Vísir - 23.08.1971, Side 3

Vísir - 23.08.1971, Side 3
VIS IR. Mánudagur 23. ágúst 1971. j í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND JeniB upp um 20 prósent? Japanir biða eftir framgangi i Evrópu i dag Gengi japanska jensins verður hugsanlega hækkað um 20%. í morgun var allt mjög óstöðugt og óvíst með hækkunina í Japan, en fregnir benda til, að Japan muni neyðast til að endur skrá gengi sitt til muna hærra en áður var, vegna falls dollarans. Bankamenn í Japan segja að sennilegt sé að jenið verði endurmetið og hækk að í þessari viku, en Jap- anir eru neyddir til að grípa til gagnráðstafana, er Bandaríkjamenn gera svo harða hríð að útflutn- ingsverzlun þeirra. Fregnir frá Washington benta til aö Bandaríkjamenn hafi krafizt þess að jenið yrði endurskráð og hækkað um 17—25%, og stöðugt virðist sú skoöun ryöja sér til rúms aö ómögulegt verði að halda hinu minnsta samræmi milli doilara og jens — sem og reyndar gildir hvaö annan gjaldmiðil snertir. Óhætt mun að reikna með að næstu daga muni ýmsar þjóðir verða að breyta gengi gjaldmiðils slns með tiiliti tili dollars. Japanir bíða nú eftirvæntingar- fullir eftir því hvað gerast muni í evrópskum bönkum í dag. Enn er ekkert vitað hvernig gengi verður skráð á þessum morgni í gjald- eyrisdeildum banka í Evrópu, en eflaust verður ailt reynt til að koma í veg fyrir dollaraflóð til Japan. ÞINGAÐ UM KRÓNURNAR Fjármálaráðhorrar og bankastjórar af öllum Norðurlönd- um komu sa; fjármálaráðuneytinu í Stokkhólmi, þeg- ar eftir að ljós. varð hverjar breytingar væru yfirvofandi á gjaldeyrismörkuðum — þ.e. eftir ræðu Nixons í síðustu viku. Þarna sitja frá vinstri: Gunnar Strang (fjármálaráð- herra Svía), Per Keppe, viðskiptaráðherra frá Noregi, Knut Wold yfirbankastjóri Noregsbanka, Tallgren, fjármálaráðh. Finna og Mauno Koivisto, aðalbankastjóri Finnlandsbanka. Frá íslandi sat fundinn Jóhannes Nordal, en hann vantar á myndina. Fljótandi gengi í Evrópu // — erfiður timi fyrir fiármálamenn Peningamenn í Evrópu era heídur tæpir á taug um þar sem gengi ein- stakra gjaldmiðla eða mynta var í algjörri ó- vissu í morgun, og ekki vitað neitt með vissu fyrr en gjaldeyrisdeildir Frakkar halda tvöföldu gengi — Japanir segjast hafa haft 35 milljarða $ af Bandarikjamönnum á 3 árum Fyrirætlun Frakka um að skrá ?engi frankans á tvo vegu á alþjóð- 'egum mörkuðum virðist mælast vel yrir beggja vegna Atlantshafsins. Haga Frakkarnir þá siínum gengis málum í þessu dc'llara-öngþveiti þannig að þeir halda föstu gengí á dollar hvað snertir vöruskiptaverzl un og opinbera umskráningu milli landa, en hins vegar er gengi haldiö fljótandi hvað snertir ferðamanna gjaldeyri og allt brask með gjald- eyri Þessi aðferð Frakka nýtur yfir- leitt viðurkeningar, og hefur jafn- vel komið til tals í sumum löndum að fara að þeirra dæmi — hvað sem úr verður. sem er farinn að standa all tæpur gagnvart Evrópugjaidmiðli, þótt japönsk blöð skrifi nú næstum því kampakát að s'iðustu þrjú og hálft ár hafi japanskir verzlunarmenn haft 35 milljarða dollara af Banda ríkjamönnum með innflutningi. opna. Herma sögur, að margur fjármálamaður- inn hafi gránað í vöng- um á þessum fáu dög- um, sem heimurinn hef- ur eins og flotið í óvissu með peningamál sín. — Hinar fyrirferðarmiklu tilraunir til að bjarga gengi dollarans hafa leitt til þess að ekkert hefur verið að marka gengi margra þjóða. Staða dollars kemur til með að vera breytileg frá landi til lands, enda hafa ríkisstjórnir allra Noröur landa, Bretlands og fleiri landa lýst þvf yfir, að þær muni halda gengi dollars „fljótandi" — þ.e. skrá gengi dollars eftir þvf hvernig kaup in gerast í hinum ýmsu löndum. Raunar merkir þetta aðeins, að hvorki Norðurlönd né Bretland munu gera eitt eða annað til að breyta genginu að markj fyrr en skráningin hefur hækkað eða lækk- að. Fregnit, frá London benda til að Englandsbanki muni halda gengi pundsins eins og það er, nema doll arinn falli meira en 2,5 prósent. í Vestur-Þýzkalandi hefur verið mikið reynt til að halda gengi á dollar fljótandi og vilja Þjóðverjar að hið sama gildi um gjaldmiðil ann arra þjóða, en fjölmiðlar hermdu í morgun, að doMarinn gæti fallið allt að 5 prósent gagnvart þýzka markinu áður en v-þýzkir ákvæðu að breyta skráningunni. Sama er aö segja frá Ítalíu og Benelux-löndunum, þar hefur gengi verið fljótandi miMi Benelux-land- anna og landa utan þeirra — einnig gagnvart samherjum Benelux-land anna í Efnahagsbandalaginu, V- Þýzkalandi, ftalíu og Frakklandi. — Þegar fjármálaráöherrar Bfnahags- bandalagslanda höfðu ekki getað komið sér saman um hvort meta skyldi gengi dollars á einn ákveð inn veg, komu Benelux-löndin sér saman um ákveðna skráningu, og hafa farið eftir henni síðan — hvað sem verður nú í vikunni, er gengi gjaldmiðils hinna ýmsu landa breyt- ist. 21 skæruliði frá Norður-Kóreu var stanzaður í rauðabítið morg- un er þeir komu akandi galvaskir og stefndu á höfuðstað S-Kóreu, Seoul, en skæruliðar þessir voru settir á land í höfn einni örfáa km í vestur frá Seoul. Skotárás var gerð á skæruliðana og sögðu fréttastofur í morgun, að þeir hefðu flestir verið drepnir. Hægrisinnuð herforingjaklíka tók öll völd í Bólivíu á sunnudaginn. Stóðu fyrst harðir bardagar milli liðsmanna herforingjaklíkunnar og herstyrks, sem studdi fyrrverandi forseta landsins, Juan Torres. Hugo Banzer heitir hinn nýi leið togi Bölivíu, og hefur hann þegar ávarpað þ|óðina í útvarpi. Bændur og verkamenn hafa verið helztu stuðningsmenn Torres 'og gengu margir þeirra fram gegn herstyrk Banzers, herforinginn réði þó öllu eftir 16 klst stríð. Miklar deilur hafa veriö um Torr es. Hægri menn hötuðu hann fyrir vinstri villu, og vinstri menn fyrir hægri villu. Varaforseti Suður-Víetnam, Nguy en Cao Ky skýrði frá því f nótt að hann myndi ekki verða í framboði í forsetakosningunum í S-Víetnam sem verða 3. október n.k. Þess vegna verður núverandi forseti landsins Nguyen van Thieu eini frambjóðandinn. Nixon Bandaríkjaforseti hefur án efa vonazt til að Evrópuíönd og Japan hefðu í bvrjun síðustu viku ■breytt gengi gjaldmiðils síns, en þar sem reyndist mögulegt að halda jafnvæginu — að minnsta kosti þessa einu viku — er allt útlit fyrir, að Nixon verði fyrir nokkrum vonbrigðum með áætlun sína, verði henni haldiö áfram. 35 MILLJARÐA TAP í fyrstu var því haldið fram, að endurmat dollarans hafi einvörð- ungu komið til vegna jensins — að Nixon hafi neyðzt til að stemma eitthvað stigu við viðgangi Japana á bandarískum markaði, en sú er ekki raunin. Raunar þykist Nixon viss um að ekki hafi verið um ann að að ræða og hann mun vonast til hækkunar jensins um a.m.k. 15— 17 prósent, en dollarinn var hvort

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.