Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Föstudagur 19. nóvember 1971.
Sem nýr tvöfaldur stálvaskur á-
samt blöndunartækjum og vatns-
!ás til sö!u. Sími 85440.
Ti! sölu vegna brottflutnings,
bíll, svefnstóll, snjódekk á Cortínu,
sjónvarpsstóll, kökufoim, panna,
smábarnaföt, tækifæriskjóll, dragt
o.fl. sími 38371.
HI-FI „Audiomaster“ 20—60 vatta
magnari í tveim einingum ásamt
Goodman’s 12 tommu 2ja keilu há-
taiara i ca. 5 rúmfeta mahóní
kassa. Óvenjuleg tóngæöi.. Hentugt
fyrir hljómsveitir. S,ími 35633 eftir
kl. 6 eftir hádegi
Vélar til sölu. Skóviðgeröarvél-
ar, mjög hagstætt verð. Sírni 82717.
Hvað segir símsvari 21772. —
Reynið að hringja.
Gróörarstöðín _ Valsgaröur við
Suöurlandsbraut 46. Sími 82895. — ’
Blóm á gróðrarstöðvarverði,
margs konar jólaskreytingar-
efni. Gjafavörur fyrir böm og full-
orðna. Tökum skálar og körfur til
skreytinga fyrir þá sem vilja
spara. Ódýrt f Valsgaröi.
Stereo. Til sölu vönduð stereo
fcæki, magnari, móttakari, plötuspil-
ari og hátalarar. Uppl. í síma
13419 eftir kl. 6.
Til sölu alfræöiorðabökin Book
of Knowledge 20 bindi, World Book
Dictíonary 2 bindi alls 2265 bls. og
reiknistokkar. Hagstætt verð. —
Sími 42275.
Til sölu nýleg tvíhleypt hagla-
byssa nr. 12 af USSR gerð. Sími
37473.
Stereofónn. Sem nýr Yamaha
stereofónn 2x15 vatta m. innbyggðu
útvarpi og segulbandi er til sölu
Tveir hátalarar fylgja (tekk). Nán-
ari uppl. í síma 36308 eftir íd. 6.
Vísisbókln (Óx viður af vísi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
18768.
Kæliborð, búðar og pallvog til
sölu, einnig pökkunarborð og
bakkar, ennfremur jeppakerra.
Sími 50271.
Til sölu sjónvarpstæki 24 tommu
með fæti og 2 ára ábyrgð, svefn-
sófi Mtið notaöur. Sími 33022.
————— ........... . ""■■■
Gjafavörur: Skjalatöskur, seöla-
veski. leðurmöppur á skrifborö,
hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf-
hnífar og skæri, gestabækur, minn-
ingabækur, sjátflímandi mynda-
albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta
brautir. manntöfl, matador, bingó,
pennar, pennasett, ijóshnettir, pen-
ingakassar. Verzlunin Björn Krist-
jánsson, Vesturgötu 4.
Vestfirzkar ætt'r (Arnar og Eyr-
ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf.
viö mjög sanngjörnu verði. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
seinni bindanna að Víðimel 23,
sími 10647. Útgefandi.
Samkvæmistöskur, kventöskur,
hanzkar, slæður og regnhlifar. —
Mikið úrval af ungjingabeltum. —
Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild,
Laugaveg; 96.
Hef til sölu ódýran Hofner raf-
magnsgítar. Sími 30104 í kvöld.
I veuum Islenzkt(H)(slenzkan iðnað i
OSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa olruofn til
að hita upp vinnuskúr. Sími 51018.
Vandaður bamavagn og barna-
kerra til sölu að Lindarbraut 14.
Simi 12142.
Til sölu er vel með farin Allwin
barnakerra með skermi. Súni 82297
eftir kl. 18,30.
Takið eftir! Sauma skerma og
svuntur á barnavagna. — Fyrsta
flokks áklæði. Vönduö vinna. Sími
50487, Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Vel með farið hjónarúm með
náttborðum og kollum til sölu. —
Uppl. í síma 84373 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
Hjónabekkir 3 gerðir verð f.rá
kr. 8.800 1x2 svefnsófinn kr.
11.970 staðgr. Einnig nok'krir upp-
geröir svefnbekkir á góðu verði. —
Opið til kl. 10 e.h. á föstudag og 6
e.h. á laugardag. Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2. Sími 15581.
Sem nýr borðstofuskápur úr
tekki til sölu. Sími 43332.
Ódýr skrifborð, framleidd úr eik
og tekki, stærð 120x60 cm, borðin
eru vönduð og henta námsfólki á
öllum aldri G. Skúlason & Hlíð-
berg, Þóroddsstöðum, R. Sími
19597
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bílavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Til'b. merkt: „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
FATNAÐUR
Drengjaföt óskast keypt á 11
ára og 7 ára. Sími 10869 í dag og
næstu daga.
Kápur til sölu. Kápusaumastofan
Díana, sími 18481.
Nærföt, náttföt og sokkar á
drengi og telpur í úrvali. Hjarta-
garn, bómullargarn og ísaumsgarn,
ýmsar smávörur til sauma. Snyrti
vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt
daglega, Ögn, Dunhaga 23.
Barnaúipur frá 1—10 kr. 770—
995, telpnaloðhúfur, peysur, allar
stærðir, mikið úrvaí Enskir telpna
kjólar og dress. Buxur í úrvali
0—12. Póstsendum. Berglind, Lauga
vegi 17. Sími 20023
Takið eftir, takið eftir. Kaupum
og seljum vel útlítandi húsgöan og
húsmuni. Svo sem borðstofuborð
og stóla, fataskápa, bðkaskápa,
og hillur, buffetskápa, skatthol,
skrifborð, klukkur, rokka og margt
fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan
Hverfisgötu 40 B Sími 10059.
Kaup og sala. Forkastanlegt er
flest á storð, en eldri gerð húsmima
og húsgagna er giilii betri, Komið
eða - hringið f Húsmunaskálann
Klapparstig 29, simj 10099. Þar er
;Qii2ÍstdðiVÍ£>3ÍíiQtai)na. Við staðgreið
um munina.
---:____________ .
Homsófasett — Homsófasett. —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin sófarnir fást i öllum
lengdum úr palisander, eik og
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikiö úrval áklæða. — Svefnbekkja
settin fást nú aftur. Trétækni, Súð
arvogi 28, 3. h, Sími 85770.
HEIMILISTÆKI
Af sérstökum ástæðum er til sölu
sem ný Nilfisk ryksuga. Sanngjarnt
verð. Sími 20634.
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 f; 13125..13126
Verzl. Holt. Nýkomnir stuttir
og síðir kjólar, kápur, peysur, morg
unsloppar, velúr náttkjólar og alls
konar smáfatnaður. Verzl. Holt —
Nauðunganippboð
Eftir kröfu Skúla Pálssonar hdl., verða tvær þeyti-
vindur, taldar eign Borgarþvottahússins hf. seldar á
opinberu uppboði að Borgartúni 3, föstudag 26. nóv.
n.k. kl. 15, GreiðsJa við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
HnrBigifettgiverzluiiiii Hverfisg. 64
verzíar með fatnað á börn allt til 12 ára aldurs. —
IVnisiegt á fullorðna. Mikið af nýuppteknum vörum.
Verð viö allra hæfi.
Hoover þvofctavél með suöu ósk-
ast. Sími 84726.
Ódýr Rafha eldavél til sölu. Sími
16114.
Síis.ar. Ódýrir sílsar í flestar bfl-
tegundir. Sími 34919 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Varahlutir í Voikswagen. Hljóð-
kútar, spindlajett, bremsuborðar,
mótorpúðar, manchettur, esv’hlífar.
háspennukefli, kveikjuhlutir, blikk-
arar, psrur, Ijós speglar, rennu-
króm og hjólkoppar. Bílhlutir, Suð-
urlandsbraut 60. Símj 38365.
Til sölu notaðir varahlutir t.d.
boddyhlutir og rúður í Rambler
’64, Corver ’62, VW ’58, Fíat
’59, Daf ’64. Símar 42910 og 13089.
HUSNÆDI 0SICAST
íbúð óskast til leigu frá 1. des í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firöi, helzt í lengri tíma. — Sími
83579.
Stúlka með 1 barn óskar eftir
lítilli íbúð. Sími 12191.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
3 herb. íbúð frá áramótum (má
vera fyrr). Góðri umgengni og reglu
sem; heitið. Símj 93-1289.
3—4ra herbergja íbúð óskast nú
þegar í þrjá mánuði. Sími 33982.
1 Ungt bamlaust par óskar eftir lít-
illi 1 eða 2ja herb. íbúð. Sími 41878.
Ung reglusöm stúlka í fastri at-
vinnu óskar eftir herbergi, helzt
í Bústaðahverfi. Sími 83379.
Herbergi óskast Sími 26683.
Ung kona óskar effcir herb. sem
næst miðbænum. Sími 24960.
Fullorðin reglusöm hjón óska
eftir hlýrri 3—4 herb. íbúð, æski-
legast í austurborginni. Simi 13467.
Hjálp! Hjálp! Vill ekki eitthvert
góðhjartað fólk leigja okkur? Er-
um á götqnni með tvö böm, eldra
2 ára. Fyrirframgreiðsla. — Sími
15283.
Emm á götunni. Hjón með 2
stelpur öska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð strax. Sími 85385.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
LeiguhúsnæðL Annast leigumiöl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2!
Skólavörðustíg 22. BÍLAVIÐSKIPTI
Nýkomin dress á telpur, stærðir 2 — 6, ennfremur stutterma peysur, stærðir 1—6, mjög hagstætt verð. Mikið úrval af röndóttum barna og táningapeysum, jakkar með rennilás, stærðir 6—16, Mittisvestin röndóttu I öllum stærðum komin aftur. Opið frá kl. 9—7 alia daga. Prjónastöfan Nýlendugötu 15A. Snjódekk óskast, stærö 590x13 eða 600x13. Sími 82927.
Til sölu Moskviích 1960 til niöurrifs. Vél, gírkassi og drif í góðu lagi. Sími 41476 eftir kJ. 6.
Til sölu Taunus 17M station ’69 nýinnflutturu S 43179 eftir kl. 7.
Tökum að okkur að klæða sæti og spjöld í bifreiðar. Talsvert lita- úrval. Sími 25232.
Kópavogsbúar. Jólafötin á börnin, dengjavestisföt í úrvalj einnig pi»ys ur og stakar buxur. Heiilgallar á drengi og stúlkur aö 12 ára. Allt á verksmiðjuverði. Prjónastofan Hlíðarvegj 18 og Skjólbraut 6.
Gjaldmælir til sölu. Sími 92-7467 eftir kl. 6.
Ford árg. ’58 til sölu, mikið af varahlutum fylgir, góður bíll. Sími 42604 til kl. 7, eftir kl. 7 sími 51858. BHasala opið til kl. 10 alla virka daga. Laugardaga og sunniidaaa til kl, 6 Bílar fyrir alla Kjöi fyrir alla Bílasaian Höföatúnj 10. Simt 15175 — 15236
Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvít ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar í skærum tizku- iitum Kardemommubær Laugavegi 8.
Vil kaupa VW vél, helzt 1200 ; eða 1300 cc. S’im;' 10074.
Hfirrrnsii'iiii lFíi ;
Barnavagn. Til sölu vei með far- | inn barnavagn. Sími 50572 Weapon eða Dodge Cariol óskast til kaups. Sími 31055.
Fullorðin kona óskar eftir 1—2
herb, og eldhúsi. Algjör reglusemi.
Uppl. í sfma 826Ó1 eftir kl. 7 e. h.
HÚSNÆÐI í B0ÐI
Til leigu í Breiðholti. Ný 2ja herb
íbúð til leigu. Fyrirframgr. og góð
umgengni áskilin Tilb. leggist inn á
augld Vísis fyrir kl. 12 laugard.
merkt „4709“ , -
í miðborginni við Klapparstíg er
til leigu einbýlishús, ásamt afnot
um af stórri lóð sem tekur 30—10
bíla Gott fyrir skrifstofu eða íbúð
arhúsnæði fyrir reglufólk. Verður
tilbúin 1. des. eða 1. jan. Tilboð
merkt „Gott tækifæri“ sendist í
PO Box 80, Reykjavík
Bílskúr til leigu í Hlíðunum. —
Sími 35075
EINKAMÁL
Fimmtugur reglusamur ekkjumað
ur óskar að kynnast konu eða
ekkju 40 — 50 ára Tilboð með síma-
númeri og helzt einhverjum upplýs
ingum sendist afgreiösiu Vísis fyrir
25. þ.m. merkt.: „Algjört trúnaðar-
mál“.
Fundizt hefur peningabudda í
Skipholti. Sími 83556.