Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 12
72 V í SIR. Laugardagur 2. október 1971. I upphafi skyldi éndirinn skoða” SBS.IUli BÍK. Ódýrari en aárir! Shoor IBCtH AUÐBREKKU 44-46. 1 SlMI 42600. 1 hefur lykilinn a3 betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðsfoðcj þig við aS opna dyrnar aS auknum viðskiptum. vísm Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. október. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Dagurinn veröur naumast eins rólegur eða vel til hvíldar fall inn og skyldi, en sem betur fer mun það þó stafa af or- sökum, sem ekki geta talizt nei kvæðar. Nautið, 21. april —21. maí. Það lítur út fyrir að dagurinn verói að minnsta kosti allsæmi legur, en varla hviidardagur í eiginlegum skilningi. Kvöldið verður að öllum líkindum á- nægjulegt. Tvíburarnir 22. ma’i —21. júní Að öllum líkindum góður sunnu dagur á flestan hátt, þrátt fyr ir verulegt annríki fram eftir. Eí þú þarft að ljúka einhverju, skaltu ekki treysta á kvöldið. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Góður dagur í sjálfu sér, en hætt við að þér falli samt ekki allskostar framkoma einhvers í fjölskyldunni, og enn síður að þú viljir skilja hana, Ljönið, 24. júli—23 ágúst. Farðu þér hægt og rólega í dag, og njóttu hvíldar eftir því sem þér reynist unnt, til dæmis við einhver tómstundastörf. — Sneiddu hjá margmenni í kvöld. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður sunnudagur, að því er séð verður, og allt útlit fyrir að þú getir notið nokkurs næðis, ef þér sýnist svo. Kvöldið get ur orðið mjög ánægjulegt. Vogin, 24. sept. —23. okt. Þú ættir aö fara þér hægt í dag, hvíla þig, ganga frá við- fangsefnum, sem orðið hafa út undan, skrifa bréf, ef svo ber undir, því dagurinn mun vel til þess fallinn. Drekinn, 24. okt.—22. növ. Allgóður sunnudagur, ró og næði fer að miklu leyti eftir því hvort þú vilt hafa þaö svo, og sama verður að segja um kvöld ið, þú ræður mestu sjálfur um hvernig það verður. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ættir ekki að hyggja á ferða lag i dag, helzt að halda þig heima viö, ef þú vilt njóta hvild ar og tíma til að slaka á við tómstundaiðju eða annað. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir ekki að láta þig einka mál annarra neinu skipta í dag, þar verður hver að ráða fyrir sig sjálfur, þótt öðrum sýnist kannski annað á stundum. Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr. Mjög ánægjulegur sunnudagur yrirleitt, að því er séð verður, en þó enn ánægjulegri í fá- menni en margmenni, einkum þegar líður að kvöldi. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Einkar ánægjulegur sunnudagur, ef þú hefur hóf á öllu, og á það einkum við þá af yngri kynslóö inni og þó sér í lagi síðari hluta dagsins. WE PROSPER.O (VtAHAR!■ YOUR PEOPLE ÓROW MORE NUMEROUS WITH EACH PASSING WEEK! FROM THE ENOS OF THE EAKTH THFY COME, EAGER TO LEARN YOUR TEACHíNG! „Booja — galdralæknir!“ „Þegiðu —■ hann er að taia við þennan guð þarna.‘ „Okkur fjölgar, 0‘Mahar. Þjóð þín verð ur æ fjölmennari með hverri viku. Fólk kemur frá heimsenda, æst að læra kenn ingu þína.“ „Flott hjá ykku, Duff og McKay! Og hver er sá fagri gestur, sem þið hafið með ykkur?“ „Stelpa sem ætiaði að eyðileggja þetta „Rétt getið! Þegar þú telur afrakstur allt fyrir mér — þekkir þú hana ekki?“ dagsins, geturðu bætt við þessum 19 „Hef séð hana fyrr — þetta er þó ekki milljónum sem við fáum fSfrir hana í dóttir Browns bankastjóra?“ Iausnargjald.“ _^roSmurbrauðstofan I \Á BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 | Blaðburðarbörn óskast í Langholtshverfi. Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Dagblaðið Vísir B066 jp — Það er langt síðan maður hefur séð 1 Kavíar. — Jæja já, hvar heldur hann sig eiginlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.