Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 5
V £ S-I-R . Föstudagur 19. nóvember 1971,
FH leikur unnan leik sinn
í /. deild en KR sinn
— á sunnudaginn og nidurröðun i mótið er talsvert handahófskennd
Þrír leikir verða háðir í
i. deiidarkeppninni í hand
I ^ik á sunnudag og
nieðal annars verður þá
innbyrðisleikur Hafnar-
fjarðarliðanna, FH og
Háuka í Hafnarfirði. Það
er annar leikur FH í mót-
inu, en hins vegar leikur
KR sinn fimmta leik þá um
kvöldið, svo ekki er nú
foeint hægt að hæla niöur-
röðun í það.
Tottenham
gegn Chelsea
Dregið hefur verið v undanúr
slit deildabikarsins enska. Chelsea
leikur gegn Tottenham á heima-
ve]li 22. des., en síðan mætast
liðin á deikvelli Tottenham 5.
ianúar. í hinum ieiknum leikör
West Ham gegn annaðhvort Stoke
eða Bristol Rovers. Þau lið mætast
á þriðjudag. •
JT
Arsþing
__
FRI
Arsþing Frjálsíþróttasambands fs
lands verður haldið um helgina að
Hótel Loftleiðum. Þaö hefst kl.
3.30 á Jaugardag
Að vísu var fyrsta leik FH —
sem átti að vera við Val í Hafnar-
firði, frestaö vegna þátttöku liðs-
ins í Evrópukeppninni, en það
breytir þó ekki miklu. Niðurröð
unin heföi getað verið mun betur
framkvæmd og þar má einnig
benda á, að þegar KR og Vfking-
ur hafa lokið leikjum sVnum i mót
inu . eiga FH og Fram eftir að
leika tvo ieiki.
En nóg um þaö Leikurinn i
Hafnarfirði hefst kí fjögur og ef
að líkum lætur verður þar um
auðveldan sigur FH að ræða —
en a'Iá vega ættj leikurinn að
verða fjörgugur eins og alltaf, þeg
ar þessi lið eigast við. FH hlaut
þrjú stig gegn Haukum á mótinu
í vor — sigraði í fyrri leiknum
21 — 17 en sá síðari varð jafn
18—18.
Tveir leikir verða í Laugardals
höllinni um .kvö'dið. Kl. 20.15
Ieika I<R og Víkingur. Þau mætt
'ust ekki á síðasta móti, þar sem
KR var þá í 2. deild, en V Reykja
víkurmótinu í haust sigraði Vík
ingur með talsverðum yfirburðum.
Eftir fyrri leikjum liðanna V mót-
inu nú ætti Víkingur að sigra,
en þeir hafa þó áreiðanlega ekki
efni á að vanmeta KR-inga. því
lið KR er vissulega í framför og
ti) alls líklegt.
S'iðari leikurinn um kvöldið verð
ur stórleikur umferðarinnar, en þá
mætast Valur og Fram Þar ætti
að geta orðið um geysiskemmtilega
viðureign að ræða Valur sigraði
að v'isu Fram örugglega 1 Reykja-
víkurmótinu, en síðan hefur Fram
sýnt betr; leiki, sem varla veröur
sagt um Val. í mótinu sl. vetur
sigraði Valur 'i báðum leikjum lið-
anna — I hinum fyrri með tvesgja
marka mun 15—13 en hafði tals
verða yfirburði í þeim síðari
26—19.
Einn leikur veröur 1 2. deild.
Ármann og Fylkir leika 1 Laugar
dalshöllinni og hefst leikurinn kl.
sjö. —hsím.
Frazier ver
titilinn!
Heimsmeístarinn í þungavigt Joe
.Frazier mun'verja títil sinn gegn
lítt kunnum Janda sínum, Terry
DanVels, í New Orleans hinn 15.
janúar n.k. Daniels er 22ja ára
frá Texas og hefur sigrað í 20
af 23 leikjum sínum sem atvinnu-
maður — þar á meðal Floyd Patt
erson á stigum. Hann er þó ekki
á Iista yfir 10 beztu bnefaleika-
menn heimsins í þungavigt.
Næsta keppni Cassiusar Clay
.verður gegn Vestur-Þióðverjanum
Jiirgen Blin í Ziirich í Sviss 18.
desember.
Hvað gerir Geir Hallsteinsson um
helgina?
HM í sundi í
Júgóslavíu
\
T Júgóslavíu hefur verið falið að
sjá um fyrstu heiensmeistarakeppn
ina í sundi. Hún verður V Belgrad
1973. Þetta var ákveöið á fundi
alþjóðasundsambandsins í Singa*
pore í gær. Kanada sótti einnig
um keppnina, en Júgóslavía fékk
7 \atkv 'en Kanada 5.
íslandsmet
hjá Láru!
j við vigtun og fleira fyrir leik þeirra í Housion. Þjálfarar þeirra urðu að ganga á milli og Clay
I er þarna til hægri, tiibúinn til átaka, En Buster hafði byrjað á alis konar naggi gagnvart honurn.
Á innanfélagsmóti Ármanns i
Baldurshaga 1 vikunni setti Lára
Sveinsdóttir nýtt lslandsmet i 50
m grindahlaupi, hljöp á 7,9 sek.
en eldra metið var 8,0, Ása Hall-
dórsdóttir varö önnur á 8,0.
Valbjörn Þorláksson sigraöi V '50
m hlaupi 4 6,0 sek. en annar varð
Hannes Guðmundsson á 6,5 sek,
Met Bjarna Stefánss. er 5,8. Ása
sigraðj í 50 m hl. kv á 7,3 sek.
og þessi 12 ára stúlka bættj ár-
angur sin'n um 6/10 úr sek. íslands
metið er 6,9 sek. Æfingar hjá
Ármanni hafa verið vel sóttar og
áhugi er mikill .Mót eru haldin
hálfsmánaðarlega Þjálfari ór Val
björn Þorláksson.
Afrekaskráin i kringlukasti i ár:
i
Arangur í kringlukasti
hefur verið frábær á þessu
ári og fyrsta viðurkennda
Tfrekið yfir 70 metra unnið
af Bandaríkiamanninum
Jay Silvester- Hann kastaði
lengst 70.38 metra, sem er
viðurkennt sem bezta af-
reé ársins í greininni, þó
hins vegar kunni að fara
svo að það hljóti ekki stað
festingu sem heimsmet
vegna smávegis formgalla
í sambandi við fram-
kvæmd mótsins, serp árang
urinn var unninn á.
Hinn 34 ára Silvester, sem er
tryggingamaöur að atvinnu, kast-
aði 1968 73.76 metra í ógildu kasti
1 miklum mótvindi — og sænski
„vandræðagripurinn" Ricky Bruch
hefur einnig kastað yfir 70 metra
nokkrum sinnum á æfingum og
1 aukaköstum 1 keppn;, í vor kast
aði hann 70.12 metra á málj en
við endur\dgtun reyndist kringlan
sjö grömmum of létt og hinn 25
ára SvTi fékk því afrekið ekki við-
.urkennt sem heimsmet.
Hér á eftir fer heimsafrekaskrá
in 1 kringlukasti 1971 og þar er
Tékkinn Ludvik Danek 1 fjórða
sæti og getur verið ánægður með
árið, því auk þess sem hann varð
Evrópumeistari í Helsinki. náði
hann einnig sYnum bezta árangri
á móti 1 Prág. í Helsi'nki vann
hann sinn fyrsta stórsigur eftir
margar misheppnaðar tilraunir allt
frá Ólympíuleikunum i Tókíó 1964.
Danek er jafnaldri Silvester og
Bandartkjamaðurinn Timothy Woll
mer, sem er 1 þriðia sæti, er 25
ára eins og Ricky. Og þá eru hér
20 beztu í kring'ukasti árið 1971.
1. Jay Silvester, USA ~ 70,38
2. Ricky Bruch, Svfþj. 68,32
3. *T. Wollmer USA 67,38
4. L. Danek, Tékk. 66,92
5. Geza Fejer. Ungv, 66,92
6. J Muranyí, Ungv. 66,38
7. M Hoffmann USA 65,83
8. D. Tolle-fsson, USA, 64,92
9. F. Tegla. Ungv 64,18
10. K R. Hennig, V-Þýzk. 64,02
11. L. Milde 'A-Þýzk, 63,80
12. H. Losch A-Þýzk\ 63,76
13. Kuusemjae, Sovét. 63,70
14. G Ordway USA, 63,52
15. P Kahma, Finnl, 63,50
16. V. Ljakhov. Sovét. 63,50
17. E. Kohler USA 63,32
18. John Powell, USA 63,12
19. H Reinitzer, Austr. 62,86
20. d! Thorith, A-Þýzk. 62.84
Lothar Milde sem keppt hefur
hér á landi. er elztur þessara
manna 37 ára. Síðan kom Silvest-
er Danek og Ljakhov allir 34
ára. Yngstir eru Teg’a, Kuusemjae,
Hennig og Powell — allir fæddir
1947, eða einu ári yngri en Bruch
og Wollmer. —hs’im.
opið til kl, 10 í kvöld.
TÉKICKRSSTALL
Skólavörðustíg 16. S. 13111