í síma 21509 eftir k!. 16,00. 2 ungar reglusamar konur (vinna úti allan daginn) með t vo3ja ára drengi óska eftir 3 herb. íbúð helzt í Hlíðunum. Reglusemi og göðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 30279. Herbergi sem næsj; Verzlunar- skólanum óskast fyrir skólastúlku utan af landi. Uppl. í síma 10776 eftir kl. 18- 1—2 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 2 systur utan af landi, helzt sem næst Tónlistarskóianum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21653 næstu daga. Skólapiltur óskar eftir herbergi í vetur. heizt sem næst Álftamýri. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 83096 eftir kl. 5 á daginn. 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. I síma 31317 eftir kl. 7. Barnlaus hjón utan af iandi óska eftir að taka 1—2ja herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 33135. Óska eftir forstofuhcrbergi eða lítilli íbúð til leigu. Algjörri reglu- semi heitið. Sími 82474 e. kl. 6. 2ja—4ra herb. íbúð óskast. Sími 24764. Herbergi óskast til leigu, helzt í nágrenni Njálsgötu. Uppl. í síma 12007. Góð 3ja—4ra herb. ibúð óskast ryrir 1. okt. Uppl. í síma 32039. Til leigu óskast góð þriggja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi til árs eða lengur, þrennt fullorðið reglufólk. Uppl. í síma 41356. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyr- ir starfsmann, helzt sem næst mið- bænum, ekkj skilyrði, reglusemi heitið. Uppl. í Blómum & Ávöxtum. Sími 23317. Góð 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. sept, tvö i heimili. Sími 16841. Óskum eftir íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt.. helzt í Breiðholti. — Höfum meðmæli fyrri húsráðanda. Sími 85989. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. f síma 38969 eftir kl. 7. 3ja herb. íbúð óskast, þarf að hafa tvær samliggjandi stofur, þarí að vera staðsett í Langholts-, Voga- eða Heimahverfi. Uppl. f síma 32847 milli kl. 17 og 20 f dag og næstu daga. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi með eldhúsi eða e’.dunarað- stöðu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. merkt „Regllisöm — 7556“. < i Kona í góðri stöðu óskar eftir 2ja herb. íbúð strax eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 35000 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung barnlaus hjón vantar 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Góöri um- gengni og fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. í síma 34152 kl. 8—10 í kvö'.d. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. — Uppl. f síma 23280. Óskum eftir 3—4 herb. íbúð 1. sept. í nokkra mánuði. Uppl. í síma 83406. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu, helzt í Hafnarfirði eða Kópavogi. Vin- samle-gast hringið í síma 42588 eftir kl. 7. Ungur háskclakennari með eitt barn óskar eftir þriggja herbergja íbúð í nágrenni Háskólans. Heitum góðri umgengni. Uppl. f síma 42787. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í sfma 21428. Amerísk hjón óska eftir 3ja herb. fbúð með húsgögnum, í Hafn- arfirði, Kópavogi eða Keflavík. — Símj 51912 eftir kl. 6. Húsráðendur. það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntan'.ega leigjendur yður aö kostnaðariausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. EINKAMÁL Einkamál. 28 ára maður, sem málar í tómstundum óskar að kynn ast konu, sem getur leigt honum herb. m. einhv. húsg. Þagmælsku heitið. Vinsamlega sendið nafn heim ilis eða síma á afgr. Vísis merkt „Herbergi 7555“ Kona óskast til aö sjá um heim- ili utan Reykjavíkur, fyrir eldri hjón þar sem konan er sjúklingur. — Uppl. í síma 36687. Va'nar stúlkur óskast í veitínga- stað við afgreiðslu og þjónustustörf nokkra tíma á dag. Tilboð sendist Dagbl. Vísi fyrir mánudag merkt „R-122“. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir auka- vinnu. Margt. kemur til greina t. d. akstur, innheimtur. Tilb. merkt „7587“ sendist Vísi. Maður óskar eftir vinnu, helzt sem nemi í pípulögnum. Hefur bíl til umráða. Sími 20196. Steypumót. Ríf og hreinsa steypu mót, vanur. Uppl. !i síma 13723. Eldri maður vanur sölumennsku, verzlunarstörfum, innheimtu, fast- eignasölu óskar eftir vinnu frá 9—12 á daginn. Tilboð sendist Vísi merkt „Umboðslaun". Laghentur reglusamur maður ósk ar eftir góðri vinnu, margt kemur til greina. Er með bílpröf. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. ágúst merkt „Áreiðanlegur 7530“ TAPAÐ — FUNDID Gleraugu töpuðust um síðustu helgi. Hringið í síma 22742. Ronson sígarettukveikjari og sígarettupakki gleymdust s.l. mánu- dag á tröppum verz’unarinnar Faco við Laugaveg. Finnandi vinsamlega ' hringi í sfma 31254. Kvenúr með hvítri leðuró! tapað- ist miðvikudaginn 4/8 á leiðinni niður Laugaveg — Skólavörðustíg eða Austurstræti. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 35019. Góð fundarlaun. TILKYNNINGAR Dýravinir. Kettlingar fást gefins. Sími eftir kl. 4 32423. Drengjahjól til sölu á sama stað. 2 högnar fást gefins. — Uppl. Skipasundi 27, kjallara. Aðeins í kvöld og laugardag til kl. 3. BARNÁGÆZLA Unglingsstúlka óskast til barna- gæzlu hálfan daginn í 1—2 mán. S.ími 13143. ÞJQNUSTA Hafnarfjörður og nágrenni. Lími á bremsuborða og renni skálar að Hellisgötu 9. Sími 51018. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr þjónusta. Sími 11037. Flísalagnir. Getum bætt við okk- ur töluverðu af flfsalögnum. Ef þið þurfið aö láta flfsaleggja böð og eldhús, þá hafið samband við okkur Sími 37049. Geymið auglýsinguna. HREINGERNINGAR Hreingerningar^ -Gerum hreinar fbúðir, stigagangaf&alftog stofnan- ir. Höíum ábreiður a'teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. - Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími 26097. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin h'.aupa ekk’i eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Hreingemingamiðstööin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduð vinna. — Valdimar Sveinsson. Sími 2049». Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga Vanir menn, vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppinmeð hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og f Axminster Sími 26280. ÖKUKENNSLA Kenni á Ford Cortina árg. ’71 og Volkswagen. Nemendur geta byrjað strax. Jón Bjamason, sími 19321 og 41677. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa f umferðinni. Prófgögn og öku skóli ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276 Ökukennsla. — Æfingatfmar. — Kenni á Taunus 17 M Super Nem- endur geta byrjað strax, útvega öll prófgögn. ívar Nikulásson sfmi 11739. Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. ___________Simi 34716._________ Lærið að aka nýrri Cortínu. — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. ÞJONUSTA SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar geröir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við Ioftnet og loftnetskerfi. — Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viögeröarbeiðn- um í sfmum 34022 og 41499. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur I steinsteyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. LeitiC upplýsinga í sfma 50311. Ný JCB grafa til íefgu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 82098 milli kl. 7 og 8. Raftækjaverkstæði Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, sími 30729. — Nýlagnir, viðhald, viðgeröir. Sala á efni t’l raflagna. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i tfmavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara - vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sfmar 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður -unna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug Výsinguna. Jarðýta til leigu Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug f Ióðastandsetn- ingar og fleira. — Þorsteinn Theödórsson. Sími 41451. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða tímavinna. ^yiarðvmnslan sf Sfðumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum ug holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna i tlma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sírni 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. DRÁTTARBEIZLI Smíðum dráttarbeizlj fyr ir allar gerðir fólksbif- reiða og (eppa. Smlðum einnig léttar fólksbfla og jeppakerrur. Þ. Kristins- son, Bogahlíö 17. Sfmi 81387. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sfmi 85805. PÍR A-HÚSGÖGN henta alls staðar og fást f flestum hús gagnaverzlunum. — Burðarjám vír- knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PÍRA- HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar nýsmfði úr stál- prófílum og öðru efni. — Gerum til- boð. — PlRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 31260. ÁMOKSTURSVÉL Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra hentug í lóða vinnu og fleira. Unnið á jafnaðartaxta á kvöldin og um i helgar. — Eog L Gunnarsson, sími 83041. KAUF — SALÁ Apótekaraglös — Apótekaraglös Tilvaliö fyrir sælgæti, smákökur, bómull, spennur og ým- islegt smávegis, svo eitthvað sé nefnt, 2 tegundir, fást aðeins hjá okkur. GJAFAHÚSIÐ Skólavöröustíg 8 og Laugavegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIÐAVIDGERDIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar I og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bflum, með j plasti og jámi. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- | boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15, | sfmi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.