Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 15
75 VlSIR. Laugardagur 2. október 1971. HÚSNÆÐI í Lítið herbergi tii leigu, sérinn- gangur og snyrting. Sími 20542 eft ir kl. 13 á morgun. 1 herbergi til leigu fyrir 2 reglu sama skólapilta, einnig fæði á sama stað. Sími 32956. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16 A. Gengið inn portið. Herbergi til leigu, reglusemi á- skilin. Sími 83404. 1—2 herb. til leigu á hæð við miðbæinn Leigist saman eða í sitt hvoru lagi einhleypri konu eða ítúlku. Sími 23323 kl. 17—20 Iaug- .rdag og sunnudag. HOSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast. Óska eftir 3—4 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Má •rera í Kóp., Hafnarfirði jafnt sem iReykjav'ik Sími 32083 Herbergi óskast til leigu með smá ðdunarplássi. Húshjálp eða barna gæzla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Sími S4372. Ungan mann vantar herb. til ITiigu. Slmi 38653. Óska eftir 3ja—5 herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 19448 eítir kl. 5 e. h. Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgr. ef óskað er. Reglusemi. — Sími 15345 á búðatíma og sími 17192 eftir hádegi á laugardag Húsnæði óskast. Reglusama fjöl- jkyldu vantar 4—5 herb. fbúð sem allra fyrst. Sími 22987. íbúð! Ibúð óskast, helzt 4 herb. Gæti látið í té einhverja húshjálp sé þess óskað. Slmi 19638 og á vinnutíma I sima 15976. RegluSöm kona óskar eftir her- bergi nálægt Landspftalanum. Sími 37686 milli kl. 17 og 19 á laugar- Einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu íbúð strax. Sími 30189 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast strax. Fyrirframgr. Sími 15133. Herbergi i austurbænum óskast til leigu. Sími 36384. Gðð' íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 6. okt. n. k. merkt „1687“. íbúð óskast. Rúmgóð 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 16134 frá kl. 7—9. íbúð óskast. Barnlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir íbúð strax. Sími 25554. Tvítug stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir lítilli fbúð eða her- bergi. Reglusemi og snyrtilegri um gengni heitið. Sími 66246. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Ungur piltur óskar eftir her- bergi sem næst Kennaraskólanum. Sími 25609. ÞJÓHUSTfl Tollútreikningur. Tökum að okk ur tollútreikning, verðútreikning launaútreikning og fl. Fljót og góð þjónusta. Sími 12801 eftir kl. 17. Leggjum Og steypum gangstéttar, bílastæði og heimkeyrslur. Sími 26611. Jarðverk hf. _____ MótahreinSun. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Fljót og sann gjörn þjónusta. Sími 11037. Aðstoðarmann vantar í verka- mannavinnu. Sími 13647.________ Húshjálp óskast tvisvar i viku í ttHðimnim. Rími 15155. Verkamenn óskast í bygginga- vinnu. Sími 40379 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast til að sjá um litið heimili í Smáíbúðahverfi fyrir há- degi, 5 daga vikunnar, Sími 30591. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. — Sími 42798. Sölubúð til leigu á góðum stað og í mjög góðu standi — sann- gjörn leiga, laus strax. Uppl. Mið- túni 38. Sími 13960 kl. 4—7. ATVINNA OSKAST Tvær menntaskólastúlkur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. S’imi 20827 frá kl. 17—20. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Vön afgreiðslu. Sími 38929. Ungan mann vantar vel borgaða atvinnu við akstur. Er vanur akstri stórra vörubifreiða. Er með meira- próf. Akstur leigubifreiða'r kemur tij greina Sími 17796. Stúlka óskar eftir atvinnu. er vön afgreiðslu og simavörzlu. — Margt annað kemur til greina. — Sími 22862 og 38948. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn strax. Sími 38929. BARNAGÆZLA Hafnarfjörður. Get tekið börn í gæzlu á daginn. Sími 52731. Hvaða kona vill taka að sér að gæta drengs kl. 1—7 fimm daga vikunnar i vesturbæ? Simi 20045. Flugfreyja óskar eftir konu til að hafa 5 ára dreng 2—3 dága I viku í stuttan tíma, helzt f vesturbænn um. Sími 16117. Kona óskast til að gæta bams á fyrsta ári frá kl. 9—13.30. — Helzt i vesturbæ. Vinsaml. hringið í síma 19577 Stúlka eða eldri kona óskasttil að gæta 2ja bama í nágrenni Reykjavíkur meðan móðirin vinnur úti. Gott kaup. Sími 20274. HREINGERNINGAR Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635. Haukur sfmi 33049. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Simi 35851. Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorstainn sfmi 26097. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir og fleira. Vanir og vandvirk- ir menn. Útvegum ábreiður á teppi og allt sem með þarf. Pétur, simi 36683. KENNSLA 1. bekkjar menntaskólanemanda vantar aðstoð við heimaverkefni i vetur. Sími 24543. Þú lærir málið I MÍMI sími 10004 kl. 1—7. Kenni þýzku byrjendum og þeim sem era lengra komnir. Talæfingar Þýðingar. Kenni rússnesku fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla götu 4. kjallara. Uppl. eftir kk 19. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskilið kerfi Arnór Hinriksson. Simi 20338. Blár páfagaukur tapaðist frá Háa leitisbraut 58—60 — Miöbær. Finn and; vinsaml. hringi í slma 36715. Sjónauki hefur fundizt í Gjá- bakkahrauni. Sími 37339. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. VW 1302 LS árg. 1971. Jón Pétursson sími 23579. Lærið að aka nýrri Cortínu — ÖU prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811, Ökukennsia — Æfingatímar. — Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskólj og öll •prófgögn á einum stað. Sigurður GKslason. Sími 52224. ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjart Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. ívar Nikulásson, simi 11739. Ökukennsla — æfingatimar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Simi 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenn; og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club, Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Simi 83728 Skóútsala Stök pör eldri gerðir. Seljast ódýrt'. ’' Kjallarinn, Skólavöröustíg 15. ÞJÓNUSTA Mosaik og flísalagnir JÆörari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. I síma 20390. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir era úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgamir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið i tima að Eiriksgötu 9, síma 25232. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR t&arn. að okkur allt múrbrot, sprengíngar I húsgrannum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sl'mar 33544 og 85544. magnús og marinú hf. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SlMI 82005 SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVTÐGERÐIR Höfum ávailt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Vfðimel 35. JARBÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og &n riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða timavinna. Síðumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANT5TEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan BorgarsjúkrahúsiÖ) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. í síma 13647 milli kl 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bíleigendur og bílstjóra. Gerið sjálfir við bflinn. Einnig era almennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bilaþjónustan. Skúlatúni 4. sími 22830 og 21721. KAUP — SALA Grýlukústar — Úlfaldakústar. Loksins eru þessir margeftirspurðu kústar komnir aftur, einnig bæjarins glæsilegasta úrval af alls konar körfum, pottum, mottum, vindklukkum óróum úr skelplötum, bambus og messing. Bambushengi og b?mbuskollar og ó- tal margt fleira sem allt ungt fólk óskar sér í herbergið. Skoöið í gluggana. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígs megin). KENNSLA Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. simar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIDAVIÐGERÐIR Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðuisetningar, og ódý.ar viðgerðir á eldri bflum með plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tlmavinna. — Jðn J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Símí 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.