Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 06.08.1971, Blaðsíða 12
u ! Raívélaverksfæði i í S. MeSsfeðs j \ Skeifan 5. — Sími 82120 í ^Tökum aö okkur: ViÖ-! /gerðir á rafkerfi, dína-i } móum og störturum. k Mótormælingar. Mótor- S stillingar. Rakaþéttum; rafkerfió. Varahlutir á / staðnum. I Odýrari en aárir! SHoaa LEIGAfí 44-46. SÍMl 42600. Hugsum áður en við hendum V í SI R. Föstudagur 6. ágúst '1971. Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. ágúst. Hrúturinn, 21. rriarz — 20 apríl. Sómasamlegur dagur, en nokkur hætta viröist á aö þú takir aö þér eitthvert verkefni, sem reynzt getur þér ofviða nema þú verðir þér úti um viðhlítandi aðstoö. Nautiö, 21. apríl—21 mal. Góöur dagur að mörgu leyti, en erfitt getur þó reynzt að ná sambandi við menn, sem þú kannt að þurfa aö leita til í sam bandi við peningamálin rvíburarnir, 22. mai—21. júnl Góður dagur yfirleitt. en senni- legt samt að þú þurfir að hafa þig allan við til aö leysa af hendi þau verkefni, sem þú hef- ur með höndum og ekki þola biö. Krabbinn, 22. júrd—23 júli. Ef til vill reynist þér eríitt að koma því í framkvæmd, sem þú hefur með höndum og ættiröu þaö þiggja aöstoð, sem þér kann að bjóðast í því sambandi. bjónið, 24. júll —23 ágúst. Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum í dag, og að þú verðir aö breyta nokkuð áætlunum þínum af þeim sökum, en annars mun dagurinn reynast notadrjúgur. Meyjan, 24, ágúst—23 sept. Peningar munu naumast liggja á lausu í dag, og ættirðu að miða kröfur þínar nokkuð við það. Einkum skaltu varast kaup um- fram það sem nauðsyn krefur. Vogin, 24 sepi.. — 23. okt. Góður dagur að ýmsu leyti. en dálítið varhugaveröur hvað pen- ingamálin snertir. Þú ska!t að minnsta kosti ganga vel frá öll- um greiðslum, svo ekki komi neinir bakreikningar. Drekinn. 24 okt.—22. nóv. Góður dagur til beinna fram- kvæmda, sem áður eru undirbún ar, en ekki ráðlegt að fitja upp á neinu nýju. Gagnstæða kynið getur reynzt dál’itið vandsetiö. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Góðar fréttir, sem geta boðaö einhverjar breytingar til hins betra á næstunni_ Ekki útilokaö að þú verðir fyrir nokkru happi í peningamálum. Steingeitin, 22. des.—20. lan. Notadrjúgur dagur ti'. allra { venjulegra starfa, en sé um eitt r hvaö nýtt aö ræða, ættirðu að 7 draga að taka afstöðu til þess I og hugsa allt betur í sambandi við það. Vatnsberinn. 21. jan, —19 febr. Þú kemur allmiklu í verk í dag, ef þú gerir strangan greinarmun á aöalatriöum og smámunum, sem ástæðulaust er að láta va’.da sér heilabrotum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Farðu gætilega í peningamálum í dag, og taktu ekki á þig nein- ar skuldbindingar um efni fram. 7 Betri tími til framkvæmda þegar J líður á daginn. i „Þeir virðast svo hljóðlátir... eru þeir „Tar-Mangani Gree-AH!“ (Hún dáist „Pawchak Unk tar-mangani!“ (Paw- vinsamlegir, frumskógarverur eins og gór að Pawchak!) chak fer til kvenmannsins.) illur?“ „Við gefum þá skýrslu um að við höf um fundið vélina og að aðeins valhnetu kassarnir séu eftir“. „Er það ómaksins vert að taka þá með?“ „Ég vil a.m.k. ekki lenda í vandræðum fyrir að hafa skiliö þá eftir!“ „Náöu í Eddie og komum okkur af stað.“ AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIÐSLA «1 SILLI & FJALA L VALDI KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTI SÍMAR: 11660 OG 15610 — Hvemig ÉG fer að því að borga 7000 kr. á dag fyrir að fá að standa við þessa sprænu með maðk á spotta? — þetta er ckki sþræna þetta er Þingvallavatn og ég er ekki búinn að borga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.