Vísir - 20.12.1971, Page 3

Vísir - 20.12.1971, Page 3
7 LJmsjón Haukur Fí>J"ason Sagt oð hann verði dreginn fyrir dómstól fyrir stjórnarskrárbrot ar og skæruliðar hafa öll völd í Austur-Pakistan, en á vesturvíg- stöðvunum munu Indverjar ráða nokkru landsvæði í Vestur-Pakist- an og Pakistanir halda nokkru ind- versku landi í Kasmír. Borgaraleg stiórn er að taka við stjórn A-Pakistan skipuð heima- mönnum. Jaja Kan forseti Pakist- an mun láta áf embætti í dag, eftir að hann hefur sætt mikilli gagnrýni vegna ósigurs Pakistana í stríðinu við Indverja og skæruliða Mukti Bahini. Jaja Kan mun láta völdin í hend ur borgaralegrair rfkisstjómar. ef til viM undir forystu Zulfikar Ald Bhuttos, sem flýtti för sinni heim til Pakistan í gærkvöldi. Bhutto er foringi þess stjómmáilaflokks, sem fékk mest fyigi í Vestur-Pakistan í þingkaningum í fyrra. Bhutto hef ur aö undanfömu verið I Banda- rikjunum og han kveðst hafa fengið loforð Nixons Bandarikjaforseta fyrir áframhaldandi stuðningi Bandaríkjamanna við Pakistan. 1 opinberri tilkynningu um af- sögn Jaja Kans var ekkert um það sagt, hvað við tæki. Fyrrverandi yf irmaður flughers Pakistan Asghar Kan, hefur gengið harðast fram í gagnrýni á Jaja Kan og hann var í gær í fararbroddi í kröfugöngu í borginni Rawalpindi. Kröfugöngu- menn hrópuðu: Hengjum Jaja. Jaja Kan hefur sétíð við völd í trössi við úrslit þingkosninga í 'land inu fyrir ári. Þá fékk Awamibanda lagið í Austur-Pakistan nær alla þingmenn kjöma þar, en meirihluti landsmana býr í Austur-Pakistan. í V-Pakistan var Jaja Kan einn ig fylgisfaus, en flokkur Bhuttos fékk þar mest fylgi. Jaja Kan var fylgisMtiH í kosningunum. Hann hefur þó ekki kalilaö þingdð saman, heldur stjómað með hervaldi. Asghar Kan fyrrum yfirmaður flughers sagði á fundi með blaöa mönnum, að Jaja Kan og sumir herforingjar hans mundu verða dregnir fyrir dömstölg og sakaðir um að hafa brotið stjómarskrána, og valdið því að styjöldin við Ind verja hafi verið auðmýkjandi fyrir her Pakistana. Tveir indverskir ráðherrar kvöttu í gær til vináttu við Pakdst- ani í framtfðinni. Bæði hermálaráð- herrann og fjármá'laráðherrann kváðust vilja góða sambúð við Pakistani, um leið og búið væri að leysa þau vandmá’I sem stríðið hefði valdiö. HEFNDIR í DACCA Ógnaröld hefur verið í Daeca höfuðborg Austur-Pakistan um helgina. Sumir flokkar skæmliða hafa farið rænandi og ruplandi um borgina eftir sigurinn og líflátið ýmsa þá, sem þeir telja að hafi stutt stjórn Jaja Kans í stríðinu. Þá hafa fundizt mörg hundmð lík sem hermenn Jaja Kans em taldir hafa myrt þegar þeir sáu ósigurinn yfirvofandi. Vopnahlé er á öllum vígstöðvum, eftir að Pakistanir samþykktu það fyrir sitt leyti fyrir helgi. Indverj- Jaja Kan hefur síðasta ár stjórnað í trássi við úrslit þingkosninga. Mistókst 17 sinnum að kjósa forseta Kristilegi demókrataflokkurinn | Hvorki hann né sósíalistinn ítalski hafði í morgun enn ekki á- j Francesco de Martion hafa kom- kveðið hvort hann ætti að bera ! izt nærri því að fá nauðsynlegt fram nýjan frambjóðanda í for- | fylgi. Tilraunir til að kjósa forseta scir.!:otniug*’r.um en flokkurinn er | hafa mistekizt 17 sinnum. Á ítallu í sjálfheldu. Engin leið virðist vera | er forseti kjörinn af kjörmönnum Indverjum var víðast hvar fagnað af heimamönnum þegar þeir tóku borgir í Austur-Pakistan. Hér bera íbúar þorpsins Burichang indverskan herforingja á gullstól. Gengismál heims á réttan kjöl Sérfræðingar í gjaldeyris málum á Vesturlöndum búast við.mikilli eftirspurn eftir dollurum þegar gjald- eyrismarkaðir opna á ný eftir að gullverð margra gjaldmiðla hefur verið hækkað og dollar felldur. Flestar kauphallir eru lok aðar ídag til að gefa ein- stökum ríkjum tækifæri til að aðlaga sig gengisbreyt ingunum. Spákaupmenn munu nú geta hirt sinn mikla gróða en þeir höföu lengi vel selt dollara vegna þess að búizt var við lækkun gengis hans, eins og nú hefur komið fram. Víða um heim hafa stjórnmála- ieiðtogar lýst ánægju sinni með á- kvarðanir sem teknar voru um heigina á fundi fulltrúa 10 helztu iðnaöarríkja heims. Niðurstaðan var, aö Bandaríkjadollar verður feliidur um 7,9% og gullverð hækk ar úr 35 doMurum í 38 dollara fyr ir únsu gulls. Hins vegar hækka margir aðrir gjaidmiðlar. Þýzka markið hækkar um 12,6% gagnvart dollar eða um 5 prósent gagnvart gulli. Japanskt jen hækkar um 16,88 prósent gagn- vart doMar eða um 7,66% gagn- vart guMi. Svissneskur franki um 4,6 prósent gagnvart guilli. Belgísk ur franki og hoMenzkt ' gyllini hækka í gengi gagnvart gulld. Hins vegar verður guMverð brezks sterl ingspunds og fransks franka ó- breytt sem þýðir 7,9 prósent hækk un gagnvart doMar. ítölsk líra og sænsk króna Iækka um 1 prósent gagnvart gulili, en hækka gagnvart dodlar um tæp 7 prósent. Kanadíski dollarinn mun ,.flióta“ enn um hríö. Engin í jólaköttinn Kjólar frá 1250 upp í 8 þúsund krónur. Úrval af blússum, peysum, buxum (nýja beina sniöiö á 1495 kr.), samkvæm- isbuxur, model silfurskartgripir frá Jens (750—2000 kr), stórköflóttar uljarkápur (4.750 kr.) ög jakkar, stórar franskar alpahúfur (595 kr.) o. fl. Jól í kgól FANNÝ, tizkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuhvoli — Simi 12114 \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.