Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 5
V 1 S IR . Föstudagur 22. október 1971. í hörðum afmælisleik Vals í Laugardalshöllinni í gær kvöldi sigraði FH Val í meistaraflokki með þriggja marka mun, 21—18, og er það fyrsti tapleikur Vals í haust. Liðin eru mjög á- þekk að styrkleika og það verður áreiðanlega gam- an að fylgjast með viður- eignum þeirra á íslands- mótinu í vetur og eins og er virðast þau í sérflokki írhnzkra liða. Sigur FH í Þrír Valsmenn ganga Inn á völlinn i gærkvöldi. Það er eitthvað skrítið við þessa mynd — jú, á síð asta ársþingi HSÍ var samþykkt að leyfa félögunum að hafa 'auglýsingar á búningum sínum til tekjuöflunar. Ljósm. BB Fádæma léleg markvarzla Yals og F.H. vann auðveldan sigur! UweaS hætta! Uwe Seeler, hinn frægi, þýzki knattspyrnukappi, sem lék hér á landi 1960. mun Ieggia knatt spyrnuskóna á hilluna eftir þetta leiktímabil eftir því, sem segir i fréttum frá Hamborg í f »ærkvöldi. Seeler hefur skoraö fleiri ; mörk en nokkuö annar fyrir þýzka Iandsliöið eða 43 og hann j hefur Ieikið 72 landsleiki. Uwe Seeler hefur leikið i 18 ár með Hamburger Sportverein. Hann lék sinn síðasta landsleik fyrir Vestur-Þvzkaland í fyrra- haust, þegar Þýzkaland vann Ungverjaland 3—1 í Niirnberg. gærkvöldi byggðist fyrst og fremst á því, að mark- varzla hjá Val var með fá dæmum léleg að þessu sinni. Hins vegar var einkennandi í þessum leik, að bæði liðin áttu skínandi leikkafla, en féllu svo niður í algjöra meðalmennsku eða þaðan af verra á millj — eink um þó Valur og t. d. á 12 mín. kafla í fyrri hálfleik skoruðu Vals menn ekki eitt .einasta mark. Valur byrjaði miklu betur og Hótnst fljótt í 2 — 0 og liðiö var reyndar óheppið að ná ekki meiri forustu f upphafi leiks. Skotin smqllu þá í stöngum FH-marks- ins á milli. Þessj tveggja marka munur hélzt að mestu fyrstu 10 mín., en þá skoraði Jön Gestur þriöja mark FH og Geir jafnaði rétt á eftir. Og FH hélt áfram að skora, en leikur Vals varð beinlínis lélegur og liðið skoraði ekki mark í 12 mín. Að vísu léku þá nokkrir af aukamönnum Vals, en það afsakar ekkert. FH komst i 8—4 og má segja, að eftir það hafi úrslit verið | ráðin. FH hafði nær alltaf leik inn í hendj sér. ' Það var fyrst á 22. mín. að 19—16 og breyttist lítið lokamín- úturnar. Þessi leikur var góð æfing fyrir Jom Karlssyn tokst að skora fyr ™T . .. , Y , , , .. FH, en siðari leikur liðsins við ir Val og aftur nokkrum sek. sið ar og staöan varð.8 —6, en þetta stóð stutt Þórður Sverrisson skor aði fyrir FH þá Gísli úr víti fyrir Val, en Geir skoraði svo síðasta mark hálfleiksins og staðan i leik hléi var 10—7 fyrir FH. Gíslj Blöndal skoraöi tvö fyrstu Ivry verður eftir tæpa viku. Lið- ið sýndj nú betrj leik,, en gegn Frökkunum á dögunum, þó svo mótstaðan væri meiri og er greini lega á réttri leið. Greinilegt er, að þeir Viðar og Þórarinp eru alveg að falla inn í leik FH og persónu Iega fannst mér Viðar bezti maður mörkin í síðari hálfleik og smá • FH í leiknum. Geir og Þórarinn von fæddist hjá Valsmönnum, | voru einnig mjög afgerandi í leik en þaö stóð ekki lengi bví Við I sínum, og ekkj má gleyma frammi- ar Símonarson svaraði fljótl meö j sföðu Birgis FffinbogaSötiar í mafk tveimur mörkum. En aftur skor j inu 'i' fyrri hálfleik — hann varBi aðj Gísli tvö rndrlc og sannasV 'öft’ skíhándi 'ýel;' HjáltL'vaf ekki að segja hefðí leikur Vals ekki eins sannfærandi f síðari hálfleik, verið merkilegur í gærkvöldi en sýndi þó sitt gamla ég inn á án Gísla. Hann skoraði átta af milli. mörkum liðsins og sýndi mjög Lejkur Valg var alltof misjafn sterkan leik — en varð bó oft að yfirgefa völlinn um tíma. , að þessu sinní og liðið ræður ekki yfir nógu sterkum varamönnum. FH hafði oftast tveggia til þriggia í Það verður helzt alltaf að hafa marka forustu í leiknum en á sömu sjö—átta leikmennina inn á 23. mln. tókst Val að laga stöóuna i 17 — 16 og fjölmargir áhorfendur bjuggust við spennandi lokamínút um. Það varð ekki. GVsla var við ef vel .á að fara. Gíslj átti skín andj leik. ekki síöur 'i vörn en sókn og Bergur, Ágúst — hann hlýtur nú að koma sterklega til ið af velli í tvær mín. og á meðan ’ greina í landsliðið á ný — og Ó1 skoraði FH tvívegis. Staðan varð afur léku vel, en Valur féll á ítalir kæra! Italska liöiö Inter Milanó hef ur kært leik sinn við Miinchen Gladback der Borussia á mið vikudaginn, en italska liðið tap- aði, sem kunnugt er 7—1. Einn ig hefur það ákveðið að kæra dómara leiksins og segir að ef aganefnd Evrópusambandsins geri ekkert í málinu, ábyrgist það ekki framkomu ítalskra áhorf- enda í síöari leiknum í Mílanó. Staðan var 2—1 og 30 min. af leik. þegar bjórdós var kast að inn á völlinn og lenti í Boninsegna, sem varð að yfir- gefa völlinn. Italska íþróttablað ið II Corriere skrifaðj eftir leik inn: — Frá þeim tíma. sem Boninsegna meiddist hafði leik- urinn enga þýðingu hvað úrslit snerti, Önnur ítölsk blöð segja, að Evrópusambandið eigi aö dæma Inter 3—0 sigur í leikn um. Siðari leikur liöanna verð ur 3. nóvember. slakri markvörzlu Jóns Breiðfjörð í fyrri hálfleik, og ekki tók betra við hjá Ójafi Benediktssyni í þeim síðari. Dómarar voru Hannes Þ. Sigurðs Uon og Magnús Pétursson og þeir jdæma auðvitað vel þessir kappar. En er ekki hægt að láta leikina I Gísli Blöndal reynir markskot hjá Birgi, sem stóð sig mjög vel í marki FH. Valbjörn byrjar vel innanhúss! Fyrsta inannhússmótið í frjálsum íþróttum var háð í gærkvöldi í Baldurshaga í Laugardal og náði Val- björn Þorláksson, Á, þar ágætum árangri, þegar mið er við fvrsta mót. Hann hljóp 50 m grindahlaup á 6,9 sek. — aðeins brotj úr sek. frá metj. sínu og.s'iðan stökk hann 6,70 metra í langstökki, sem er 16 sm lakara en met Friðriks Þórs ö-karssonar, ÍR. í 50 m hlaupj sigraði Hannes Guðmundsson, Á; á 6,3 sek. Rud- olf Adolfsson varð-. annar á 6,4 sek og Siguröur Sigurðsson þriðji á 6,8. I grindahlaupinu var Stefán Hallgrímsson annar á 7,5 sek. og f langstökkj Hannes Guðmundsson með 5,82 m. I 50 m hlaupi kvenna jafnaði Sigrún Sveinsdóttir, Á, íslandsmet- ið h'ljóp á 6,9 sek. Önnur varð Ása Hálldórsdöttir á 7,9 sek. og íþriðja Ásta Urbancic á 8,5 sek. Ása Halldörsdóttir sigraöi í lang- stökki, stökk 4,65 m, en átti ógilt vel yfir fimm metra. Þess; 12 ára stúlka er mjög efnileg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.