Vísir - 01.09.1971, Síða 13

Vísir - 01.09.1971, Síða 13
V1S1R. MtoviKudagur t. septenflter rsn ?3 Hvað kostar að þvo í sjálfvirkri þvottavél? — ódýrara að jbvo fyrir Jbó, sem fcúo í fjöl- býlishúsum, sem i er sameiginleg bvottavél T/' venfélagasamband íslands hefur nýlega gefið út bækl- ing, sem fjallar um sjálfvirkar þvottavélar. Sigríður Haraldsdóttir, sem stendur fyrir Leiöbeiningastöð húsmæðra, sem rekin er af kvenfélagasamba'ndinu segir að ástæðan fyrir því að ráðizt var í að gefa bæklinginn út sé sú, að í leiðbeiningastöðinni sé oft ast beðið um fræðslu varðandi sjálfvirku þvottavélarnaT. í bæklingnum er sagt frá því hvers þarf að gæta, þegar sjálf virk þvottavél er keypt, hvern ig þvottavélin þvær, hvemig eigi að fara með hana og hvað það kostar að þvo í sjálfvirkri þvottavél. Bæklingurinn er myndskreyttur af Barböru Áma son, og er til sölu á skrifstofu kvenfélagasambandsins og kost ar 25 kr. Fjölskyldusiðan birtir hér á eftir kaflann um það hvað það kostar að þvo í sjálfvirkri þvotta vél en samkvæmt athugun Sig ríðar sem tók bæklinginn sam an virðist seijj. ódýrara sé að þvo í eigin þvottavél en senda í þvottahús. Þess skal getið að greinam- ar H bæklingnum ha'fa áður birzt f Neytendablaðinu, 2.—3 tbl. 1970. „TJtilokað er að gera nákvæma áætlun um þaö, hvaö kost ar að þvo þvott í sjálfvirkri þvottavéi og skal því hér aðeins með dæmum reynt að benda á helztu kosnaðarliðina. Margar sjálfvirkar þvottavél ar kosta um 40.000 kr. og er þá talinn með kostnaður við tengingu vélarinnar við vatns lögn og ra’fleiðslu. Ef vélin end ist í 10 ár, þarf að afskrifa hana um kr 4.000 á ári. Erfitt er að segja, hve lengi þvottavél in endist. Ef til vill þarf að endurnýja hana eftir 5 eða 8 ár og ef til vill endist hún í 12 og jafnvel 15 ár. Ennfremur verður að gera ráð fyrir vaxtatapi. Ef engin þvottavél er keypt mætti setja upphæðina í banka og fá banka vexti, en þar sem vélin er af- skrifuð um kr. 4.000 á ári, minnkar vaxtatapið með hverju árinu sem líður Að jafnaöi verð ur vaxtatapið þVi vextir af helm ingi upphæðarínnar (9% af kr. 20.00) eða kr. 1.800 á ári. Viðhaldskostnaður vélarinnar er því miður ekki aðeins undir því kominn, hve mikið vélin er notuð og hvernig gengið er um hana, tilviljanir ráða þar einnig nokkru um. Meðalviðgerðarkostnað er því aðeins hægt áð gizka á, og eru hér kr 2.000 árlega nefndar. Reksturskostnaður fer að sjálfsögðu eftir því, hve mikiö vélin er notuð. og auk þess er rafmagnsneyzla sjálfvirkra þvottavéla misjöfn eftir tegund um Ef gert er ráð fyrir, að ein fjöiskylda noti þvottavélina' 150 — 170 sinnum á ári (fyrir 600 kg af þvotti) og að vélin eyði rúmlega 3 kílówattstundum við hvern þvott, þýðir það 450- 510 kwst. á ári. Hver; kwst. kostar nú kr. 2.31 Rafmagns- kostnaður verður þannig um kr 1.200 árlega (júlí 1971). Við hvern þvott má reikna með að um 100 g séu notuð af þvottaefni að meðaltali. (Stund- um minna, stundum meira). Þvottaefnið er misdýrt eftir því, hvort um erlent eða innlent þvottaefni er að ræða (Um kr. 14 hver 100 g erlenda þvotta- efnið, um 7.50 hver 100 g inn- lenda þvottaefnið). Þvottakosfn- aðurinn yrði þannig yfir árið I. 200—2..30O kr. .(eftil þv4' hvaða þvottaefnj er notað). Kostnaður vegna sjálfvirku þvottavélarinnar yrði þannig á einu ári: Fastur kostnaður: Afskrift . . . . kr. 4.000 Vextir . . . . kr. 1.800 Viðgerð . . . . . kr. 2.000 AIls kr. 7.800 Reksturskostnaður Rafmagn kr. 1.200 Þvottaefni kr. 12 00-2.300 Alls kr. 2.400—3.500 Heildarkostnaður við þvotta- vélina yrði þannig 10.200— II. 300 kr árlega. f þessum 'Út- reikningi er aðeins tekin fyrir þvottavél, sem ætluð er fyrir eina fjölskyldu dæmið liti öðru vísi út ef athugaður yrði kostn- aðurinn við sjálfvirka' þvottavél, sem er ætluð trl sameiginlegrar notkunar í fjölbylishúsi. Notkun slikrar þvottavélar er auðvitað miklu meiri en þvotta vélar, sem aðeins ein fjölskylda notar, en það þýðir m. a'„ að í afskrifa verður slíka þvottavél hraðar og að öllum líkindum að áætla viðgerðakostnað allmikiu meiri. Auk þess er sjálfvirk þvottavél fyrir fjölbýlishús nokk uð dýrari en venjuleg sjálfvirk vél — Heildarupphæð hins fasta kostnaðar yrði þannig hærri, en þessi kostnaður deil- ist hins vegar á marga aðila. Ef reiknað er með að sjálfvirk þvottavél fyrir fjölbýlishús kosti um kr. 50.000 (tenging við vatns '....... Heildarkostnaðurinn við sjáif virka þvottavél í fjölbýlishúsi er áætlaður 5.400—6.500 kr. árlega fyrir eina fjölskyldu en 10.200—11.300 kr. fyrir þvottavél, sem ætluð er einni fjölskyldu eingöngu. Hér sjáum við vélasamstæðu í einu fjölbýlishúsanna í borg- inni. lögn og rafleiðslu er hér tekin með) og ef áætlað er, að vélin afskrifi sig á 5—6 árum og viðgerðakostnaðurinn yröi um helmingi hærri en á þvottavél fyrir eina fjölskyldu, yrði fastur kostnaöur (árlega) um kr, 10.000 (lauslega,áætla§). Algepgt er, að, um 6 fjölskyldur séú saman um slíka þvott^vél og vjði fjyiU,, kostnaðurinn árlega fyrírnverja’ fjölskyldu um kr. 3.000. Rekstr- arkostnaðurinn (þ. e. rafmagn og þvottaefni) yrði auðvitað sá sami fyrir eina fjölskyldu og 1 dæminu áðan, eða kr. 2.400 — 3.500 Alls yrði þannig heildar kostnaðurinn ,við slíka þvottavél kr. 5.400—6.500 árlega fyrir eina fjölskyldu. En hvað kostar þvottur í sjálf virkri þvottavé] í samanburði við aðrar léiðir við þvottinn, eins og t. d þvottahús? í dæminu hefur verið reiknað með þvotti á 600 kg af fatn- aði árlega. Ef ein fjölskylda not ar sjálfvirku þvottavélina verður kostnaðurinn af þvottinum kr. 17—19 fyrir hvert kíló. Ef fjöl skyldur eru saman um þvotta vél kostar þvotturinn sam- kvæmt dæminu að framan og miðaö við sömu notkun árlega fyrir hverja fjölskyldu kr. 9 — 11 fyrir hvert kíló. 1 þvottahúsi kostar blautþvottur 22 kr hvert kíló, Við þessa upphæð má þæta flutningskostnaði. Sést af þessu, að hvernig sem á málið er litið, virðist ódýrara að þvo í eigin þvottavéi en senda )' þvottahús. Tekið skal fram að margt getur breytt þessari kostnaðar áætlun eins og hve góð þvotta vélin er og hvernig með hana er farið, hvert verð vélarinnar er, hve mikill viðgerðakostnað- ur verður. og að sjálfsögðu geta þvottahúsin breytt verði sínu.“ —SB MGMéghrth með gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 14566. tyo Atvinna Stúlka óskast til verzlunarstarfa. Lágmarksaldur 18 ára. Meiabúðin, Hagamel 39. \ WVi V Sölumennska — Útkeyrsla Óskum eftir að ráða mann til starfa við heildverzlun Verður að geta unnið sjálfstætt við lagerstörf, — útkeyrslu og sölumennsku. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. — Tilboð sendist augld. Vísis fyrir Iaugardag merkt „Sölumennska“. Klæðskeri — Framtibaratvinna Óskum eftir að ráða klæðskera. Uppl. í síma 36600 kl. 9—5 næstu daga. / mm \ £tSp/c Einkennisföt Tilboð óskast í framleiðslu einkennisfata fyrir ríkisstarfsmenn. Útboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð 28. september 1971. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.