Vísir - 02.10.1971, Blaðsíða 10
VISIR. Laugardagur 2. október 197%.
w
iÍKVÖLDg I DAG
sjónvarp^
Laugardagur 2. október
16.30 Endurtekið efni. Hauststörf
húsmæðra. Margrét Kristins-
dóttir leiðbeinir um sláturgerð.
Áður á dagskrá 8. okt. 1969.
17.00 En francais Endurtekinn
fyrsti báttur frönskukennslu,
sem á dagskrá var síðastliðinn
vetur. Umsjón Vigdís Finnboga
dóttir.
17.30 Enska knattspyrnan.
Coventry City — Tottenham
Hotspur.
18.15 íþróttir. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
Mynd frá heimsmeistarakeppni
í júdó og önnur frá heimsókn
dönsku handknattleiksmeistar
anna „Efterslægten".
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.25 Smart spæjari. Stefnumót í
Sahara. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Vitið þér enn ... ?
Nýr spurningaþáttur. Stjórn-
andi Barði Friðriksson Dómari
Guðmundur Sigurðsson.
Keppendur: Jóhann Gunnar
Ólafsson, fyrrv. sýslum. og
Þórarinn Þórarinsson, fyrrv.
skólastjóri.
21.20 Sú var tíðin . .. Brezkur
skemmtiþáttur með gömlu sniði.
Þýðandi Björn Matthíasson.
22.05 I hefndarhug.
Bandarísk bíómynd frá árinu
1962, byggð á sögunni „The
Tiger Among Us“ eftir Leigh
Brackett.
Leikstjóri Philip Leacock.
Aðalhlutverk Alan Ladd, Rod
Steiger og Michael Callan. Þýð
andi Dóra Hafsreinsdöttir.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. okt.
17.00 Endurtekið efni..
Skáidatími. Halldór Laxness les
úr Paradísarheimt Áður á dag-
skrá fyrsta útsendingarkvöld
sjónvarpsins 30. sept. 1966.
17.25 Magnús Ingimarsson og
hljómsveit hans skemmta.
Hljómsveitina skipa, auk Magn
úsar, Þuríður Siguröardóttir,
Pálmi Gunnarsson, Einar Hólm
Ólafsson og Birgir Karisson.
18.00 Helgistund.
Séra Óskar J. Þorláksson.
18.15 Stundin okkar.
Stundin okkar hefur nú göngu
sína að nýju, og er með nokkuð
öðru sniði en verið hefur. Sýnd
eru stutt atriði til skemmtunar
og fróðleiks. Einnig er í þættin-
um dönsk teiknimynd og Fúsi
flakkari kemur við sögu,
Umsjón Kristín Ólafsdóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20,20 Veður og auglýsingar.
20.25 Erlander og Gerhardsen.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.05 Konur Hinriks VIII.
Nýr framhaldsmyndaflokkur frá
BBC um Hinrik áttunda Eng-
landskonung (1491 — 1547) og
eiginkonur hans.
1. þáttur Katrín af Aragon.
Aðalhlutverk Keith Michael og
Annette Crosbie.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.35 Dagskrárlok.
útvarp^
Lauffardasair 2. október
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjömsdöttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjórnar þætti
um umferðarmál.
16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefánsson leikur lög
samkvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir
Hendrik Ottósson. Hjörtur
Pálsson les framhaldssögu
barna og unglinga (5).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngva,- í Iéttum dúr.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Frtétir Tilkynningar.
19.30 Heima hjá Agli á Húsavík.
Stefán Jónsson sóiallar við Egil
Jónsson, annar þáttur.
20.00 Hliómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Smásaga vikunnar: „E1
Bueyón“ eftir Miguel Asturias.
Dagur Þorleifsson les þýðingu
sína.
21.00 Tvær sinfóníur eftir Johann
Christian Bach. Nýja sinfóníu-
hljömsveitin i Lundúnum leik-
ur. Raymond Leppard stjórnar.
21.20 Bertolt Brecht og söngljóð
hans. Gisela May syngur lög
eftir Weill, Dessau og Eisler
við Ijóð eftir Brecht — hljóð-
ritun frá tónlistarhátíðinni í
Björgvin í júnf s.l. Kristín
Anna Þórarinsdóttir les ljóðið
,,Tj] hinna óbomu“ eftir Brecht
í þýðingu Sigfúsar Daðasonar.
Kristján Árnason menntaskóla-
kennari flytur inngang og kynn
ingar.
22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. okt.
8.30 Létt morgunlög,
9.00 Fréttir og forustugreinar.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Grensássóknar. Gunnar Sigur-
jónsson cand. theol. predikar,
séra Lárus Halldórsson þjónar
fyrir altari, Jón Dalbú Hróbjarts
son leikur á orgel og stjórnar
kór KFUM og K, sem syngur
sálmana.
12.15 Dagskráin, Tönleikar.
I IKVÖLD| I I DAG [ í KVÓLD j
12.25 Fréttir og veöurfregir. Til-
kynningar. Tönleikar.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagshálftíminn.
Friðrik Theódórsson tekur til
hljómplötur og rabbar með
þeim.
16.00 Fréttir.
Sunnudagslögin.
17.40 „Gvendur Jóns og ég“.
Hjörtur Pálsson les (6).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn með þýzka
óperusöngvaranum Josef Mett-
ernich.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Einar Benediktsson.
Dr. Sigurður Nordal prófessor
les úr bók sinni um skáldið.
20.00 Lagaflokkurinn „Líf og
ástir konu“ eftir Robert Schu-
mann. Christa Ludwig syngur,
Gerald Moore leikur á píanó.
20.20 Borgir og strendur.
Ingibjörg Stephensen les ljóða-
flokk eftir Sigfús Daðason.
20.40 Tönlist eftir íslenzka höf-
unda.
21.15 Sumarið 1936.
Bessí Jóhannsdóttir rifjar upp
helztu viðburði sumarsins
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Málverk af Hinrik VIII. Keith Michael fer með hlutverk hans I
brezka framhaldsmyndaflokknum um konunginn og tókst hon
um svo vel upp í því hlutverki, að hann hlaut brezku verðlaunin
fyrir bezta leik í karlaðalhlutverki í sjónvarpskvikmynd.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.05:
Sex konur — sex þættir
Nýr framhaldsmyndaflokkur frá
BBC hefst í sjónvarpinu annað
kvöld. Fjallar myndaflokkurinn
um Hinrik áttunda Engiandskon
ung og eiginkonur hans, sem
urðu sex að tölu. Þættir mynda'-
flokksins eru þar af leiðandi sex,
einn um hverja konu.
Keith Michael heitir sá ágæti
leikari, sem fer með hlutverk
Hinriks konungs, en Katrínu,
fyrstu konu hans, sem þátturinn
annað kvöld fjallar um leikur
Annette Crosbie.
Söguþráðurinn í myndinni ann
að kvöld er í stórum dráttum á
Um síðustu helgi komu hingað
til lands þeir Einar Gerhardsen,
fyrrverandi forsætisráðherra Nor
egs, og Tage Erlander, fyrrum for
sætisráðherra Svíþjóðar.
Þeir hafa nú báöir að mestu
hætt afskiptum af stjórnmálum,
en voru áður þekktustu stjórn-
málamenn Norðurlanda.
Komu þeir hingað í boði Nor-
ræna félagsins og sátu fyrir svör
þessa leið: Hinrik VIII Tudor kom
til ríkis eftir föður sinn Hinrik
VII, árið 1509.
Sama ár gekk hann að eiga
Katrínu af Aragon, ekkju Art-
hurs bróður síns
Dóttir þeirra var María Tudor,
sem þekktust mun undir pafninu
Blóð-María. Síöar lét Hinrik kon
ungur ógilda hjúskap sinn við
Katrínu.
Á ríkisstjórnarárum sínum
styrkti Hinrik konungsvaldið á
Englandi að miklum mun og
sagði skilið við kaþólsku kirkj-
una.
um á umræðufundi í Austurbæj
arb'iói sl. sunnudagskvöld.
Aðaluppistaða umræðanna var:
hvaö var, er og veröur jafnaðar
stefnan í Skandinavíu?
Umræðunum' stýrði Per Öyvind
Heradstveit. Ræddi hann viö þá
Erlander og Gerhardsen í sjón-
varpssal fyrir íslenzka sjónvarp
ið, strax eftir komu þeirra hing
að til lands á laugarda-g.
Sjónvarpsefni
fyrir börn
og ungfinga
Hinrik Bjarnason framkvæmda
stjóri Æskulýðsráðs hafði orð á
því í Vísi s. 1. laugardag, að sér
fyndist ekki nóg af efhj fyrir
börn f sjónvarpinu. Sjónvarpið
býr eilitið betur að efni fyrir
börnin í næstu viku. Stundín okk
ar er á dagskránni á morgun
(dagskrárliður, sem Hinrik hafði
með að gera á sínum tima) og á
miðvikudaginn hefst nýr mynda-
flokkuj- fyrir böm. Þá má ekki
gleyma því, að á mánadaginn
verður á dagskránni umræðuþátt
ur, þar sem rætt er um væntan
legan sjónvarpsþátt fyrir ungt
fólk.
Fúsi flakkari er meðal þeirra,
sem í næstu viku hafa ofan af
fyrir yngstu sjónvarpsáhorfend-
unum.
TILKYNNINGAR •
Dansk Kvindeklub afholder
andespil j Tjarnarbúð tirsdag 5.
okt. klokken 20.30. Bestyrelsen.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum þriðjud.
5. okt. kl. 8.30. Skemmtiatriði —
litskuggamyndir. Fótsnyrting fyr
ir eidra fólk í sókninni hefst 8.
okt. Uppl. gefur frú Björg Kristins
dóttir, Skaftahlíð 38. Sími 34103
á miðvikud. kl. 10—12.
KFUM. — Á morgun, sunnu-
dag: Kl. 10.30 f. h. Bamasamkoma
í Digranesskóla við Skálaheiði í
Kópavogi. Drengjadeildirnar við
Kirkjuteig 33, Langagerði 1 og í
Framfarafélagshúsinu í Árbæjar-
hverfi, — Ki 1,30 e. h. Drengja-
deildin við Holtaveg, — Kl. 8,30
e. h. Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg. Sr.
Magnús Guðmundsson, fyrrv.
sóknarprestur talar. Allir vel-
komnir. KFUM.
Hjálpræðisherinn Laugard. kl.
18.00 barnasamkoma, kl. 20,30
vakningarsamkoma, kl. 23,00 mið
nætursamkoma. — Sunnud. kl.
11,00 hel'gunarsamkoma, kl. 14.00
sunnudagaskóli. kl. 20,30 vakn-
ingarsamkoma Frú brigadér Ingi-
björg Jónsdóttir stjórnar og talar
á samkomunum. Foringjar og her
menn taka þátt í samkomunum
með söng, vitnisburöum. —
Allir velkomnir.
Forsætisráðherrarnir fyrrverandi Tage Erlander og Ein-
ar Gerhardsen við komuna til íslands.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25:
Jafnaðarstefnan í Skandinavíu