Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 10
fO V1SIR. Priðjudagur 19. októbar 1971 ’ Árnað heilla I i kvöld B Laugardaginn 25. september vora gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þovarðssyni, ungfrú Sigrún Ölafsdóttir og Ragnar Kjernested. Heimili þeirra verður að Maríubakka 24, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið í kvöld. B.J. og Helga. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. BRIDGE Laugardaginn 11. sept voru gef- in saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavrssyni, ungfrú Vilborg Kristjánsdóttir og hr. Ein ar Þorsteinsson. Heimili verður að Bugðulaek 17, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) Fimmtudaginn 14. okt. lauk fimmkvölda tvimenningskeppni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum, með sigri Magnúsar Ingimarssonar og Stefáns Jónssonar, sem hlutu B11 stig. Að öðru leytj var röð 5 efstu para þessi: 1. Magnús og Stefán Bll stig, 2. Jósef og Þorvaldur 597 stig, 3-4. Bernharður og Júlíus 582 stig, 3-4 Guðm. og Þorvaldur 582 stig, 5. Guðjón og Ingólfur 573 stig. Næsta keppni félagsins verður hraösveitakeppni, sem hefst fimmtudaginn 21. okt. n.k. Þeir sem ætla að taka þátt í þeirri keppni, eru beðnir að láta skrá sig hjá Tryggva Gíslasyni, sími 24856. ANDLAT Laugadaginn 28. ágúst voru gefin saman í Ólafsfjaröarkirkju af sr. Stefáni Snævar, ungfrú Mar . grét F. Siguðardóttir og Ólafur Þór Jónsson. Heimili þeirra verð- ur að Hátúni 10, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 11. sept voru gef-J in saman í Selfosskirkju af séra1 Siguröi Pálssyni vígslub. ungfrú. Guðbjörg Sigurðardóttir og hr. J Kristinn Ólafsson. Heimili jjeirra* verður að Austurvegi 21, Selfossi.I (Ljósmyndastofa Þóris) 1 Hallbera Þórðardóttir, Miklu- braut 60, andaðist 12. okt. 89 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Kristin Bjarnadóttir, Elliheimil- inu Grund, andaðist 12. okt. 66 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Georg Þorsteinsson, fulltrúi, Vatnsholti 6, andaðist 13. okt. 63 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 2.00 á morgun. Ingibjörg Einarsdóttir, Kapla- skjólsvegi 27, andaðist 9. okt. 56 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjur* um. — Gjörið svo vel að líta inn. Sendum um allan bæ SILLA & VALDAHÚSINU Álfheimum 74. Sími 23-5-23. Auglýsið í VÍSI Ldkir 16. október 1071 j 1 j X ; 2 ('liclsca — Arscnal 2/ / -'ZJ Evcrton — Ipswich X 1 - 1 Lccd* — Aíanch.’City / 3 - 0' Lcieester — IIu<ldcr.-,n.I / < O Manch. Utd. — Dcrbv | / - 0 \r iM.jlsllp — C. l’illiK’.i % / - z N'oll’m Fnr. — Livcn»ool 2. Z - 3 Soiilh'plon — Shcff. TT<1. 1 3 - Z Sioki' — (,'ovcnt.ry / 1 - 0 Tnllcnham \\olvrs / 4-1 W.I6.A. — West llam i X 0 -\0 Pwindon — Blackpool / 1 - 0 í DAG I ÍKVÖLdI HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur sími 11100. LÆKNIR : REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun. simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstlg 27, slmar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni. sfmj 50131. Tannlæknávakt er f Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 16.—22. okt.: Apótek Aust urbæjar —Lyfjabúð Breiðholts Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek era opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl, 13—15. VEÐRIÐ í DAG Hægviðri eða norðaustan kaldi léttskýjað, hitj 0—5 stig. TILKYNNINGAR • KFUM — KFUK. Dr. Carl Fr. Wisloff prófessor og kona hans tala á almennri samkomu f húsi KFUM og K í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30 — 5,30 e.h. Auk fastra dagskráratriða verður kvikmyndasýning. — Allir 67 ára borgarar og eldri velkomn- ir. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins í Reykjavik byriar vetrarstarf ið með aðalfundi sem haldinn verður í Lindarbæ niðri miðvikud. 20. okt. kl. 8.30 síðdegis. Meöal annars sagt frá afhendingu afmæl isgiafar til Sauðárkrókskaupstað- ar í júlí síðastliðnum. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund miðvikudagskvöld 20. okt. kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Á fundinum mun frú Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir guðfræðingur flytja erindi um viðhorf kirkiunnar til prestvígslu kvenna. Auk þess verð ur rætt um vetrarstarfiö og kosin ein kona f ritnefnd 19. júní. BELLA Það er kjaftæði að segja að ég sé lauslát — ég hef verið með þessum sömu sex eða átta strák- um árum saman! sjónvarpH? Þriðjudagur 19. okt. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 5. og B. hluti, sögulok. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Einsöngvarakór Niu ein- söngvarar, Guðrún Tómasdótt- ir, Svala Nielsen, Þuríður Páls dóttir, Margrét Eggertsdóttir, Ruth Magnússon, Garðar Cort es, Hákon Oddgeirsson, Halldór Vilhelmsson og Krist inn Hallsson, syngja íslenzk lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 21.45 Sjónarhorn. Umræðuþáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. 22.35 Dagskrárlok. MINNINGARSPJQLD • Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugamessóknasr fást f Bókabúðinni Hrísateig 19 sími 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 sfmj 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 sími 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 símí 34544. Minningarspjöld Bamaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl, Jóhann esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúöinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóöi Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúö Breiðholts, Árbæjarblóm iö. Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. Minningarkort SIysavamaféiag9 íslands fást f Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.