Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 3
’<' IS I R . Föstudagur 19. nóvember 1971.
3
tr
í MORGUN UTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND ! MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
fmw™
Komið / veg fyrír ver
stríð í A tlantshafsflu
Fargjöld lækkuð — Loks samkomulag / IATA
Stjórnendur 24 flugfé-
laga náðu í nótt sanr
komulagi um nýtt fyrir-
komulag fargjalda og
hafa með því komið í
veg fyrir verðstríð milli
flugfélaga í Atlantshafs
flusinu, að sögn frétta-
stofunnar NTB í morg-
un.
Nýju fargjöldin eiga að veröa
lægri en fargjöld eru nú, en þau
verða hærri en sum flugfélögin
höfðu lagt til að þau skyldu
verða til að mæta vaxandi sam
keppni frá leiguflugfélögunum.
Þýzka flugfélagið Lufthansa
og önnur stór flugféiög höfðu
hótað að lækka mjög mikið far
gjöld mililii Evrópu og Ameríku
í febrúar næstkomandi. >á hefði
runnið úr gildi samkomulag
félaganna innan alþjóðlega sam
bandsins IATA.
Samkvæmt nýja samkomulag
inu segir NTB mun ferð báðar
leiðir miMá New York og Lond
on, sem stæði í 22 tii 45 daga
tii dæmis kosta 200 dollara um
vetrartímann og upp í 290 doM
ara um háannatímann. Sambæri
legt verð er nú 272 dolarar upp
í 332 dollara ("200 doálarar eru
17600 krónur).
Samkomulagið felur f sér flók
ið kerfi þar sem margs konar-~
aukaafsláttur er veittur sérstök
um hópum og tegundum far-
þega.
Loftleiðir hafa sem kunnugt
er ekki verið í alþjóðlegu sam-
tökunum IATA og haft mun
lægri fargjöld en fiugfélögin þar.
Samkomulagið náðist loks
eftir fjöigurra daga samningavið
ræður á ársfundi IATA, en mest
allt árið hefur þetta mál verið
samtökunum hið örðugasta.
Umsjón Haukur Helgason
KREFJAST
FRELSIS
FYRIR
FORELDRA
S'INA
Tveir ungir synir Austur-paki-
stansks manns, sem starfa f
sendiráði Pakistan í Nýju Delhi.
krefjast þess að foreldrar þeirra
oa þrjár systur fái að fara frjáls
ferða sinna. Foreldrunum var hald
'1 föngnum í sendiráðinu, þegar 40
Austur-Pakistanar, sem þar störf-
'iðu, yfirgáfu sendiráðið til að mót
mæla meðferðinnj á löndum þeirra
f A-Pakistan.
Fjölskyldur frá Bengal eru með
drengjunum í kröfugöngunni.
Niðurstóður visindalegra rannsókna:
Hassnotkun veikir minni
Notkun hass um langan
tíma getur valdið því, að
minni fólks minnki og það
eigi erfiðara með að hugsa-
Þetta ^cemur fram í skýrSlu
sem alþjóðlega heilbrigðis
málastofnunin birti í gær.
Átta vísindamenn hafa gert
skýrsluna, og þeir reyndu að gera
grein fyrir mismunandi áhrifum
>un til frambúðar
ýmissa tegunda cannabis.
1 skýrslunni er sagt, að ekki
hafi fundizt neinar sannanir fyrir
því, að cannabis sé ávanalyf í
sjálfu sér en augljóst sé, að sam
skiptj við hóp eiturlyfjaneytenda
kunni að valda þv*i að cannabis-
neytandinn fari að nota sterkari
eiturlyf.
Vísindamennirnir hafa ekki fund
ið neitt samband milli ofbeldisglæpa
og cannabisnotkunar. Þeir benda á,
að áfengisneyzla auki ofbeldis-
hneigð og árásarhvöt miklu meira
en cannabis gerir.
Byggt á rannsókn meðal 1600
fanga í Egyptalandj telja þeir sig
hins vegar hafa sannað, að lang
varandj og stöðug notkun cnnabis
geti við vissar aðstæöur haft áhrif
á starfsemi heilans. Rannsóknin
Jeiddi í Ijós, að cannabisneytendurn
ir áttu erfiðara með að muna töl-
ur og myndir en þeir, sem ekki
nota cannabis
Mismunurinn kom skýrast í
ljós meðal notenda, sem voru til-
tölulega bezt menntaðir.
Hins vegar fundu þeir engin sér-
stök einkenni þess, aö cannabis
notkun ylli Kkamlegrj veiklun.
Betri horfur um sam-
komulag í Ródesí umálinu
Fréttamenn telja, að I um samkomulag í deilum Salisbury, höfuðborg Ród-
horfur hafi batnað mikið Breta oe Ródesíu. Ný við- esíu.
Iræðulota byrjar í dag í
ATÓMTILRAUN
KÍNVERJA
Kínversku sendimennirnir hjá Sam
einuöu þjóðunum segjast ekkert vita
um kjarnorkusprengingu sem
bandaríska kjarnorkudeildin telur
Kinverja hafa staðið að ofan jarð
ar i Sinkiangfylki í gær.
Þetta er í 12 sinn, sem Banda-
ríkjamenn hafa orðið varir við, að
Kínverjar hafi sprengt kjarnorku-
sprengju. Spengjan virðist hafa ver
ið lítiL
Eftir fjögurra daga undirbúnings
viðræður hittast sendinefndir
beggja aðila undir forystu Sir Alec
Douglas Home utanríkisráðherra
Breta og Ian Smith forsætisráð-
herra Ródesíu.
Sir Alec hefur undanfarna daga
rætt við fulltrúa kynþáttanna og
leitað samninga. Hann hefur þó enn
ekki fengið að ræða við leiðtoga
tveggja bannaöra flokka svertingja
sem sitja í fangelsi. Þetta eru þeir
séra Ndabiningi Sithole og Joshua
Nkomo. Brezka nefndin óskaði
strax eftir að fá að ræða við þá,
en stjórn Ródesíu hefur ekki svarað
þeirri beiðni.
„Stjórnmálaflokkar
aldrei leyfðir"
—■ segir Frankó
Francisco Franco, einræðisherra
á Spáni lýsti þvi yfir í gær, að
fleiri stjómmálaflokkar yrðu aldrei
'eyfðir á Spáni.
Franco gaf þessa yfirlýsingu viö
setningu þingsins. Hann sagði það
hreina draumóra að hugsa ti-1 þess
að stjórnmálaflokkum yrðj levft að
starfa frjálst og óhindrað í land-
inu.
Eina leiðin til að halda einingu
á Spáni væri að styðja þjóðarhreyf-
inguna og því væri tómt mái að
tala um fjölgun flokka.
Frankö er Kátur.