Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 13
V í S I R . Fösíudagur 19. nóvember 1971. 13 Það rýkur af réttunum, en neytandinn getur ekki verið full- viss um, að meðferð hráefnisins hafi verið í lagi og standist allar gæðakröfur. ÞAÐ KAUPA MARGIR KÖTTINN I SEKKNUM Tjar sem skortir læröa menn 5 kjötmat á haustin og Htið eftirlit er haft á flutningi má draga þá ályktun, að i raun og veru sé hægt að selja neytend- um hvað sem er út úr kjötverzl- unum Verðlagseftirlitið mun þó hafa eftirlit með verði þar, sem 'i öðrum verzlunum. Heil- brigðiseftirlit er með kjötverzl- unum, sem og öðrum verzlim- um, og það eru strangar kröfur gerðar til kjötverziana hvað þaö varðar. Neytendur sinnulausir Neytendur eru sennilega sinnulausir um sinn hag og þekkja ef tii viil ekki ndgu vel inn á kjöt og gæði þess til þess að geta borið fram kvartanir. Ailavega segir Jónmundur, að lítið sé tii sín leitað í sambandi við deilur út af kjötmati. Sem kjötmatsformaður er það starf hans að útbýta reglugerðum um kjötmat og skera úr um. ef deilur rísa, en starf hans á aB vera hlutlaust á þann veg, að hann hugsi jafnt um hag fram- leiðenda og neytenda. „Það eru ákaflega fáir, sem hafa leitað tij mfn, og mér finnst húsmæðraskólarnir hafa verið ákaflega daufir að kynna sér þessi mái þó komið hafi fyrir, að þeir hafi beðið um að fá reglugerðimar f hendumar.“ Nú em ákvæði um starfandi matsmann við hvert sláturhús á landinu og að auki séu 4 kjöt- matsmenn sinn S hverjum landsfjórðungi. AðaJvinna þeirra fer fram á haustin. Áður en kjötmat fer fram í slátorhúsum fer fram heil’brigðisnMit og enu það dýralæknamir, sem sjá tra það á vegum hieilbrigðisdefflda. Siðan tekur kjötoiatið við og setur dýrin 1' gaéðaiflolcka. Gæða- matið byggist á gæðum og nýt- ingu í sölu, þó skrofefeur sé mjög vel útlítandi merkir það ekki alltaf að hann fari i góðan flokk — SB — jbegar þeir kaupa kjöt — talað við Jónmund Ólafsson kjötmatsformann um kjötmatið, sem er af skornum skammti þar sem alla aðstöðu - 'iviypir *• m "ftí4$ ■ 'II)M| '• |í „TVPeytendur gera mfkinn óleik, þegar þeir panta vöruna befot frá framleiðendum. Með því virða þeir ekki hinar al- mertnu reglur og leiðir, sem er nauösynlegt að fara í heilbrigðis nrálum. Með því að kaupa beint tfirá framleiðendum kaupa marg- ir köttinn í sekknum. Það hefur maður heyrt og þótt ekki sé um dauðsföll að ræða þá er ýmislegt til þar á milli,“ segir Jónmundur Ólafsson, kjötmats- formaður Fjölskyldus’iðan hafði viðtal við Jónmund Óiafsson um kjöt- mat á landireu og kom margt athyglisvert í Ijós. Þótt slátur- tíðin standi ekki yfir, þegar neytendur eitma helzt kaupa kjötvöra beint frá framleiðend- um, þá er skammt til jóla en þá freistast margir til að kaupa eion kjBtskrobk, þar sem þeir ® hann á feegra verði. í sumum tilífellum er undir hælinn lagt hvort kjötmatið hafi nokbuð komið vdð sögu eða heilbrigðis- eftiriit, og vita neytendur þá í ia*Hi ekk; hvað þeir eru að kaapa. Útiit og gæöi kjötvöru fer fcd. ekki alltaf saman KJötniatið hlaupavinna En þótt ekki sé keypt beint frá framleiðendum stendur neytandinn höllum fæti í kjöt- viðskiptum. Þar er stórt atriði, að kjötmatið sjálft hefur ekki viöunandj starfsgrundvöH, eins og Jónmundur segir. „Þetta er hlaupavinna, unnin með öðrum störfum og enginn fastur grund- völlur til að starfa á. Kjötrpat- ið ihofur sebið á hakanum og gegnir allt öðra máli með það en Störf kjötmatsformarens eru t. d. í því fólgin að útvega kjöt- matsmenn á sláturhús á haust- in. „Það verður oft að taka menn með litla reynslu. Kjöt- iðnaðarmennirnir þyrftu að starfa við kjötmatið á slátur- húsunum Það hefur verió reynt sums staðar og gefizt vel Enda ólíkt betra heldur en að fá Pétur eða Pál sem kemur inn I þetta aðeins einu sinni á ári. Eftir að kjötiðnaðarmennirnir hafa fengið reynslu í sláturhús- unum eru þeir mjög vel fallnir til aö starfa í kjötmatinu.“ Opinbera kjötmóttöku skortir Annað mikilvægt atriði, sem Jónmundur drepur á er það, að það er engin kjötmóttaka i borginni þar sem kjötmatiö hefðj starfsaðstöðu og kjöt- matið hefur ekkert vald á dreif- ingunni £ verzlanir. J „Borgarlæknir hefur mikið t barizt fyrir opinberri kjötmót- töku“, segir hann. „Það þyrfti að vera svo að allt kjöt færi í gegreum þessa opinberu kjöt- móttöku og það fengist ekkert annað kjöt í verzlunum en það, sem hefði farið I gegnum kjöt- móttökuna þar sem kjötmats- menn hefðu eftirlit meö þv’i. Með kjötmóttöku er miklu betra að fylgjast með flutningi kjöts- ins, farartækjunum sem flytja það, en það segir sig sjálft aö flutningurinn er stnr liður i meðferð á kjöti. Flutningur á landi langar vegalengdir og á sjó með skipum getur verið afar mismunandi og margar hættur á leiðinni, sem geta valdið því að kjötið getur spitlzt." T L VITIO ÞBR AÐ VIÐ SELJUM SNJÓ- HJÓLBARÐA UNDIR SKODANN YÐAR ÖDÝRARA EN ADRIR (AÐEINS EITT DÆMI UM AÐ SKODA VARAHLUTIR ERU ÓDÝRARI) EIGENÐUR ANNARRA BIFREIÐA ERU KOMNIR A BRAGÐIÖ. MENN KAWA BARUM í AUKNUM MÆLI UNDIR VOíLKS- WAGEN, MOSKVITCH OG FLEIRI Bff- REIÐIR, ÞVÍ AÐ ENDING BARUM IfJÓL- BARÐANNA ER ORÐIN ALKUNN A ÍS- LANDI. FULLNEGLDIR BARUM HJÓL- BARÐAR KOSTA: Stœrð ISS-14J4 Kr. 2470.- Stœrð S90-15J4 Kr. 2495.- v Stœrð 560-15J4 Kr. 2640.- Stœrð 600-16/6 Kr. 3190.- FRESTIÐ EKKI LENGUR AD FÁ YÐUR VETRARHJÓLBARDA SKODABÚDIN AUDBREKKU 44-46 , KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.