Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 3
VÍSIR. Laugardagur 2. október 1971. '.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.VW ypnor mm Ensku blöðin skrifuðu mfög um leik Tottenham og Keflavíkur sl. þriðju- dag í London og rauði þráðurinn í þeim skrifum eru hinir miklu yfirburðir atvinnumannanna — þótt nokkur minnist á hetju- lega baráttu leikmanna Keflavíkur gegn ofureflinu Þrír Evrópuleikir voru í Lond- on í vikunni og í nokkrum blöð- um kemur fram, að lið eins og Keflavík, norsku meistararnir Strömgodset og Luxemborgar-liðið Jeunesse eigi lítið erindi í Evrópu- keppni almennt. Öll töpuðu þau án þess að skora mörk hjá ensku at- vinnuliðunum og útkoman var að meðaltali átta mörk í leik. Segja má, að Bilj Nicholson, framkvæmdastjóri Tottenham, hafi svarað blöðunum aö nokkru, þeg- ar hann sagð,- eftir leik Tottenham og Keflavíkur: — „Auðvitað var þetta einhæfur leikur. En samt sem áður er þaö gott fyrir knatt- spymuna almennt, að slík lið leiki í evrópskri knattspyrnu. Það er liður til að skapa velvilja innan íþróttarinnar. Og keflvísku leik- mennirnir sýndu sannan íþrótta- anda í leiknum." Myndirnar hér á síðunni eru frá Ieiknum. Ástþór Magnússon tók efstu myndina af þreyttum Kefl- víkingum í búningsherbergi sínu eftir Ieikinn — einnig háu tvidálka myndina, þar sem Martin Chivers skallar að marki og skorar eitt af þremur mörloun sínum i leiknum. Hinar eru úr enskum blöðum. Tals- vert er táknrænt, þar sem Þor- steinn Ólafsson situr á vellinum og heldur um höfuð sér, en Chivers gengur með knöttinn frá eftir að hafa skorað. Þá sést er Alan Gilzean leikur fram hjá Þorsteini Og skorar eitt af níu mörkum Tott- ^nham f leiknum. Undanfarin ár hefur brezka stórblaöið „Times“ gengizt fyrir skákmóti skólanema í Englandi. Þátttaka fer sífei'lt vaxandi og í ár voru 730 lið með í keppninni. Það er því engin tilviiljun að enskar unglingasveitir hafi náð mjög góöum árangri á alþjóðleg um vettvangi upp á síðkastiö. Þar ber hæst yfirburðasigur f V-Evrópusveitakeppninni en þar var aldurstakmarkið 21 ár. Englendingar hlutu 19 vinninga af 24, í ööru sæti urðu V-Þjóð- verjar með 14 vinninga og 3ju Holiendingar með 12V2 vinning. Enska sveitin var þannig skip uö: 1. borö Markland, en hann náði mjög góðum árangri á síð asta Hastingsmóti og vann m.a. stórmeistarann Hort. 2. borð Bellin 3. borð Saverymuttu 4. borö Stean. Þetta lið tapaði aðeins tveim skákum, vann sextán og gerði sex jafntefli. Hér er ein skák frá keppninni. Hvftt: Kjaarby, Danmörku Svart: Bellin Englandi Nimzoindversk vöm. 1. d4 Rf5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0—0 5. Bd3 d5 6. Rf3 Rc6 (Algengara er 6 . . ,c5 Með hin um gerða leik stefnir svartur að e5 viö tækifæri) 7 0—0 dxc 8. Bxc a6! (Á Ólympíuskákmótinu í Leip zig 1960, lék Fischer með svörtu gegn Gligoric 8. .Bd6, en fékk lakari stöðu eftir 9. Rb5!) 9.Dc2 (Hvítur velur of hægfara áaw un. Betra var 9. a3 Bd6 10. e?4 e5 11: dxe Rxe 12. RxR BxR 13. DxD HxD 14. Bg5 og hvít ur er lengra á veg kominn með liðsskipan sína.) 9 .. .Bd6 10. Hdl De8 11. b3? e5 12. dxe Rxe 13. Be2 RxRt 14. BxR De5 15. g3 Bg4! 16. BxB RxB 13. h3 (Að öðrum kosti kemur 7 ... Dh5 18. h4 g5 með vinnings- sókn.) 17.. .Rf6 18. Bb2 De6 19. Kg2 Hfe8 20. Hd4? Kgl Df3 23. Dd3 (Betra var 20. Hd2 strax.) 20. .Be5 21. Hd2 Dc6t 22. (Meiri mótspymu veitti 23. Ddl.) 23 .. ,h5 (Eða 23 . . .Bxg 24. fxB Hxe 25. Dfl HxR 26. BxH Dxgt 27. Hg2 DxB og þessa stöðu á svart ur að vinna létt.) 24. Dc4 ad8 25. Hadl Bxg! (Þar fórnar svartur og nú er hvítur varnarlaus. Ef 26. HxH? Dxft 27. Khl Dh2 mát.) 26. fxB Dxet 27. Hf 2 Dxgt 28. Kfl Dxht 29. Kgl HxHt 30. RxH Helt 31. Hfl Dg3t 32. Khl Df3t 33. Kgl DxR og hvít ur gafst upp. Jóhann Öm Sigurjónsson V.V.VAV.'.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.'.V.’.V Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Spiíið í dag kom fyrir í keppni nýlega. Staðan var a-v á hættu og ncrður gaf. ♦ V ♦ * K-8-6 4-2 K-G-9-8 Á-D-10-4 * G-10-7 V K-G-l 0-9-6 * Á-6-3 * K-2 Á-D-5 Á-D-5 10-5-4 G-9-6-3 Norður opnaöi á einum tígli, aust ur strögglaði á einu hiarta og loka samningurinn varð þrjú grönd í suður. Vestur spilaði út hjartaáttu. tvístur, sex og drottning. Sagnhafi snilaði út laufaníu. svínaði en aust ur drap á kónginn. F.nn kom hiarta og suður dran í briðía sinn. Fuður tók nú sex slagi á svörtu litina. snilaði tígli. en austur átti afganp 'nn. F.inn niður. Það stendur ef Taufið liaanr rétt. byrjaði suður en hann baenaði fljótt hvf enginn vissi betur en hann. að hann hafði ekki tekið he'»fa mö'»u 'eikann. Strövl austurs f óiafnri cfððu eerir hað sennMeera að hann "ipi tfeiilásinn og bess veena er rétt hiá sapnhafa að sniTa strax tfgli og svfna tíunni. Ff vestur á drottnineiina. ha otendur aniiið pn ðreni austur á hana. há er aMtaf ’-'ufsvfninpin fvrir hendi. Einmennineskennni Bridgefélags kvenna er nvlokið op urðu bessar 'mnur hlutskarnastar: '. Aðalheiður Magnúsd. 1140 stig. ? Kristrún Biarnad. 1134 stig 3. RiPrfður Guðmundsd. 1109 stig. Nmsta mánudagskvðld hefst tví menningskennni hiá féla'ginu og em konur beðnar að tilkynna þátttöku til fbrmanns f sfma 14218. Stjómin hyggst beita sér fyrir bridgekennslu fvrir konur ef næg þátttaka fæst. Er í ráði bæði kennsla fyrir byrjendur og lengra komnar. Uppl. gefur Margrét Ás- geirsdóttir f sfma 14218. Eftir tvær umferðir I tvímennings- keppni Bridgefélags Reykjavfkur er staðan þessi: 1. Jón Ásbjörnsson og Páll Bergs- son 426 2. Þórarinn Sigþórsson og Hörður Amþórsson 410 3. Halldór Ármannsson og Gísli Sigurkarlsson 404 4. Sigtryggur Sigurðsson og Páll Hialtason 383 5. Jón Hjaltason og Örn Amþórs- son 382 Síðasta umferðin verður spiluð á miðvikudag í Domus Medica. Þriðja umferð í sveitakeppni Revkjavíkurmótsins verður spiluð á þriðjudaainn cfe eigast þá við sveitir Hialta og Stefáns m.a. Bridgeféiagið Ásarnir í Kópa- vogi, hélt aðalfund 23. sept. sl. Formaður Þorsteinn Jónsson flutti skýrslu stjórnar og kom þar fram að starfsemi er vaxandi og lofar eóðu um frnmtíðina. Aðalstjórn baðst öll undan end- urkosningu. Ný stjórn er þannig skipuð: Formaður: Sveinn A. Sæmundsson. ritari: Guðmundur Jónasson, giald- keri: Jón Hermannsson, varafor- maður I úðvík Ólafsson. meðstiórn endur. Ari Þórðarson Páll Hjailta- son. Starfsemin í vetur verður með líku sniði og sl. ár og hefst með 3 kvö’ Ta keppni f tvímenning, máuu daginn 4. okt. n.k. Spilaö veröur í Félagsheimili Kópavogs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.