Vísir - 13.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 13.10.1971, Blaðsíða 15
V í SIR. Miðvikudagur 13. oktðber 1971. 15 / Unga stúlku vantar herbergi strax. Sími 85174. 3 herb. íbúð óskast strax, reglu- semi, góð umgengni. Sími 83946. Ung hjón utan af landi með 2ja ira baxn óska eftir leiguíbúð. Uppl. í sfma 20543 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. 1—2 herb. íbúð óskast, helzt í vesturbaenum, fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 21774 eftir kl. 8 á kvöldin. Góður bflskúr óskast strax til leigu eða kaups við eða nálægt Hagamel. Tilboð merkt „Bílskúr — 2430“ sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sftna 33154. Óskum eftir 4—5 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Sími 21696. Tvær rólegar stúlkur vantar 2—3 herb. íbúð, nálægt Landspítalanum eða miðbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 50560 eftir kl. 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Sfmi '17661. Geymsluhús ca. 50—100 ferm, má vera lélegt, í borginni eða nágrenni hennar þar sem næst til rafmagns og vegakerfis, óskast til kaups eða til leigu lengri tfma. Kaup eða leiga á lóðarskika undir slikt hús kemur einnig til greina. Uppl. i síma 23095 eða 22755. Ungur maður óskar eftir herbergi sem allra fyrst. Sfmi 12007. 3ja til 4ra herb íbúð óskast til leigu Reglusemi, fyrirframgreiðsla. Sfmi 15133. Óskum eft'r íbúð í Árbæjarhverfi. Vinsamlega hringið í sfma 83415. Lelguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota, Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sfmi 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Lagtækir menn óskast á hús- gagnavinnustofu. Sími 10117. Heiidverziun í miðbænum óskar eftir unglingsstúlku (15—17 ára) til innheimtustarfa, eftir hádegi, — Sími 18859. Kona óskast nokkra tíma á dag til að sjá um lítið heimili, íbúð fylgir. Kaup. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt: „Húshjálp 2438“. Aðstoðarstúlka óskast á tann- lækningastofuna Óðinsgötu 4. Uppl. á stofunni milli kl. 6 og 7 1 kvöld. Framreiðslustúlka óskast f veit- íngahús í Hafnarfirði ekki yngri en 25—35 ára. Sími 50342 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendisveinn óskast hálfan dag- inn. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12. ATVINNA ÓSKAST 19 ára skóiastúlka óskar eftir 3 til 4 klst. síðdegis- eða kvöldvinnu. Vill einnig gæta barna 3—4 kvöld í viku. Sími 35509. Kona óskar eftir aukavinnu eftir ld. 3 á daginn. Er vön matreiðslu- störfum. Margt annað kemur til greina. Sfmi 35666 eftir kl. 5. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Sími 25889. Setjari óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Til dæmis nám f offset eða pípulögnum. Hefur station bíl til umráða Simi 20196 eftir kl. 7. Kona óskar eftir vinnu. Margt kemur tij greina Sfmi 15436. BARNAGÆZLA Bamgóð kona óskast til að gæta 15 mánaða gamals drengs frá kl. 8.-30 til-5.30 f^jþgj^vikunnar, þarf að vera sem næst Gnoðarvogi 50. Sími 13942 frá kl. 5. Reynihvammur — Kópavogur. — Bamgóð kona eöa stúlka óskast til að taka 5 ára dreng í gæzlu frá kl. 8—15.30 fimm daga vikunnar. Sími 42428. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö í heimahúsum á kvöldin. — Símar 85431 - 30132. Múrbrot. Tek að mér allt minni háttar múrbrot. Einnig að bora göt fyrir rörum. Ámi Eiríksson, sími 51004. Jarðýtur til Ieigu D-7F og D-5 með riftönnum. Tima eða ákvæðis- vinna. Sími 41367. HREÍNGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá ,sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum Fast verö allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Simi 35S51. VELJUM fSLENZKT ÍSLENZKANIÐNAÐ SSWSSSSSSKSSSSPSSí Þakventlar •sss :íSS Kjöljám SSSS :•:•:•:• •:•:•:■ :•:•:•:• Kantjám $ ÞAKRENNUR .V.V. ikuit'Ku.'iiaiJÉi Ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörð- ur. Kenni á V.W. ’71. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn á sama stað. Siguröur Gísíason. Sími 52224. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Cortina árg. 1771. öll prófgögn útveguð. Ökuskóli. Jens Sumarliða son, sími 33895. KENNSLA Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími 26097. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn,_ vönduð vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635. Haukur sími 33049. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduö vinna. Valdimar Sveinsson Sfmi 20499. Lærið aö aka nýrri Cortínu — ÖIl prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. lvar Nikulásson, sími 11739. Ökukennsla — æfingatfmar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 8-46-87. ökukennsla — Æfingatfmar. — Kennj og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 Föndur fyrir 4—6 ára böm. — Elfn Jónasdóttir, Miklubraut 86. Sími 10314._________________________ Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum. auðskiliö kerfi Arnór Hinriksson Sími 20338. Fundizt hefur mjótt gullarmband á Rauðarárstíg. Uppl. í síma 15838. Hvítur bamaskór (Ross) tapaðist 11. október frá Hverfisgötu 112 að Rauðarárstíg 28. Skilist að Lang- holtsvegi 41, kjallara, eða hringið í síma 23562. X [i] 10 JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum upþtnokstur, Ákvæöis eða tímavinna. ^aróvirmslansf s{ðumú]a ?5. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tek að mér glerisetningar, flísalagnir o.m.fl. Útvega efnið. Húsaþjónustan, simi 19989. Sprunguviðgerðir, sími 20189 Þéttum sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu gúmefni. Margar ára reynsla. Leitið upplýsinga í síma 20189. v HREINLÆTISTÆKJAÞJÖNUSTA Hreiðar Ásmundsson, sími 25692. — Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niöur hreinsi'brunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o.míl. T rM?’T,r»'ir>'C'cc<T rio LUi'lrKLobUIi — TRAKTORSGRÖFUR »1 Tökum að okkur allt múrbrot, yjmHa lv~X sprengingar i húsgrunnum og B I holræsum. Einnig gröfur og dæl naÉp ur til leigu — Öll vinna í tíma 9L>®^|ÍSrT 02 ákvæðisvinnu — Vélaleiea Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544 og 85544. L-;'_J GARÐHELLUR tgaamw ^ . 7GERÐIR w mm KANTSTEINAR ÆSk WMiM EIHHI tiE&M VEGGSTEINAR ■■■ ■■■ I “ HELLUSTEYPANÍ i 1.Wmm Fossvogsbl. 3 (f. neóan Borgarsjúkrahúsíð) ^ : ) magnús og rsarinó h F. ” Framl<værnum 'nverslconar SfMI 32005 IHIHIHHPYl^^P^rY^YH^HHilH? KJÖTBORG Við viljum spara Reykvíkingum hlaupin í nærliggjandi kaupstaði. — 1 staö kvöldþjónustu í opinni sölubúð, höfum við tekið upp heimsendingar á matvörum til kl. 20 alla virka daga vikunnar. Pantið tímanlega. Pant- anasími 34945. — Kjötborg hf. Búöargerði 10. Pressuverk hf. Til leigu traktorsloftpressur í öll, stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 Spánskar og ítalskar tækifærisgjafir Höfum fengið mjög fallegt úrval af alls konar spönskum og ítölskum vörum sem eru tilvaldar til brúðar og tæki- færisgjafa. Of langt væri að telja upp allar tegundir en nefna má kertastjaka, margar gcrðir og stærðir, ftalskar skálar, ítalskir bakkar gullfallegi'r margar stærðir og gerðir, þeir fallegustu sem hér hafa sézt, og verðiö hag- kvæmara en hér hefur sézt, enda innflutt beint frá verk- smiðjunum. — Ef yður vantar fallega nytsama og ódýra tækifærisgjöf þá er aðeins um einn stað aö ræða. — Gjafahúsið, Skólavörðustfg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju stígsmegin). BIFREIDAVIDGERÐIR Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bíleigendur og bflstjóra. Gerið sjálfir við bílinn. Einnig eru almennar bflaviðgeröir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bílr.þjónustan. Skúlatúni 4. sfmi 22830 og 21721. Nýsmíði SpraUtun Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bílum með plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bíf- reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.