Vísir - 01.11.1971, Page 15

Vísir - 01.11.1971, Page 15
V l S 1 R . Mánudagur 1. nóvember 1971, Lítill Atlas í'Sskápur til sölu, — Verö kr. 4000. Sími 85360..L ' •, Til sölu B.T.H. þvottavél kr 4 þús. Rafha þvottapottur kr. 5 þús. Rafha kasliskápur kr. 4 þús. — Smi 52733 Þvottavél til sölu, lítið notuð. Slmi 85109 eftir kl. 2. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frfmerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A, Sfmi 21170. Óska eftir að kynnast reglu- samri konu sem félaga á aldrin um 50—60. Tilboðum sé skilað til Vfsis ásamt símanúmeri fyrir 5. nóvember merkt „Bára“. HEIMILIST/EKI EINKAMÁL BHDBOniOHK Vinsælar jóla-, brúðar- og aðrar tækifærisgjáfir eru hjóllaga og fer hymdu púðarnir hjá Hanzkagerð- inni, Bergstaðastr. 1. Nýir litir. — Fást einnig i síma 14693. Trommuseb. til sölu. — Sími 19621 milli kl. 4 og 6. Til sölu hjónarúm (palisander), ísskápur (Kelvinator) og lítið not uð saumavél (Pfaff Dorina). Sfmi 41297. Til sölu sjálfvirk Westinghouse þvottavél 3ja sæta sófi, sófaborð, svefnbekkur. Símj 30783 næstu daga. Til sölu ný og ónotuð Polaroid myndavél model 360 með elektrón isku flassi og straumbreyti. Sími 23148. Hansa-hurð til sölu. Hæð 2,50, breidd 1,95. S’imi 42406. Gjafavörur. Atsan seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett herra, sódakönnur (sparklet syphon) coktail hristar, sjússamælar, Ron- son kveikjarar, Ronson reykjarpíp- ur, pípustatív, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, sigarettu- veski m/kveikjara, arinöskubakkar. vindlasl-erar, vindlaúrval, kon- fekúrval. Verzlunin Þöll, Veltu sundj 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiöastæðinu) sími 10775. Dúkkuvagn ósbast. Sími 52414. Gler. Til sölu mikið magn af 3ja ára gömlu v-þýzku 4 mm A-gleri, stærð 93x123 sm. — Símj 50895 og 84323 eftir kl. 7. Til sölu þvottavél með suðu og þeytivindu — einnig automatisk saumavél í tösku. Sími 30381. Til sölu Grundig útvarpsfónn á- samt segulbandstæki. Sími 83168. Til sölu Shure micraphone með stativi kr. 8.00uað Grettisgötu 72 frá 6—8 í kvöld. Til sölu ódýrt, amerískar gard Inustengur, hansagluggatjöld og hjónarúm. Sími 23748 . Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur. sjálflímandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pennar, pennasett, ljóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björn Krist- jánsson, Vesturgötu 4. ' Lítið Philips útvarpstæki til sölu. ^Sími 82463. Vel með farin þvottavél með raf magnsvindu til sölu. Á sama stað óskast barnarimlarúm. Sími 16577 og 25723. Opið um helgar, laugardaga og sunnudaga til kl. 4. Munið okkar úrvals brauð og kökur. — Sendum heim rjómatertur og kransakökur. Brauð, mjólk, kökur. Njarðarbakarí Nönnugötu 16. Sími 19239. Samkvæmistöskur, kventöskur, hanzkar, slæður og regnhlífar. — i Mikið úrval af unglingabeltum. — Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild, Laugavegj 96. Vísisbókin (Óx viður af vfsi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 187B8. Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri 1 bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir o’g verð. Einnig S og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæki (lítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassagítara. gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur, Nýkomnir ítalskir kassagítar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13-18, láugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. Körfur. Mæður athugið. Brúðu- vöggur og barnavöggur, 7 geröir Fallegar, ódýrar, hentugar. Sent í póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar í Körfugerð Hamrahlíð 17, hvergi annars staðar. Gengið inn frá Stakkahlíð Sími 82250. Verzlunin Holt auglýsir: AIls konar kven- og barnafatnaður. Ein- göngu nýtt. Verzlunin Holt. Skóla- vörðustíg 22. Dömur. Kjólar sniðnir og saum- aðir. Sími 15612 Allt fyrir ungbarnið, bleyjur, bleyjubuxur, treyjur gallar og peys ur. Sængurgjafir í úrvali, einnig gjafapappfr gjafakort. Verzl. Donna, Grensásvegi 48. Sími 36999. Peysubúðin Hlín auglýsir. Jóla- buxnadress komin, stærðir 1 — 12 verð 900 kr. til 1.535 kr. Einnig mikiö og fallegt úrval af barna- og dömupeysum. Póstsendum. — Peysubúðin Hlín, Skólavöröustíg 18 sími 12779. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem veröið er hagstæð ast, allar vörur á verksmiðjuverði. Opið alla daga kl. 9—6 og laugar- daga frá kl. 9—4 — Prjóna- stofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. B9T7 W35*. — Jæja gerðu þá eitthvað! Þykistu ekki hafa þetta fjárans stúdentspróf? Til sölu er tekkhjónarúm og snyrtiborð. Sími 42377. Nýtt — Nýtt. Ódýrir púðar úr nælon plus 12 fallegir litir. Póst- sendum. Bella, Laugavegi 99. — Sími 26015. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa góðan hnakk. Hef til sölu barnavöggu á hjólum. Einnig 4 V.W. felgur nýlegar og hansa- kappa. Sími 22437. Óska eftir að kaupa gott notað píanó. Sím; 17634. Óska eftir að kaupa píanó. — Sfmi 19251. Vil kaupa 3—4 gamlar hurðir með gerektum (ekki sléttar). Uppl. í síma 81946 kl. 7—9 á kvöldin. Til sölu nýlegar bamakojur með dýnum. Verð kr. 2500. Sími 85725. Klæðaskápur til sölu, tvísettur klæðaskápur. Sími 81998. Til sölu ódýr eins manns svefn- sófi. Útdreginn með bólstruðum örmum, vel með farinn. Sími 41255. Antik — Antik. Nýkomið mahónf buffet og skatthol 150 ára. hjóna- rúm, stoppaðir og útskornir stólar, eikarborðstofuborð, kistur, lampar, Ijósakrónur. Eitthvað fyrir alla. — Stókkur/ VéSturgötu Vandað danskt borðstofuborð af eldri gerð úr dökkri eik til sölu. Verð kr. 6 þús. Sími 12366 milli 7 og 8. Húsgögn. Til sölu 2 stoppaðir stólar, 2ja manna svefnsófi, svefn- bekkur heppilegur í barnaherbergi, 1 svefnbekkur með rúmfataskúffu og 6 nýir svamppúðar klæddir stærð 52x52 cm. Uppl. í Drápuhlíð 3, skúrbyggingu kl. 13—19. Til sölu er sófasett með borði, einnig barnarúm. Selst ódýrt. Sími 30668 eftir 17 á daginn. Ántik. Af sérstökum ástæðum er 60—70 ára jgamalt danskt sófasett mjög vandað ti'l sölu og sýnis eftir fel. 5 í kvöld og næstu kvöld. — Sími 32760. Furuhúsgögn, sófasett, homskáp ar, svefnbekkir, sófaborð og hill ur. Til sýnis og sölu á Húsgagna vinnustofu Braga Eggertssonar, Dunhaga 18, sími 15271. Hornsófasett — HornSófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást í öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæöa. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. Simca Ariane. — Lítið notaður -nótor í Simca Ariane til sölu. — Simi 37485. Voikswagen árg. -1-959 til sölu í mjög góðu ástandi. Sími 20184 eftir kl. 7. Til söiu nýuppgerður og nýklædd ur Trabant station ’64, kr. 15.000 auk þess trefjaplast jeppakerra kr. 9.000 á sama stað. Uppl. i síma 21397 Tilboð óskast í Fíat 1100 station árg. ’66 skemmdan eftir árekstur. Bíllinn veröur til sýnis 1. og 2. nóv. á Bílaverkstæðinu Múla við Hamarshöfða. Tilboðum sé skilað á sama stað. Vil kaupa Volkswagen ’58—’62 með sæmilegu boddíi, má vera ó- gangfær. Sími 32570 eftir kl. 8. Bridgestone snjódekk 2 stk. lítið notuð til sölu stærð 5.60x14. — Sími 38862 eftir kl. 6. V.W. ’58 til sölu óskoðaður, al- gjörlega ryðlaus. Uppl. f síma 37976 eftir kl. 5. Chevrolet árg. ’60 til sölu. Skoð- aður '71, selst fyrir lítið. — Sfmi 31280 Benz 190 dísilvél með gólfskipt- um gírkassa til sölu. Sími 32718 eftir kl. 6. Lesið þetta. Vil kaupa 3 gíra gírkassa í Taunus 17 M árg. ’65. Smi 5214S eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir, Landrover. Fjaðrir og demparar, pakkdósir og púst- kerfi, stýrisendar, spindlasett, straumlokur, vatnsdælur, hosur, felgur, rúður, kveikjuhlutir og kerti. Bílhlutir hf. Suðurlandsbraut 60. Sími 38365. Varahlutaþjónusta. Höfum vara- hluti f flestar gerðir eldri bif- reiða. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs Bílapartasalan, Höfða- túní 10. Sím; 11397. SAFNARINN Seríur: Chr. 9. st. Fr. 8. Chr, 10, ’31, Alþ. hát. þjón. óst. Einnig þjón. 4 og 8 skildingar. Fr. 8. óst. m. p. og 5 kr. st. og óst. Frí- merkjaverzlunin Óðinsgötu 3. Til sölu 2 — 16 skildingar alm. Auramerki „3 þrfr/5 aurar“. „þrír /5 aurar“ bæði með skírteini. Hóp- flug 1 og 5 kr. 10 kr./50 aur, 10 kr./l kr. Frímerkjaverzlunin Óðins götu 3. Kaupum íslenzk frfmerki, stimpl uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt. seðla og póstkort. Frí- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, simi 11814.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.