Vísir - 11.08.1971, Qupperneq 2
Lína langsokk-
ur er sterk
„Æ! er ég raunverulega svona
sterk!“ sagði Inger „Lína“ Nilsson,
12 ára sænsk stúlka, sem leikið
hefur Línu langsokk að undan-
förnu. Og hennj íannst sjá’.fri að
hún væri sterkust af öllum, er
hún frétti að hún hefði borið sig
urorð af Rússum í Moskvu, þar
sem haldin var mikil kvikmynda
hátíð fyrir barnakvikmyndir.
26 þjóðir sendu samtals 80
kvikmyndir í samkeppni við „Línu
langsokk“. Og Lína sló alla út
af laginu og Inger Nilsson fékk
verðlaun fyrir bezta leikinn.
„Stórkost’.egt að ég skyldi hafa
sigrað“, segir Inger, ,ég nefnilega
vissi ekki einu sinni að ég hefði
veriö með í Moskvu".
„Mér finnst það skemmtilegast
að Inger litla skuli hafa fengið
verðlaun fyrir leikinn sjálf“. seg
ir pabbi hennar, Berti) Nilsson,
forstjóri, „Þjóðverjar verðlaun-
uðu myndina í fyrra — en ekki
barriið fyrir leikinn".
Bækur skáldkonunnar Astrid
Lindgren um Línu langsokk eru
lesnar um veröld víða, og ekki
hvaö minnst í Sovétríkjunum. —
Og segja þeir er viðstaddir voru
sýninguna á „Línu langsokk" í
Moskvu, að rússnesku börnin
hafi æpt svo hressilega er Lína
birtist á hvíta tjaldinu, að aldrei
hafi verið vafamál, hver myndin
á hátíðinni hlyti 1. verðlaun.
Steffen Kjærbye — Við ölkassaflutninga hjá Tuborg fær verk-
fræðingurinn jafnhátt kaup og verkfræðingur á fyrsta starfsári.
MIMtlOMMIIIKCIIMIMIHM'llllXMMtMMM1
Vontað vera danskur verkfræðingur
— þeim er nú sagt upp víða, og
nýir menn fú ekki vinnu
Burton/Taylor hjá Tító
Richard Burton og Elizabeth
Taylor borðuðu hádegismat á laug
ardaginn fyrir hálfum mánuði hjá
Josip Broz Tító, forseta Júgó-
s’.avíu.
Meiningin með hádegisverðin-
um var að gefa Burton kost á að
kynnast Titó ögn, en sá góði leik
ari á að leika þennan aldna bylt-
ingarforingja í næstu mynd sinni,
baráttu Titó-skæruliða gegn Þjóð
verjum í seinna striðinu.
Hann er verkfræðingur
að mennt og hefur það að
lifibrauði núna að flytja
til ölkassa fyrir Tuborg.
Það tækniþróaða danska
velferðarþjóðfélag hefur
að því er virðist, engin
betri not fyrir Steffen
Kjærbye vélaverkfræð-
ing.
Hann er 27 ára að aldri
og útskrifaðist í vor með
1. einkunn úr verkfræði-
skóla, en getur ekki fund-
ið atvinnu í sínu fagi.
„Ég útskrifaðist úr „Politekn-
isk Læreanstalt" í janúar l' ár eft
ir 4 ára nám þar, og hafði fram
til þess er ég innritaðist þar num
ið við menntaskóla. Síðan ég út-
skrifaðist hef ég látlaust Sótt um
stöður sem verkfræðingur, og fæ
svo sem hálfsmánaðarlega svar
við einhverri umsókn: „Þegar hef
ur verið ráðið í umrædda stöðu“.
í marz fékk Kjærbye nóg af
því aö reika um atvinnulaus, og
réði sig sem sendil á reiðhjóli fyr
ir skólakerfið í Lyngby. 1. júni
var hann orðinn gersamlega blank
ur og fékk sér þá vinnu við
bruggverksmiðjur Tuborg.
Verkfræðingum sagt upp
í hópum
„En þið skuluð ekki Imynda
ykkur að ég sé niðurbrotinn mað-
ur. eða eitthvað I þá áttina. —
Sjálfur held ég að samheldni-
stefna stjórnarinnar sé að baki
þvi hversu 'iMa mér hefur geng-
ið. Stóru fyrirtækin þora ekki að
stækka við sig, eða halda úti út-
víkkunarstefnu. Ég sótti um
starf hjá Briiel og Kjær, en áöur
en ég fékk svar, las ég 1 dag-
blaði, að fyrirtækið hefði þá ein-
mitt verið að segja upp 12 verk-
fræðingum.
Launajafnrétti
Forsvarsmaður verkfræðinga-
skólans. sem Steffen kernur frá,
segir að árlega útskrifi skólinn
75—100 vélaverkfræðinga, og
hingað til hafi flestum þeirra
gengið vel að fá vinnu. „en það
viröist sem samdráttur eigi sér
stað núna“.
Steffen Kjærbye getur unnið
sér inn hjá Tuborg jafnmikið og
hann fengi í laun sem verkfræð- ggg
ingur á fyrsta starfsári.
„Manni finnst það bara fjandi
skítt að hafa verið svo lengi að
ná sér í menntun og hafa svo eng
in not fyrir hana“, segir hann.
'*i V >1> -nit^n ntAriorrotpN
'ILídifíJÍVi Ö£>