Vísir - 18.08.1971, Side 6
6
V1SIR. Miðvikudagur 18. ágúst 1971.
Rafskinna og
höfundar hennar
1 frétt hér í dálkunum um dag
inn kom það fram að Jón bóndi
Kristinsson í Landey hafi verið
höfundur Rafskinnu. Þetta kem
ur mörgum áreiðanlega á óvart,
því hinn raunverulegi höfundur
þessarar merkilegu auglýsinga-
bókar var nefnilega Gunnar heit
inn Bachmann. Hann var frum-
kvöðuil að Rafskinnu og samdi
f jöldann ailan af siagorðum, sem
síðan hafa mörg hver verið verið
notuð, t.d. á hvers manns disk
og, græddur er geymdur eyrir,
og h-ald manna er að Gunnar
hafi smíðað slagoröið: VÍSIR
— fyrstur með fréttimar. Þessi
mynd er af Rafskinnu og ösinni
eins og hún var að öllu jöfnu fyr
ir framan gluggann.
Ritgerðir bamanna e.t.v.
gefnar út í bók
„Áhrif manna á umhverfiö"
var ritgerðarefnið í samkeppni,
sem Fegrunarnefnd efndi til
sl. vetur 1 barnaskólunum. Nú
hefur verið tilkynnt um úrslit
samkeppninnar, en dómnefnd,
skipuð þeim Birni Jónssyni,
skólastjóra, Hafliða Jónssyni
garðyrkjustjóra og Eiríki Hreini
Finnbogasyni. borgarbókaveröi,
skilaði á'.iti á þá leið að Guð-
laugu Vilbogadóttur, Njörva-
sundf lO bæri 1. verðlaunin fyr
ir ritgerð sfna. Friðrik Sigurðs
son, Sigtúni 3Í fær 2. verðlaun
og He’gi K Grfmsson, Kambs-
vegi 23 3. verðlaun. Ákveðiö er
að kanna, hvort ekki sé mögu
leikj á að gefa rigerðirnar út í
sérstakri bamabók.
Búfræðingar f á
framhaldsnám
I vetur stendur til aö veita
takmörkuðum fjölda búfræðinga
framhaldsnám að Hvanneyri að
sögn Guðmundar Jónssonar,
skólastjóra Landbúnaðarráðu-
neytið hefur nú ákveðiö að haf
izt veröi handa um námskeiða-
hald, en bæöi fyrrverandi ráð-
herra landbúnaöarm.ála og nú-
verandi hafa lýst stuðningi við
þessar áætlanir. Þrjii námskeiö
verða haldin og kenns la ókeypis.
Námskeið jarðræktarfraíði á
að hefjast í nóvemberbyrjun, í
búfjárrækt upp úr áramótum og
bútækni og byggingum seinni
hluta febrúar.
Átti að brenna
Sundhöllina?
Sagt er frá því í Suðurnesja
tíöindum að einhverjir nátthrafn
ar hafi brotizt inn f Sundhöllina
í Keflavík og borið eld aö kassa
í skrifstofunni. Eldurinn hefur
síðan dáið út vegna loft.leysis og
raka. Ekki virðist ne.itt hafa
horfið, — nema hand s’.ökkvi-
tæki. Nokkrar skemmclir urðu
þarna. Eins og kunnugt er
brann sundhöllin f Keflavík fyr
ir tveim árum og var endur-
byggö.
Veiðimannahús
brann
Átta manns var f veiði'húsi við
Sandá í Þistilfirði, er eldur kom
þar upp fyrir nokkrum dögum.
Brann húsið til ösku, en svo vel
tókst til aö engin slys uröu á
fólki. Var þetta vandað hús og
vel búið húsgögnum en í sér-
stakri byggingu var dísilrafstöð,
en þar kom eldurinn einmitt upp.
Einhyerju. tókst að bjarga af
verðmætum. Sandá mun vera
hvað fengsælust af ánum sem
renna f Þistilfjörð. Húsið sefh
þama brann, var eign Stanga-
veiðifélagsins Fiska í Reykja-
vfk.
5 daga skólavika
Norömenn stefna nú eindregið
aö sama skipulagi og Danir og
fleiri varöandi 5 daga skóla-
viku. Kemur þetta fram í frétta
tilkynningu um námskeiö, sem
íslenzkir skólastjórar sóttu í
Noregi nú fyrr í sumar. Efndi
Skólastjórafélag íslands til nám
skeiðsins f samráði við Norsk
lærerlag og norrænu fé'.ögin í
Noregi og var það haldið í
Trangberg viö Gjövik á fögrum
stað við Mjörsvatn. Þrettán
kunnir, norskir skólamenn fluttu
þarna fróðleg erindi Alls tóku
60 manns þátt í för þessari, en
Hans Jörgenson. skólastjóri, for
maður Skólastjórafélags íslands,
var fararstjóri.
Hópferðir
Margar stærðir hópferðabíla
alltaf til leigu.
BSÍ
Umferðarmiðstöðinni.
Sfmi 22300
Motaðir bilor
gegn skuldabréfmm
Skoda 110 L árg. 1970
Skoda 1000 MB árg. 1968
Skoda 1000 MB árg. 1967'
Skoda 1000 MB árg. 1966
Skoda Combi árg. 1965
Skoda Combi árg. 1966
Skoda Combi árg. 1967
Skoda Oktavia árg. 1965
Skoda 1202 árg. 1966
Ffat S50 árg. 1967
Tékkneska bifreiðaumboðlð á
tslandi hf. — Auðbrekka 44—46
Simi 42600.
Hugsum
áðurenviö
1hendum ®
m
Aö gera
hreint fyrir
sínum dyrum
Fáein orð úr bréfi frá s. p. á.
f tilefni hreinlætisherferðarinn-
ar, sem staðið hefur yfir:
„Ég vil aöeins minnast þess,
— að þegar ég var að alast
upp á Akureyri en ég er nú 75
ára þá var það yfirleitt eitt af
skylduverkum a’lra húsráðenda
að hreinsa og sópa hver frá sín
um bæjardynim. Og allir hljóta
að sjá, hve slíkt er mikill léttir
fyrir viðkomandj bæjarfélag, ef
allir legðust á eitt að hjálpatil
við hreinsunina. Sem betur fer
er þetta ekki algjörlega tilheyr
andi fortíðinni. Á tveimur eða
þremur stöðum í Austurstræti
hef ég séð starfsfólk verzlana
fara út á gangstétt framan við
viðkomandi verzlun til þess að
þrffa til. Mættu aðrir taka sér
þaö til fyrirmyndar. Borgin er
þaö fallega staðsett, að það er
hrein skömm að því að láta
hana ekk; hafa ætíö hreinan
og fallegan svip Það er ekki
nóg að ofsækja öl] okkar helztu
húsdýr og fugla (t.d. dúfur). Það
eru nefnilega til tv’ifætlingar,
sem eru verri í allri umgengni
en blessuð dýrin. — Vinsamlega
s. p. á.
Gallabuxna-
sfríð
„Ég hélt ég hefði tapað ásjónu
minni upp fyrir rúmstokkinn
rétt sem snöggvast, þegaréglas
grein í blaði þessu í dag. Grein
þessi ber titilinn ,Gallabuxna-
saumum sagt strt'ð á hendur“. —
Alltaf verða þessir biessaðir veit
ingahúsavarðhundar og húsbænd
ur þeirra fáránlegri í augum
gestanna, sem sækja þennan um
rædda stað, sem getíö er í grein
inni. Þær aðferðir, sem verðim
ir nota ættu kannski ágætlega
við á Sögu eða Hótel Loftleiðum
en ekki þar sem unga kynslóðin
er aö skemmta sér. Klœðnaður
unga fólksins hefur breytzt og
það svo um munar. — Um all-
langt ske'ð hefur fólk verið
frjálst að þvf að klæðast þeim
fötum sem því sýnist og koma
þannig inn á umræddan skemmt
stað, eina skemmtistaðinn, sem
fól'k 19—30 ára getur sótt frjáls
lega klætt. En nú ætla forráða-
menn hússins augsýnilega að
fara aö taka upp aöra siði og
taka aftur upp gömlu kreddum
ar, sem voru góðar oe gildar,
þegar Hótej Borg opnaði fyrst.
Nú eiga allir íslenzkir herrar að
mæta í „HERRAFÖTUM” þó
svo þau hangi utan á þeim eins
og striganokar. — Ekk’ nóg með
það. Hljómsveitarmenn mega
nú víst ekki heldur mæta á galla
buxum til vinnu sinnar. — Auð
vitað á fólkið, sem sótt hefur
staöinn aðeins eitt svar við
þessu: Þegar staðurinn kærir sig
ekki um þetta fölk eins og það
er, þá sækist fólk auðvitað ekki
eftir skemmtistaðnum eins og
hann er. Þetta ættu húsráðendur
þar á bæ að athuga í tíma.“
JK.
HRINGIÐ í
Sl'MA 1-16-60
KL13-15
Orðsending frá
Síldarútvegsnefnd
Vegna fyrirframsamninga um sölu á saltaðri
Suðurlandssíld framleiddri á komandi ver-
tíð, hefir Síldarútvegsnefnd ákveðið, að gefa
innlendum síldarniðurlagningarverksmiðjum
kost á forkaupsrétti á síld til niðurlagningar í
neytendaumbúðir. Þær verksmiðjur, sem óska
að semja um kaup, þurfa að hafa gert fyrir-
framsamninga eigi síðar en 6. september n.k.
—^r?Smurbrauðstofan |
BJORNIIMIM
Njálsgata 49 Sími 15105
Visir vísar á viaskiptin