Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 11
V í SIR. Hriðjudagur 19. október 1971. IKVOLD I DAG IKVOLD I DAG Bedazzled Brezk-amerísk stórmynd I Bt- um og Panavisioa — Kvik- myndagagnrýnendur heimsblað anna hafa lokið miklu lofs orði á mynd þessa og talið hana f fremsta flokkí „satýr- fskra“ skopmynda sfðustu ár- in Mynd ' sérflokkí sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur sen? gamail ætti að láta óséða. Peter Cook Dudly Moore Elinor Brom Raque] Welch Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. AST ARSAGA fLove story) Bandarisk útmvnd sero slegið hefur ðll met • aðsókn um aHan heim Unaðsieg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Afi Mac Graw Rvan O’Neai. íslenzku, texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. m— Söngvaramir nlu, Guðrún Tómasdóttir, Svala Nieisen, Þuríður Pálsdóttir, Margrét Eggerts- dóttir, Ruth Magnússon, Garðar Cortes, Hákon Oddgeirsson, Halldór Vilheimsson og Kristinn Hallsson. SJONVARP KL 21.25 Níu einsöngvarar á einu bretti I myrkrinu Afar spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd um dular fulla atburði 1 auðu skugga- legu húsi. Bðnnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Siðasta sinn. ut. Ferill hans hófst á Listahátíð- Land míns föðu,- eftir Jóhannes úr inni. Síðan hefur kórinn meira að Kötlum. segja farið í söngför til útlands- ins. söng við góðan orðstír í þjóð ekki alls fyrir löngu. % Ef sjónvarpsáhorfendur heföuj hug á að taka lagið með einsöngv • \í IIIM urunum eru eftirtalin lög á efms- J skránni: Forðum tíð einn brjótur • brands, Hrafninh flýgur um aftan-* >TÁT\T 1? T 11T í TTl inn, Öll náttúran og Undir bláum® U'DLIj llvll U Oll/ sólarsali. Þá verða sungin íög drj Gestaleikur frá Afrfku Gullna hliðinu. Og loks lagið* Sjónvarpsáhorfendur eru þvi vanir að sjá og heyra íslenzka söngvara syngja í sjónvarpssal, þ. e. a. s. einn og einn í einu. Öðru tnáli gegnir með söng margra einsöngvara í kór, það hlýtur að heyra nýlundum til. Svo er þó farið í kvöld, þá munu níu einsöngvarar úr hópi okkar beztu syngja íslenzk þjóðlög við píanóundirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Þó kórinn sé sjaldséður í sjón- varpinu er hann orðinn vel þekkt- RAKEL íslenzkur texti. Mjög áhrifamikil og vel leikin ný. amerísk kvikmynd i litum byggð á skáldsögunni „Just of God“ eftir Margaret Laurenee. Aðalhlutverk, Joanne Woodward, James Oison Sýnd kl. 5 og 9, Flótti Hannibals yfir Alpana íslenzkur texti. Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerísk mynd i litum. Meöal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Önnur sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Aukasýning kl. 23. Fjórða sýning miðvikud. kl. 20 UPPSELT Aukasýning kl. 23. Sx'ðasta sinn. ALLT / GARÐINUM Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sérj um þáttinn. • 21.25 íslenzk tónlist. 5 Þorvaldur Steingrimsson, Ólaf-J ur Vignir Albertsson og Pétur* Þorvaldsson leika Tríó fyrir , fiðlu, píanó og selló eftir Svein- • bjöm Sveinbjörnsson. • 21.45 Fræðsluþættir Tannlækna-» félags íslands. (endurt. frá s. 1. J vetri). Gunnar Helgason talar • um mataræði og tannskemmdir, * Ingólfur Arnarson um tannverk J og Birgir Dagfinnsson um vam . ir gegn tannskemmdum. J 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á Landmanna® afrétti 1937, frásögn Guðjóns Guðjónssonar. Hjalti Rögnvalds son les (1), 22.35 Létt lög. Pálmalundarhljóm- sveit danska útvarpsins leikur, Svend Lundvig stjómar. 22.50 Á hljóðbergi. Nýhafnarskáld ið Sigfred Pedersen í ljóði og söng. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. mmumim Þriðjudagur 19. okt. Hetja vestursins Bráöskemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd f litum með fslenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts og Barbara Rhoades. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: ,,Hjá frönsk- utn stríðsföngum í Weingarten" Séra Jón Sveinsson (Nonni) segi frá ferð í fyrri heimsstyrj- öld. Haraldur Hannesson hag- fræðingur les þýðingu sína (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Ungversk tónlist. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Þættir af Önnu Sigríði" eftir Guðrúnu Guðjónsdóttur. Höfundur flytur síðari hluta. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. Skassið tamib íslenzkur texti. Hin heimsfræga ameríska stór- mynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu leik- urum og verðlaunahöfum Eliza beth Taylor og Richard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. Allra sföasta sinn. REYKWyÍKDK • Kristnihald í kvöld kl. 20.30 • Plógurinn miövikudag. J Máfurinn fimmtudag. • Kristnihald föstudag J Hitabylgja laugardag, • næst síðasta sinn. e Aðgöngumiðsalan i Iðnó er • opin frá kl. 14 Sími 13191. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ANTHOHY STEFFEN • 6L0RIJ ÐSUNA • TH0MA8 MOORE tSÖ. Viglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarO,, ný mynd t litum og cinema- scope — Aðalhlutverk: Anthony Steffen G’oria Osuna Thomas Moore. Stjórnandi r.eon 'flimoveky, Sýnd k! 5.15 og 9. Bönnuð mran 16 ára. Síðasta sinn. MOCO HASK0LABI0 K0PAV0GSBI0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.