Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 11
V I S I R • Föstudagur 19. nóvember 1971, 11 ÍKVÖLdI ! DAG | í KVÖLD 8 --1 — i 1 - •wmmmmmmmmtt—■ I Föstudafpir 19. nóv. 14.30 Síðdegissagan „Bak við byrgöa glugga" (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: ítölsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Á'bókamark- aðinum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (11) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög Eygló Viktorsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Sigfús Einarsson og Ragnar H. Ragnar Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Þáttur af Steinunnj Kristj ánsdóttur. Halldór Pétursson flytur. c. Ljóð og ljóðabýðingar eftir Maríus Ólafsson. Sverrir Kristj ánsson ságnfræðingur les. d. Sveitaverzlun í sextíu ár. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Jóhann Guðmundsson kaupmann f Steinum undir Eyjafjöl'lum. e. Um íslenzka þjóðhætti. Ámi Bjömsson cand. mag. flyt ur þáttinn. f. Kórsöngur. Karlakórinn Geysir syngtír. Ingimundur Ámason stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: ,,Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson. GísH Halldórsson leikari l'es (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Úr endurminningum ævintýra- manns“. Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (11). 22.40 Kvöldhljómleikar: 'Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður, sfðari hluti Hljómsveitarstjóri: George Cleve. Einleikari á víólu: Ingvar Jónasson. 23.25 F.réttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp^ Föstudagur 19. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsin-gar. 20.30 Vaka. Dags-krá um bók- menntir og íistir á líöandi stund Umsjón Njörður P. -rðvik, Vigdis -Finnbogadóttir, Bjöm Th. Bjömsson, Sigurður Sverr- ir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.05 Gullræningjarnir. Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna viö flokk slunginna bófa. 13. þáttur, sögulok. Höfuðpaurinn. Aðaihlutverk Richard Leech og Peter Vaughan. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Söplok Gull- ræningjanna Cradock hefur fulla ástæöu til að brosa b-reitt því í kvöild ræöur hann niðurlögum gullræningj- anna að fullu og öllu Þá er nefni lega á dags-krá sjónvarpsins fjórt ándi og síöasti hluti brezka myndaflokksins um eltingaleik- inn við þá bófa — Næsta föstu- dag munu sjónvarpsáhorfendur svo fá að sjá framan í Mannix á ný, en hann þarf ekki nema einn þát-t til að ráða niðurlögum þeirra bófa, sem hamn á við að eiga hverju sinrú. Efni 12. þáttar. Richard Bolt býður Cradock til sveitaseturs síns. Þangað kemur einnig dóttir Bolts o-g í fylgd með henni ungur maður með ör í andliti. Þessi piltur er enginn annar en Jeremy Forman, sem slapp úr höndum lögre-glunnar, er hann lá á sjúkrahúsi. Forman sakar Bolt um að vera viðriðinn gullránið. Grunur um það var áður vaknaður hjá Cradock, en lögreglustjórinn ráðfe||ur nOn- um að láta kyrrt liggja, viðkom- andi ráðherrUaiífTiWálfWÖ'lÖkið. 22.00 Erl-end málefni. Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju. í tilefni af 30 ára afmæli félagsins verður efnt til leikhúsferðar sv '.nud. 28. nóv. Þátttaka ti-l-kynnist f sfma 16093 og 14755 fyrir sunnudagskv. Kvenfélag Breiðholts Jólabas- arinn verður 5. des. n.k. Félags- konur og velunnarar félagsins vinsamlegast skilið munum fyrir 28. nóv til Katrínar 38403, Vil- borgar 84298. Kolbrúnar 81586, Sólveigar 36874 eða Svanlaugar símj 83722. Gerum basarinn sem glæsilegastan. Basarnefndin. FUNDIR Formannafundur ÍSf — hinn fimmti- í röðinni — verður hald- inn að Hótel Loftleiðum um helg Nina — hefst kl tvö á lai-'’ardag. Ýmis mál verða á dagskrá og með- al annars sýnd kvikmynd frá f- bróttahát’iðinni í fyrra. — Ég er hræddur um að sjón varpið sé biiað — ég tók nokkre hluti úr því til að gera við þvotta vélina. HEILSUGÆZLA SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim 81200, eftir lokun skiptiborðí 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfl simi 11100, Hafnarfjörður sim 51336, Kópavogur simi 11100 LÆKNIR: REYKJAVtK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud —föstudags, ef ekki næst 1 heim iltslækni, simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17:00- 08:00, mánudagur— fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu ’.agskvö-ld til kl. 08:00 mánudags orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgur eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. sfmar 11360 ot 11680 — vitjanabeiðnir teknai hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga varzla, upplýsingar lögregluvarð stofunni símj 50131. Tannlæknavakt er t Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga o» sunnudaga kl. 5—6, simi 2241! APÓTEK: Kvðldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kL 10—23:00 vikuna 13.—19. nóv,: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. Næturvarzla Ijrfiabúða kl. 23:0( —09:00 á Reykjavíkursvæðinu ei f Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótef eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, helga dag£ kl, 13—15. HASK0LABIÓ Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i litum og Panavision. Leikstjóri Ken Annakin. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Tony Curtis Susan Hampshire Terry Thomas Gert Frobe. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Indiánarnir Stórfengleg og mjög spennandi amerísk stórmynd f litum og Cinemascope, Endursýnd kl. 9. LINA LANGSOKKUR Sudurhötum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný, sænsk kvikmynd 1 litum, byggð á hinni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- ;ren. Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5. •JÓDLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20. sýning sunnudag kl. 20. ALLT / GARÐINUM Sýning laugardag kl. 20. LITU KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl 15. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. 5820 MOCO Ég. Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarisk litmvnd um „ljóta andarungann" Nlatalie. sem langar *vo ar vera falleg og ævintýr’ oenna. frumskógi stórborgarinnat Músík Henry Mancini Leik'tjOri Fred Coe. Islenzkur -extt Sýnd kl 5 7 9 og 11. ■WRT«rriTiTTo8Hli Ævintýramaðurinn THOMAS CROWN Heirristræa og sntlidarvel gerð og leikin ný amertsk sakamála mvnd i algjörum sérflokki. Mjmdinnt e stjórnað jf hinrnn heimsfraega leikstióra Norman Jewtson — tslenzkur texti. Aðalteikendur Steve McQueen, Faye Ðunaway Paul Burke. Sýnd kl 5 7 og 9. Kristnihald í kvöld, uppselt Máfurinn laugardag, næst síðasta sýning. Plógur og stjörnur sunnudag. Kristnihald þriðjudag 111. sýn. Hjálp miðvikudag kl. 20.30, bönnuð bömum yngri en 16 ára Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hrekkjalómurinn tslenzkir textar Sprellf jörug og spennandi amer fsk gamanmvnd i litum og Panavision með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun til enda Leikstjóri Irvin Keishner. George Scott sem leikur aða-1- hlutverkið < mvndinni hlaut nýverið Oskarsverðlaunin sem bezti teikari árstns fyrir leik sinn i myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl 5 og 9 wmr.Li: i Kossar og ástriður íslenzkur texti Ný sænsk úrvalskvikmynd. — Mynd þesst nefur hlotið frá- 1 bæra dóma Handrit og leik- stjórn: Jonas Comell Aðalhlut verk Sven-Bertil Taube, Agn- eta Ekmanner Hakan Serner, Lena Granhagen. Sýnd kl 7 og 9 Bönnuð tnnan 12 ára. Sýnd kl 5. Stigamennirnir Sýnd kl 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. mmmmm Rán um hánótt Einstæð og afburðaspennandi sakamálamynd er lýsir hug- kvæmni og dirfsku 12 manna sem ræna heila borg. Myndin er i litum og með ísl. texta Aðalhlutverk Michel Constatuin Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. rrmrarr [«] Ævi Tsiaikovskys Stórbrotið listaverk frá Mos- film i Moskvu byggt á ævi tón- skáldstns Pyotrs Tsiaikovskys og verkum bans Myndin er tekin oc svnd Jodd A—o eöa 70 mir “iimu og er með sex rása segultón Kvikmynda- handrir eftii Budimir Met- alnikv og Ivan Talakin, sem einnia er leikstióri. ABalhlutverk: Innokentt Smoktunivrsky Lvdia Judina og Maia Pltserskpia Myndin er mer ensku taM. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.