Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 15
V191R Þriðjudagur 21. september 1971. 15 Einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúó kjallari kemur ekki til greina. Fyrirframgr. Sími 41021. Óskum eftir rúmgóðum skúr eða bragga með stórum dyrum og raf magni. hjA þarfnast viðgerðar — Sími 14167 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Ungt regldamt par vantar 2ja herb. ibúð fr-á 1. nóv. til maíloka. Engin böm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 13638. Herb. óskast tn Ieigu. Helzt for stofuherb. Sfmi 11042. Óska eftir 2ja til 4ra herb. fbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef ósk að er. Sáni 20059. Ung hjón með tvö böm óska eft ir 3ja' herb. íbúö fyrir 1. okt. Sími 26559 2 stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð fvrir 1. okt. Sími 24723 milli kl. 6 og 8. Ungur reglusamur piltur utan af landi, óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 81364. 2ja herb. fbúð óskast strax. — Uppl. f síma 81039 eftir kl. 7. Tveggja herbergja íbúð eða tvö herbergi á sama staö óskast til leigu sem næst Stýrimannaskólan- um. Uppl. í síma 84160. 1—2 herbergi óskast eldunarpláss æskilegt, notað að mestu til geymslu. Má vera í gömlu húsi. — Sími 18552 eftir fcl. 7. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- íssa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu, íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B, Símj 10059. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. milli kl. 6 og 7 e. h. f dag Tröð hf. Austurstræti 18. 16—17 ára stúlka eða piltur ósk- ast í sveit til áramóta Sími 14670. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa f sölutumi á þrískiptar vaktir. Ald- ur ekki undir 25 ára. Uppl. í dag kl. 5-7 í síma 36757. Maður á aldrinum 40—60 ára getur fengið létt starf. Við flestra hæfi. Uppl. í dag kl. 5—7 f sl'ma 36757. Afgreiðslumann vantar í Matar- deildina Hafnarstræti. Uppl. veitt- ar á staðnum. Stúlka óskast á embættismanns- heimili á ísafirði, um 8 mán. skeið. SVmj 15043 milli kl. 6 og 8. Veitingarekstur. Þeir sem hefðu áhuga á að skaffa sé^ sjálfstæða vinnu við veitingar, sem er í fúllum rekstri, geta leitað uppl. f síma 21738. Stofan er til sölu. Stúlka óstoast til heimilisstarfa. Simi 13113. ATVINNA OSKAST Bílstjóri. Óska strax eftir léttri útkeyrslu eða öðrum léttum akstri vön innanbæjarakstri. Uppl f síma 51752. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu og hótelstörfum. Málakunnátta. Uppl. í síma 10884. Stúlka um tvítugt óskar eftir vinnu sem væri ekki lengur en til kl. hálffimm á daginn, sama hve nær byrjað er á morgnana. Tilboð sendist fyrir fimmtudagskvöld — merkt „850“, BARNAGÆZLA Hafnarfjörður. Hvaða bamgóð kona vill taka að sér að gæta 4 mánaða gamals barns 4—5 daga vikunnar? Helzt sem næst Amar- hrauni. Uppl. í síma 52713. Unglingsstúlka eða eldri kona óskast til að gæta ungbarns frá 1—4.30 5 daga vikunnar. Vel bo g- að. Upplýsingar í síma 82612. Bamgóð kona óskast til að gæta 7 mán drengs 5 daga vikunnar >/2 daginn. Æskilegt að hún búi f Smá- íbúðahverfi. Uppl. f síma 43368 á kvöldin. Breiðholtshverfi. Bamgóð kona óskast til að gæta 6 ára drengs hálfan daginn. Vinsamlegast talið við Elísabetu Waage Leirubakka 28 sími 81254 eftir kl. 7 I kvöld og annað kvöld. Fossvogur. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 1—6.30 5 daga vikunnar. Helzt í nágrenni Logalands. Uppl. f síma 81540 eftir kl. 5. Vantar sfúlku f vist allan daginn til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 25487 eftir kl. 20.30. Barngóð kona óskast til að gæta 11 mán. drengs 5 daga vikunnar hálfan daginn. Uppl. í sím'a 21941. Kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs frá kl. 1.30 til 5.30 á daginn 5 daga vikunnar helzt sem næst Hæðargarði. Uppl. í síma 34111 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskast til að gæta tveggja barna 4 og 6 ára frá klukkan 8—4, þarf að búa nálægt Kleppsvegi. - Uppl. i síma 84898 eftir kl. 5. Flótoagata. Barngóð stúlka óskast til að gæta ungbarns hálfan daginn í vetur, eftir samkomulagi, þarf að geta komið heim, Hentugt fyrir cVAlacti'ilVn TTnnl í ‘síma ltT557. Unglingsstúlka í vesturbænum óskast til að gæta 1 árs drengs fyrir hádegi. Uppl. í síma 13143 í kvöld. lUiULIPMI.'MbP Dökkur karlmannsjakki tapaðist aðfaranótt sunnudags 13. sept. f vesturbænum. Sími 34633. Gulleyrnalokkur hefur tapazt frá Hótel Sögu að Nesvegi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13310. Grár plastpoki, innihald ísaum- aður púði, herrasloppur, skyrta og bindi varð viðskila við handhafa fyrir 2 mánuðum og hefur ekki kom ið i leitirnar. Finnandi hringi vin- saml. i 21948. KENNSLA Byrja kennslu fyrst 1 okt. List- saumur (kunstbroderí) myndflos og teppaflos Ellen Kristvins. Sími 25782. Tek að mér framburðarkennslu í dönsku, hentugt fyrir skólafólk. og þá sem hyggja á dvöl í Danmörku. Próf frá dönskum kennaraskóla. — Sími 15405 milli kl. 5 og 7 Inge- borg Hjartarson. Þú Iærir tnálið I MlMI sími 10004 kl 1—7. Lu líHI.'MjíHfllJ Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, saii og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- íð gólfteppin með hreinsutí. Fegrun. Simi 35851 og f Axminster. Simi 26280. Athugið að nú eru allir að gera upp gömlu húsgögnin. Tek að mér að mála gömul húsgögn og gera þau sem ný. Birgir Thorberg málari Vitastíg 13. Simi 11463. 1— Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ‘71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Simi 34716. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni & Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli. Öl! prófgögn á einum stað. Jón Bjarns son, sími 19321 og 41677. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club, Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 Ökukennsla — Æfingatímar. — Get bætt við mig nokkrum nemend um strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — ívar Nikulásson. Sími 11739. Lærið að aka nýrri Cortínu — Öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla. Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Simi 34222. ÞJÓNUSTA Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgarnir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið i tima að Eiríksgötu 9, sima 25232. HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNUSTA Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC- álar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. ; ■ '' 5 ‘; ' ■ : - Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni. . Uppl. i sfma 84-555, Steypum bílastæði, innkeyrslur og gangstéttir, sjáum um jarðvegsskipti útvegum allt efni. — Simi 26611. MAGNÚS OG MARINÚ HF. Framkvæmum Fverskonar jarðýtuvinnu SÍMI 82005 SPRUNGUVIÐGERÐSR SÍMI 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Otvegum aHt efni. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 20189. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga f síma 50311. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæöa þök og ryðbætingar. — Steypum rennur og berum I, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef öskað er, Uppl. f sfma 42449 eftir kl. 7. _________ JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða tlmavinna. Sfðumúla 25. Símar 32480 og 31080, Heima 83882 og 33982. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANT5TEINAR VEGGSTEINAR lUm , , HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3/ (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smlða eldhúsinnréttingar og skápa. bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i tfmavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreið9la. — Slmar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símona'rsonar, Ármúla 38. Sfmar 33544 og 85544. KAUP —SALA Sjógrasteppi í teningum 30x30 cm. Hin margeftirspurðu sjógrasteppi eru nú komin aftur, saumum þau saman í hvaða stærð sem þér óskið. Hver teningur er eins og áður segir 30x30 cm. Takið mál og í kvöld er teppið komið á gólfið hjá yður. Við höfum bæjarins mesta úrval af alls konar teppum og mottum frá kr. 140.— Skoðiö í gluggana og sjáiö með eigin aug- um okkar glæsilega úrval af alls konar tækifærisgjöfum. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju- stígsmegin). AU STURBORG Nýkomið: Brúnar Heklu-gallabuxur barna og unglinga- stærðir. Eldhúsborðdúkar í fjölbreyttu úrvali. Gefjunar- plötulopi í öllum sauðalitum. Gjafavörur fyrir böm og unglinga ávallt fyrirliggjandi. — Austurborg, Búðargerði 10. — Sími 34945. KENNSLA 'I Málaskójinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h’. símar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði Sprautún Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bflum með plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar híf- reiðaviögerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð cg tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Sími 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.