Vísir - 25.09.1971, Page 13

Vísir - 25.09.1971, Page 13
73 V ÍSIR. Laugardagur 25. september 1971. •••••••« J ólaskrey ti ngar auka ekki söluna — niðurst'öður rannsókna, sem hafa farið fram erlendis sýna, að viðskiptavinurinn lætur jólaskreyfingarnar ekki hafa áhrif á innkaup sin fyrir jólin TTér heima er þegar byrjað að velta vöngum yfir „jóla- bókaútgáfunni“ — hvaða bækur komi út hjá hinum ýmsu útgef endum fyrir jólin. Erlendis er þegar farið að huga að jólasöl unni og sálfræðin er tekin með i reikninginn í þetta sinn. Frændur okkar á Norðurlönd um haf a orðið várir við það s’ið ustu árin, að mörgum er farin að ofbjóða kaupmennskan kring um jólin, allt glysið og skrumið, sem hefst löngu fyrir jól, mun fyrr en hér hefur tiðkazt. Minnka jólaskreyting- arnar? í blaði kaupsýslumanna í Dan mörku segir frá danskri verzlana keðju, sem þegar er búin að taka ákvöröun í sambándi við jólasöluna. Hún er á þá lund, að verzlanahringurinn mun ekki taka þátt í sameiginlegum skreyt ingum fyrir jólin. Þessi ákvörð un byggist á rannsóknum, sem hafá farið fram í Danmörku og Þýzkalandi. í Þýzkalandi hefur Of mikil verzlunarhátíð. „Við höfum það á tilfinning| unni, að neytandanum finnistj jólin vera orðin of mikil verzls unarhátið og öll jólastemmningj in of háspennt. Margir viðskiþtavinanna hafai raunin orðið sú að hætt er við mikilfenglegar skreytingar fyrir jólin í verzlunum. Danska verzlanakeðjan hefur gert sínar eigin rannsóknir á því hvernig jólaskreytingin hef ur haft áhrif á sölu fyrir jólin li þeim deildum sem hafa tekið þátt í sameiginlegri skreytingu ásamt öðrum verzlunum. Það kom í Ijós, að salan hefur verið jöfn í þeim deildum, sem hafa skreytt og hinum, sem ekki hafa gert það. Forstjóri þessa fyrirtækis seg ir í viðtal; við blaðið, að það sé ekki aðeins af sparnaðarástæð um og til að vera leiðinlegir, sem ákvörðunin hefði verið tek in. þegar glaumurinn hefst löngu fyrir jól. Börnin ruglast í ríminu — sagt okkur, að börnin verði alveg rugluð í rí'minu vegna jóla útstillinga verzlananna og jóla skreytinganna, sem séu settar upp löngu fyrir jól. Okkur fannst einhver verða að vera upphafsmaður að því að draga úr jólaverzlunaræðinu og koma þessum viðskiptum í jafn vægi.“ Þetta sagðj forstjóri þessarar verzlanákeðju og bætti þvf við, að í ár myndi verzlunin ekki taka' þátt í jólaskreytingum nema innandyra og þá hafa litla skreytingu. „Þeir peningar, sem sparast við þetta verða notaðir til að lækka vöruverð og við höldum því fram, að viðskiptavinir okk ar muni kjósa það fremur en jólaskrautið.“ Það má búást við því, aö þessum nýmælum verði vel tek ið af viðskiptavinum þessarar verzlunar, og hún muni sfzt af öllu tapa á þessum viðskiptum. —SB / / /,« v *. cV,á'\KVtAoc*«j/ »••1 VÍSIR í VI!<ULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vöntíuð mappa getur fylgt á Kostnaoarveroi. VÍSIR í VIKULOKIN er orðin 396 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheidur allt sem viðkemur konunni og heimilinu. VÍSIR í VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrr; áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin) VISIR ÍVIKULOKIN HANDBÓK HÚSMÆÐRANNA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.