Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 12
12 Hópferðir Margar stæröir hópferðabfia alltaf tii leigu. BSÍ Umferðarmiöstööinnl / Sími 22300 Ódýrari en aárir! Shodh LEIGAN AUÐBREKKkJ 44-46. StMI 42600. MERCA V I S I R Þriðjudagur 21. september 1971. Spáin gildir fyrir miövikudaginn 22. september. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Góður dagur að flestu leyti, eins í peningamálum.yog ekki ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju happi þar, varla stórvægilegu, en betra en ekki. Nautið. 21. apríl—21. maí. Sómasamlegur d'agur ef þú gætir þess að ýta ekkj um of á eftir hlutunum, þetta gengur allt fyrir þvi, að vísu ekki eins hratt og þú vildir, en gengur samt. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Það veröur í nógu að snúast í dag, og talsvert mun komast í verk, ef þú beitir lagi. Gættu þess að verða ekki fyrir of- þreytu, kulda eða missvefni. Krabbinn, 22. júní— 23. júli. Þú ert f einhverjum vafa í' dag, en gættu þess samt að hika ekki of lengi ef utn eitthvert tækifæri er að ræða sem þú heldur að geti reynzt vel. Ljónið, 24. júM—23. ágúst. Gakktu ekki of langt, þótt þér mislíkj eitthvað, en láttu heidur ekki undan síga. Hafðu sem fæst orð í því sambandi en haltu þínu striki hávaðalaust. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Sómasamlegur dagur, og aflt bendir til að þér vinnist ve! að viðfangsefnum þínum. Þú færð ef tii völ tækifæri til að koma átbugamálum þínum nokk- uð áleiðis. Vogin, 24. sept.—23. okt. Ef til vill býðst þér eitthvert það tækifæri i dag, sem hafa mun talsverðar breytingar í för með sér, ef þú tekur því. Athug aðu því vel allt í sambandi við það. Drekinn. 24. okt,—22. nóv. Það virðist eitthvað það í undir búningi hjá þér, sem fær þér nóg að hugsa, enda mun ekki duga að f-lana að neinu í því sambandi, ef vel á að takast. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Rólegur dagur yfirleitt, vel fall- inn til að athuga hvar þú stend- ur, einkum í peningamálunum. Þar ætti að bíða eitthvert tæW- færi ef þú gætir vel að. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það bendiT allt til að þetta verði góður dagur, nema hvað samband þitt við einhvern ná- inn kunningja virðist þurfa nokk urrar aögæzlu við í bili. ' iVatnsberinn 21. jan.—19 febr. Þú skalt fara gætilega í dag, og ef það tekst, bendir allt til að margt gangi í haginn. Treystu gömlum kunningjum betur en þeim, sem þú þekkir minna. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur ef þú gætir þess að láta ekki hlunnfara þig í pen- ingamálum eða samningum, sem snerta peningamál þín að ein- hverju leyti. AT PAfBfSCAK! THEY'RE K AVtNÖ HUMSRY ANP AL.EKT AU_ NtöHT! TSHEN AEE THE LEOPARPS yFECJ JTKATWV? eOOP! THEN .JUST EFORE tWBREAK VlE’U. ESCAPE'. YOU HAVE A A’J.A/V, TAKZAN? E/S PLANS’AiAP£, THET AfET-MAH RF&T&, WH/LE THE OTHEK TIVO CAPT/VES FACE A/VX/C/C/SLY' vJo!wisiS&m 11 „Befur þér dottið ráö í hug Tarzan?“ „Hvernig sleppum við fram hjá katta- kvikindunum?“ „í morgunsárið. Þeir eru banhungraðir og alveg á tánum alla nóttina." „Afbragð! Þá skulum við stinga af rétt fyrir birt- Eftir að hafa ráðið ráðum sínum, hvfl ist apamaðurinn, en hinum er vantað svefns eða hvíldar. „Segið mér fyrst, hvenær er hlébörö- ingu.“ unum gefið?“ — 2 mínútum áður en Sambandsbank — gengur síðasti viðskiptavinur „Viðskiptamaður“, sem hefar ntHdl inn lokar — bankans þann daginn í safinn. viöskipti í huga. Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Óiafsfjarðarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er trl 22. okt. 1971. Embættið veitist frá 1. nóv. 1971. Heilbrigðis- og tryggmgamálaráðuneytið, 20. september 1971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.