Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 4
i VlSIR Þriðjudagur 21. september 1971. ' Barnakór Háteigskirkju 1. okt. tekur til starfa kórskóli fyrir börn á aldrirmm 8 til 11 ára. Skólinn starfar 7 mán- uði á ári undir umsjón organistans Martins Hunger. Fyrir utan söngæfingar verður sér stök kennsla í nótnalestri. Skólagjald er kr. 150.00 á mánuði. Kennsla í píanó- og blokkflautuleik kemur einnig til greina. Innritun verður daglega kl. 5—6 til 30. sept. í Háteigskirkju. Upplýsingar eru gefnar á innritunartíma í síma 12407. Sóknamefnd Háteigskirkju 1 x 2 — 1 x 2 Vinningar i getraunum (26. leikvika — leikir 11. sept. 1971) Úrslitaröðm: 1x2 — 112 — llx — 1x2 1. vinningur 11 réttir — kr. 212.500.00 nr. 4417 (Grindavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.900.00 nr. 215 nr. 5641 nr. 17318 nr. 30210 nr. 413 nr. 5781 nr. 18216 t nr. 31815 nr. 1047 nr. 6405 nr. 18827 nr. 34123 nr. 1050 nr. 7009 nr. 21182 nr. 34510 nr. 2651 nr. 7063 nr. 21683 nr. 34580 t nr. 3185 nr. 7337 nr. 21975 nr. 35467 t nr. 3416 nr. 8104 t nr. 24555 t nr. 37298 nr. 3847 nr. 8158 nr. 25222 t nr. 38196 nr. 4714 nr. 9582 nr. 25365 nr. 38637 nr 5044 nr. 11443 nr. 26877 nr. 39609 nr. 5149 nr. 13633 nr. 27313 nr. 43793 nr. 5524 nr. 15631 nr. 28913 t nafnlaus Kærufrestur er til 4 okt. Vinningsupphæðir geta lækk að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða póstlagðir eftir 5. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir —- Iþróttamiðstöðinni — Reykjavík. Trésmiður óskast ennfremur laghentur maöur, þarf að hafa bílpróf. Gluggasmiðjan, Síðumála 20 VERKAMENN Óskum að ráða nokkra verkamenm Uppl. í síma 10437 eftir kl. 8 á kvöldin. VÉLTÆKNI HF. AlfGMég hvili , með gleraugumírá Austurstræti 20. Sími 14566. Tryggir rétta tilsögn i Bermanns ítaqnars INNRITUN í SKÓLANN STENDUR YFIR Barnadans — Táningadans — Samkvæmisdans — Byrjendur — Framhald Kennt verður á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: „MIÐBÆ“ Háaleitisbraut 58—60. Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg fyrir börn úr Breið- holti og Fossvogi. Seltjarnarnes: Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyTÍr börn, unglinga og fullorðna (hjón) úr vesturbæ og Seltjarnamesi. Kópavogur: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32, fyrir börn og tmgl- inga. Hringið í síma 8-2122 og 33-222 daglega frá kl. 10 f. h. og til kl. 7 e. h. Sé hringt fyrir i«I. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SfaSgreiðsla. vjs,R Borgar sig lengur að sóla dekk ?? Athugið hvað verðmunur á nýjum BARUM hjólbðrðum og gömlum sóluðum dekkjum er ótrúlega litill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bílnum. SVARIÐ VERÐUR AUÐVELT. Eftirtaldar stærðir oftast fyrirliggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBÖÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 KÓPAVOGI VANTAR STÚLKU til sendiferða Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar ’ .. Lækjargötu 2. ATVINNA Starfsstúlka og unglingspiltur, helzt utan af landi, óskast í Skíðaskálann í Hveradölum. Uppl. í skíðaskálanum um símstöð. STÚLKUR til aðstoðar í eldhúsi óskast. Uppl. á staðnum. KJÖTBÚÐIN BORG Laugavegi 78. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Grundarstig 21, þingl. eign Guðmundar Októssoo- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Sparisjóðs Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri, fimmtudag / 23. sept. 1971 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðisnguruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Hjaltabakka 22, talinni eign Sigtryggs Guðmunds- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavfk og Volters Antonssonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 23. sept. 1971 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.