Vísir - 20.12.1971, Page 1
— Hhekkun fastetgnaskatta sieppt i
pwr
— N&fskattar hækka&ir og s'tðetn fetkfar ráfcrn
Fasteignaskattar eru efcki með i
útreikningum tölvunnar. Þeir munu
þó 3—4 faWast. 75—80 af hverjum
100 landsmönnum búa í eigin hús
næði og verða að greiða haekkun-
ina Þasnnig mun meðalfjöllskylda,
sem rní gr-eiðir um 3000 kr. verða
að greiða 8—12 þúsund. Likur
benda tfl að svertarfölögjn verði
að notfæra sér heimfld tíl að
hækka fasteignaskatta um 50%.
Þá er tölvan ekki aðeins látin
reikna með núv. almannatrygg-
ingargjöld, sem eru 15.700 fytír
hjðn, heldur er hún fyrst látin
hækka þau tíl þess að Mla þau
niður á eftir og gera lítkomuna hag
stæðari fyrir frumvarp stjórnarinn
— Minusar verða plósar
Töiviir em merkileg tæki, en I ir fóðrinu. Þegar stjómin lætur
útkomur þeirra fara nú samt eft I til dæmis tölvu reikna út mis-
fá mjög villandi niðurstöður.
í stwttu raáii fegrar tölvan frunj
uaajp stjórnarinnar esn ófegrar nú-
igSáandi kefi. tft fæst að sœmir eigi
aö 'hagnast sem í raunmni tapa.
„Ég er a'Ms ekki samþykikur þess
um n*ðurstöðum“, sagði Sigfinnur
-Sjgurðsson borgarihagfræöingur f
viötati við blaðið í morgun. Harm
bentá á að í tölum sfcjórnarinnar er
ekki reiknað með að fjöHcfi sveitar-
veitK í ár afslátt atf út-
svanssfciga. Reykjavfkurborg hefur;
undanfarin ár veitt 6% afelátt. Nú
er óliklegt ef marka má ummæH
sveitarstjómarmanna, að sveitarfé-
Kig treysti sér t-M að veita nokkum
sllfkan afsiátt þar sem staða þeirra
verður erfið vegna beytrnganna á
kertfirra.
ReykjavíkiHhöfn verður að
líkindum óvenjumikið Ijósum
skrýdd um þessi jól, — þar eru
ein 20 faxskip, sem stöðvazt hafa,
og von á fleirum. en eklcert bólar
á samkomuiagi í farmannadeilunni.
Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis
úr Útvegsbankanum í morgun og
sér yfir hluta hafnarinnar.
3-400
Tó'pum
Víkingarnir |
voru gigt- j
veikir kyn- j
svallarar j
Það er ekki bara Laxness, er»
krifað hefur um víkinga á líttj
ómantískan hátt. Þjóðverjinn*
Rudoif Pörtner skrifaði metsölu *
)ók, sem fjallar um víkinganaj
g þar kemur það fram að for«
eöur vorir hafi verið gigtveikirj
óræningjar, sem höfðu mest«
n áhuga á fjöl'kvæni og hrað-o
kreiðum snekkjum. J
SJÁ BLS. 8. •
milljónum kr.
— hvernig sem skráning krónunnar verður
— Talið liklegt, að v/ð fylgjum doUarnum,
a.m.k. oð nokkru
Ungar
skáldkonur
Ólafur Jónsson tekur til með
erðar verk tveggja ungra
Reykjavfloirstúlkna sem báðar
íafa sent frá sér ljóðabækur
yrir þessi jöl. „Raunatölur hiim
r ungu skáldkonu" heitir grein
n um Steinunni Sigurðardóttur
g bókina Þar og þá en „Ljös
íeimsins í marz“ heitir dómur
nn um Börnin í gafðinum eftir
Nínu Björk Ámadóttur.
SJÁ BLS. 31.
32
SÍÐUR
í DAG
Mikil óvissa ríkti um það í
morgun, hvaða scefna verður
tekin í skráningu íslenzku krón
unnar, en flest benti til þess, aS
íslenzka krónan yrði látin fylgja
Bandaríkjadollar a.m k. að veru
legu leyti. Þetta þýddi að ísl.
krónan Jækkar nokkuð í verði
miðað við gjaldmynt flestra við
skiptaþjóða landsins. Þessi lækk
un hafði raunar orðið að nokkru
leyti smám saman frá 1. maí í
vor. Þannig var t.d. sterlings-
pundiö komið í 220.30 kr. (feaup
verð) fyrir helgi eða harfði hækk
að um .4;9%. frá því í vor. Bf Ss-
lenzka krónan fyigir dollar verð
ur heildarhækkun pundsins
8,5%.
Ljóst er að ákvörðun mestu iðn
aðarþjóða heims skerðir ailveru-
lega viðskiptakjör Islands í heild við
lækkun dollarans miðað við aðra
gjaldmiðla. Meirihluti útflutnings-
verzlunar landsms er miðuð við
dollarann, meðan mikill Muti inn-
flutningsverzlunarinnar er í mynt
þeirra þjóða, sem nú hækka gjald-
miðil sinn. Mikil] hluti útflutnings
fiskafurða er í dollurum. Fyrir utan
þær sjávarafurðir, sem fara á
Bandaríkjamarkað, er allur útflutn-
ingurinn tfl austantjaldslandanna
og t.d. til Brazilíu miðaður við
dollara, en T sumar hafði til ailrar
gæfu verið skipt um gjaldmiðil í
fiskverzlun við S.-Evrópulöndin úr
dollar í svissneskan franka sem
nú hækkar í verði.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Vísir aflaði sér T morgun, þýð-
ir þessi breyting á skráningu ým-
issa gja'dmiöla 3—400 millj. króna
tjón fyrir landið í heild, hvernig
svo sem skráningu ísl. krónunnar
verður háttað, Þetta tap er miöað
við ársgrundvöll.
Gjaldmiði'H ýmissa landa hefur
veriö að hækka miðað við íslenzku
krónuna eins og dollarann alveg
frá því í vor. Þannig haföi danska
krónan hækkað í 12.16 kr. eöa um
4,2%, norsfca krónan í 12,94 kr. eða
um 5.14%, sænska krónan í 17,83
kr. eða um 4,93%, þýzka markið í
26.75 kr. eða urn 11-37%. Samkv.
óopinberum fréttum í morgun hækk
ar saenska krónan um 7.57% og
markið um 13.57% miðað við dofl-
arann.
Bankastjórar Seðlabankans sátu
á fundi með rfkisstjóminni í morg
un til að ákveöa hvernig tefcið
verður á þessu máli. Sennilegt er
fcalið að skráning ísilenzkiu krónunn
ar gefci orðið atftwr á morgun, en
í dag er engin slik sferáning til.
- VJ
Margfalt Geysisgos
- Grindvikingar auðugir af heitu vatni — Sjó-
efnaverksmiðjan betur sett i Grindavik en á
Réykjanesi
„Þefcta var mörgum sinnum Geys
isgos, sem kom úr borholunni þama
við Grindavík“, sagði ísleifur Jóns-
son hjá Orkustofnun, er Vísir ræddi
við hann í morgun, „við höfðum
ekki borað nema niður á 240 m
dýpi, þegar holan gaus. — Yfirleitt
þarf að bora niður á 1000 til 1500
Hæpið að semjist við EBE
Efnahagsbandalagið hefur boðið
íslendingum að lækika um helming
toW á frosnum fiskflökum og nýjum
fiski, segir fréttastofan NTB. íslend
ingar eru ekki ánægðir með tillögur
EBE f heild sinni. og mikil'l efi tal-
inn á, að af samningum verði.
EBE býður einungis tolifríðindi,
sem taka til 5% af heildarútflutn
ingi Islands, segir NTB. EBE-menn
eru einkum óánægðir með útfærslu
landhelginnar. — HH
'm dýpi, og holan þarna við Grinda
vík gaus eins og komst út um hana
— við vorum þama að bora eftir
vatni fyrir hifcaveitu Grindavikur,
og boruðum í útjaðri jarðhitasvæð
is sem er þama í hrauninu. Bjugg
umst við alls ekki við að fá svona
heitt vatn, það var upp undir 40
gráður“.
— Og þið verðið þá að bora ann
ars staðar?
„Já, — við færum okkur aðeins.
en það virðist vera mjög mikið
vatn þarna, sjóblandað. Ég fæ ekiki
betur séð en að þama séu betri
aðstæður en á Reykjanesi fyrir sjó
efnaverksmiðju — a.m.k. eins góð-
ar.
Það er þarna nokkurra ferkiíió-
metra jarðhitasvæöj að vísu undir
hrauni — þarf að bora 20—30 m
niður gegnum hraunið — Grindvík-
ingar eiga sannarlega ekkj erfitt
með að ná sér i heitt vatn til upp-
hitunar. — GG
ar. T. d. er reiknaö með aö þan
séa 22 þúsupd fyrir hjón. „Þetta er
alveg óraunhæft" segir Sigfinnur.
„Hins vegar vegur nokkuð á móti
að sfcattvísrtala er hækkuð um
S.5% í dæminu, en það kemur þó
mjöp misjafntéga niður.“
„Gera má ráð fyrir að hækkun
fasteigmaskatta komi beint fram 1
hækktaðri húsaleigu".
„Með þessu er ég þó engan veg-
inn að lýsa yfir andstöðu við frum
varpið“, segir Sigfinnur, „en ég get
ekki falizt á þessa útreikninga.“
Bf við tökum daani rikisstjömar
innar um hjón meö 2 böm og tekj-
ur 450 þús. brúttó og 338 þús nettó
tekjur er tölvan látin fá út að skatt
arnir heföu orðið 72 þús. með nú-
veramdi kerfd en yrðu 62 þús eftir
breyfciinguna. Þefcta er viflandi. I
rauninni hækka skattar í dæmiu.
Ef tekið er tiiiit til atfsiláfctar í ár 6%
verður útsvarið 2500 fer. lægra en
það er hjá tölvunni. Óraunliæft er
aö haakka tryggingagjöldin og feila
þau síðan niðnr. „Aörir skattar“ í
dætninu eiga að ve*a tæpum 8 þús
lægri nú en þeir þar eru. Á Iiinn
bóginn er sleppt fasteignasköttum
eftir breytinguna en þar mundi
koma um 9 þús. kr. hækkun úr 62
þús í 71 þús. en láekka ekki úr 72
þús í 62 eins og sagt er. — HH
Hvað á
að geía?
Jólagjafirnar eru mörgum
vandamál. Hvað á aö gefa hverj-
um? Vísir hefur undanfarin ár
hjálpað mörgum við valið. Við
sendum blaðamann og ljós-
myndara T verzlanir til að skoöa
vöruvalið Árgangurinn af því
birtist í Jólagjafahandbók Vísis
á morgun þriöjudag.