Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 11
V1SIR. Laugardagur 2. október 1971, n I I DAG | IKVÖLD | I DAG I í KVÖLD I I DAG ] SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.20: Enn nýr spurningaþáttur t kvöld fer af stað í sjónvarp- inu nýr spumingaþáttur með gamla laginu. Er hann að því leyti inu frábrugðinn spurningaþættin um, sem Kristinn Hallsson stýrði s. 1. vetur, að keppendumir em aðeins tveir. Byggist þátturinn nær eingöngu á spumingaleikn- um, en umræður þar utan litlar. Spumingamar í þessum þætti em mun þyngri en í þætti Krist- ins, en keppendur lika þeim mun hámenntaðri. í þessum fyrsta þætti, sem sjónvarpað verður í kvöld keppa þeir Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrr verandi sýslum. og Þórarinn Þór arinsson fyrrverandi skólastjóri. Stjómandi spumingaþáttarins er Barðj Friðriksson, en dómari Guðmundur Sigurðsson. MESSUR Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen Fermingar- messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Amgrlmur Jónsson. Dómkirkjan. Messa kL 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. SJÖNVARP LAUGARDAG KL. 22.05: í hefndarhug - eftir líkamsárás „Tígrisdýrin á meðal okkar“ nefnist sagan. sem bíómynd sjón varpsins í kvöld er byggð á. Segir hún frá manni, sem unglingar ráö ast á á götu og leika grátt. Gerir maðurinn sig ekki ánægóan með frammistöðu iögreglunnar í mál inu og tekur sjálfur að fást við rannsókn þess. Myndin er gerð í Bandaríkjun um 1962 og fara þrír afbragðs leik arar með aðalhlutverk myndarinn ar. Var þessi mynd ein af þeim síðustu, sem Alan Ladd lék í. Hann fór síðast með hlutverk Nevada Smith í myndinni Carpet baggers, sem gerð var á árinu 1964 og sýnd var m. a. hér á landi við mikla aðsókn. Einkum voru það kúrekahlutverk Ladd, sem öfluðu honum þeirra vinsælda, sem raun bar vitni. Rod Steiger er skemmst að minnast í híutverki kvennamorð- ingjans f kvikmyndinni „Fanta- meðferð á konum“, sem Háskóla bíó sýndi ekki alls fyrir löngu. Michael Callan er sennilega minna þekktur hérlendis en þeir Steiger og Ladd. Rod Steiger og Alan Ladd fara með aðalhlutverk bíómyndarinnar í kvöld. HÍsmJL • eítir ^ar* Zuckmayer. r*™ • Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Islenzkur texti. 2 Leikstjéri: Gísli Alfreðsson. HASKOLABIO Laugameskirkjo. Messa kl. 2 (Athugið breyttan tíma) Bama- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garð ar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Bamasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Messa í Laugames kirkju kl. 5. Haustfermingarböm komi til guösþjónustunnar. — Bamasamkoma kl. 11.00 f Laugar- ásbíói. Séra Grímur Grímsson. Hallgrímsklrkj. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Séra Jakob Jóns son. Kópavogskirkja Kársnespresta- kall. Messa kl. 2. Auður Eir Vil hjálmsdóttir cand theol, umsækj andi um Kársnesprestakall predik ar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 m). Sóknarnefnd. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 11 við setningu héraðsfundar. — Séra Bragi Friðriksson predikar. Séra Björn Jónsson þjónar fyr ir altari. Sr Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Bamasam koma kl. 10.30. Fermingarguðs- þjónusta kl. 13.30. Séra Árelíus Níelsson Haustfermingarbörn sr. Sigurðar Hauks Guöjónssonar komi til viötals þriðjud. 5 okt. kl. 6. SKEMMTISTAÐIR O Tónabær. Sunnud. Hljómsveitin Náttúra. Opið hús. Skiphóli. Hljómsveitin 77 og Berta Biering. ÞórSoafé. Polkakvartettinn leik ur fyrir dansi. Röðull. Hljómsveitin Haukar lauaard og sunnud. Hótej Saga. Hljómsv. Ragnars Bjamasonar. Hóte] Loftleiðir. Hljómsv. Karls Lilliendahls og Linda Walker. — Tríó Sverris Garðarssonar. Hótel Borg. Hljómsv. Gunnars Ormslev, Didda Löve og Gunnar Ingólfsson laugard. og sunnud. Ingóifscafé. Hljómsv. Þorvalds Bjömssonar. Silfurtunglið. Opið í kvöld. — Diskótek. G'aumbær. Náttúra, diskótek, — laugardag og sunnudag. Lækjarteigur 2. Laugardagur: Hljómsveit Guöm. Sigurjóns og Kjarnar niðri. Sunnudagur: Hljóm sveit Rúts Kr. Jóhannessonar og " Tríó Guömundar niöri. þJÓDLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK HAFNARBIO MilH steins og sleggju Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum og Panavision með hinum mjög vinsælu gamanleikurum: Bob Hope LucÚle Bai) Önnur sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFELAGÍ REYKWyÍKURj Kristnihald í kvöld, 100 sýn. Uppselt. Plógurinn sunnudag. Hitabylgja miðvikudag. 63. sýning. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðsalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ASTARSAGA (Love story) Bandartsk litmvnd. sem slegiö hefur öll met t aðsókn um allan heim Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aöalhlutverk: Ali Mac Graw Rvan O’Neal. Islenzkuj texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURB/EJARBIO LEIKFÉLAG KDPAVOGS Hárið Sýning f kvöld kl. 20. Miðasalan l Glaumbæ er opin frá kl. 4. Sfmj 11777. TONABIÓ íslcnzkur texti. Mazurki n rúmstokknum Bráðfjörug og djört, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurxa" eftir rithöfundinn Soya. Myndin aefur verið sýnd und anfarið við metaðsókn 1 Svi- þjóð op Nóregi. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9 Vegna mikillar aðsóknar enn I kvöld. STJÖRNUBIO Sirkusmorðinginn íslenzkur texti. Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd i Techni color. Leikstjóri Jim O’Conn- olly. Aöalhlutverk hinir vin sælu leikarar: Joan Crawford Judy Geeson D*ana Dors Michael Cough Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. IMiiL. 4 MARTROÐ íslenzkur texti. Sérstaklega spennandi og hroll- vekjandi ný ensk-amerísk kvik- mynd í litum. Aöalhlutverk: Stefanie Powers James Olson. Bönnuö tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. MH Coogan lögreglumaður Amerísk sakamálamynd i sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood > aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb Myndin er ' litum og með islenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Ástir i skerjagarðinum Hispúrslaus og opinská sænsk mynd i litum qerð efti’r metsölu bók G stavs Sanderen. Stjóm- andi Gunnar Höglund. EndursVnd kl 5.15 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. tslenzkir textar Beöazzled Brezk-amerisk stórmynd í iit- um og Panavision — Kvik- mvndaeagnrvnendur heimsblað anna tiafa lokið miklu lofs orði á mvnd bessa og talið hana ’ 'tnkki .satýr- Iskra" skonmvmp? 'fðustu ár- m Mvno sé'-''1 -em eng- tnn kvikmvn'annnandi ungur sern gamall ætti að láta óséða. COn/S b-1 (S nn Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.