Vísir - 23.11.1971, Page 6

Vísir - 23.11.1971, Page 6
VISIR . Þriðjudagur 23. nóvemher 1971. VINNA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í síma 16513 eftir kl. 4 í dag. Smurbrauðstofan Njálsgata 49 Sími 15105 Hagstofa fslands flytur í dag í Alþýðuhúsið, inngangur frá Ingólfsstræti. Afgreiðsla á 3. hæð hússins. Hagstofan er lokuð í dag vegna flutnings- ins. Nýtt símanúmér Hagstofunnar: 26699. Auglýsing ísraelsk stjómvöld bjóða fram nokkra styrki til framhaldsnáms eða rannsóknastarfa í Xsrael háskólaárið 1972—73. íslendingum gefst kost ur á áð sækja um styrki þessa, en ekki er vitað fyrirfram, hvort styrkur verður veittur ís- lendingi að þessu sinni. Umsækjendur skulu hafa lokið a- m. k. B.A.-prófi eða hliðstæðu háskólaprófi. Þeir skulu eigi vera eldri en 35 ára. Sá, sem styrk hlýtur, þarf að vera kom- inn til ísrael í júlíbyrjun 1972 til að taka þátt í námskeiði í hebresku, áður en styrktímabil- ið hefst. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 31. desember n. k. Tilskilin umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. \ : ■ Menntamálaráðuneytið, 18. nóvember 1971. . J HIILSURÆKTIN The Henlfh Cultivation Vegna forfalla eru lausir tímar fyrir dömur og herra morgun- dag- og kvöldtíma, skóla- fólk athugið 50% afsláttur gegn skólavott- orði. Nánari upplýsingar í síma 83295 eða Ár- múla 32, 3- hæð. ég hvili mcd gleraugum fiú Austurstrætl 20. Slmi 14566. Vinsælasfa sjónvarps- efnio á óþægilegum stundum Bjartur skrifar: „I efnisflutningi sjónvarpsins á kvöldin standa 2 þættir eins og klettar upp úr hafsjó leið- inda- og vesældarefnis. Annar var um ,,Guflræningjana“ sál- ugu, sem nú eru burtkalJaðir, og hinn er „Vaka“ hin nývaknaða. — Flestir, sem óg þekki til, virð ast vera saminála um, að þetta sé það eina sem einhver slæur er í, af því sem dag- skráin býður upp á. Og manni liggur við að segja, auövitað, var þessu hvoru tveggja valinn sá tími til flutn- ings, þann dag vikunnar sem mest er um það, aö menn vinni .., frgm . eftír. kvöjdi — 'néfnílega föistudagskvöldið. F.n eírfhýtr^ptt rið'vcrða til þess að vekja athygli þeirra í sjónvarpinu á því, að búið er að breyta opnunartíma sölubúða,. sem nú eru opnar til kl. 22 á föstudagskvöldum. Og nú á tímum, þegar flestir vinna af sér laugardagsvinnuna, þá leiö ir þaö til töluverðrar nætur- vinnu hjá æðimörgum á föstu- dögum. En sunnudagskvöldin sitja flestir heima hjá sér, eða mundu gera það, ef sjónvarpsdagskráin væri ekki svo dapurleg einmitt það kvöldið." Ljós á reibhjólin Sigurður Hólm skrifar: „Það er ævinlega mikið gert úr sök ökumanna i árekstrum við hjóilreiðamenn. Nánast aílt- af er sökinni varpað á þeirra herðar eingöngu. — Samt er það nú svo, að gatnakerfi okkar gerir hreinlega hvergi ráð fyr- ir þvf, að hér í borginni sé nein umferð hjólreiðafólks. Eriendis eru siikum vegfarendum ætlaðar sérstakar reiðhjólabrautir. Nú, en i staðinn fyrir að jag- ast um, hver eigi sökina o. s. frv„ væri réttara að gera eitt- hvað tii' þess að auka öryggi hjólreiðamanna. ' Og stórt spor í þá átt væri það, ef gert yrði að algerri skvldu að hjólreiðamenn hefðu ljósaútbúnað í fuliu lagi á hjói- unum — og þeirri skyldu síðan framfylgt stranglega. En.á því er mikili misbrestur. Annað. sem miöa mundi að þessu sama, væri aA skikka hjól reiðamenn til þess að nota ör- yggishjálmá, líkt og á léttu bif- hjólunum." Skautasvell í Kópavog líka Sveinn Sæmundsson skrifar: Þessi skinn hafa því orðið að „Hvort enginn hefur orðiðtil þvælast alia leiö til Reykjavíkur þess að láta sér detta það i til þess að komast á skauta á hug — eöa hvort mönnum vex Tjörninni, og þá auðvitað oröið hugmyndin í augum, veit ég að fara í gegnum þunga umferð, ekki. En hvers vegna komum sem þau eru ekki svo vön, eða við í Kópavogi ekki upp að- þekkja að minnsta kosti ekki of stöðu fyrir börnin okkar til þess vel. að fara á skauta? Það gæti nú varla verið mjög í austurbænum í Kópavogi kostnaðarsamt, aö slá saman hafa krakkar haft einhvem einhverri uppistöðu, sem mynd- möguleilca, þó af skomum að gæti skautasvell, kannski skammti tál þess aö fara á vestur á Kársnesi.“ skauta. En í vesturbænum eng- an. Gjófur í Bláfjöllum? — Hvað er ab heyra? Öm Ásmundsson skrifar: „Satt að segja varð ég dálít- iö hissa á því, hve mikiö veður Vísir gerði út af ummælum Sig urðar Waage um hættur Blá- fjallasvæðisins. Fyrir þann, „sem hefúr verið fyrstur með frétt- imar í 60 ár“, geta þau sann- indi varla verið nein nýmæli. Ég man það eins vel, og hefði það gerzt í g'ær aö þessar spmngur og gjótur voru þama fyrir tuttugu og sex ámm, þeg ar ég fyrst lagði leið mina um þetta svæði. En síðan hef ég far ið þar um bæði um sumar og vetur. Víða em til spmngur mjög djúpar og varhugaverðar vfir- færðar, svo sem eins og suð- austur af GeitafeMinu, og vest ur af því í Krísuvíkurhrauninu, og eins í hrauninu upp af Heið- mörk í leið til Bláfjalla. Og tii eru í BláfjöMum gígar sem kunnugir þekkja og fæm ekki að álpast niður í. Auðvitað leynast Viða hætt- urnar — jafnvel hér á götum Reykjavíkur. Þingvaliahraun er ekkert hættuminna. þar sem em hyldýpisgjótur (og sumar faid ar undir mosa) fyrir neðan Ár- mannsfellið — en það er talinn þjóðgarður. Rjúpnaskyttur era þar líka mikið á labbi, og hafa líka dottið þar ofan i gjótur. Nei, þetta þykja manni ekki ný tíöindi. Hitt fannst mér ánægjulegt að heyra, að rjúpnaskyttur væm al-lvel útbúnar á ferðum sínum. En þótt áttavitar og annar slík ur búnaður auki öryggi manna á svona ferðum um óbvggðir, þá er nú ömggast af öllu — ef þoku gerir eða 111 veður — að menn haldi sér við slóðir, þar sem þeir þekkja vel til, eða séu þá 1 fylgd með einhverjum, sem þekkir landið eins og putt- ana á sér. Og fyrst menn f leiðinni minn ast rjúpnaskyttunnar, sem hvarf á þessutn slóðum f fyrra, þá held ég því enn fram hér, að hún hefði átt að finnast í ledt- inni, ef skynsamlega hefði ver ið að farið. Því að þar var á ferðinni maður, sem vissi vel, hvað hann var að gera og hefði aldrei anað út f neina vit leysu. — Góðir sporrekjendur þakka hæfni sína að mestu því, að geta sett sig f spor þeirra, sem þeir leita, og ímyndað sér hvað þeir hefðu tekið til bragðs — en með því ná þeir oft mark inu. þótt engin sé sjáanleg slóð in til að fara eftir." HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.