Vísir - 20.12.1971, Qupperneq 8

Vísir - 20.12.1971, Qupperneq 8
V1SIR . Mánudagur 20. desember 1971. Utgefancn: KeyKjaprwnt hf. ’ramkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Krlstjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir*'Pétursson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Simar 15610, 11660 Afg: - .la: Bröttugötu 3b. Sími 11660 Ritstjóm: Laugavegi 178. Slmi 11660 (5 línur) Áskriftargjald kr. 195 ð mánuöi innanlands ! lausasölu kr. 12.00 eintakið. Prentsmiöja Visis — Edda hf. Ólýsanlegt ólán |>að liggur við, að íslenzka tungu skorti orð yfir öngþveitið, sem ríkisstjómin er að hrekjast út í með þjóðarhag. Alvarlegasti þáttur þess er verðbólgan, sem nú býr sig undir sitt mesta vaxtarskeið í sögu þjóðarinnar. Helztu orsakirnar eru hinar hrikalegu hækkanir á ríkisfjárlögunum og almennum sköttum, jfem em algert eindæmi í sögu íslenzka lýðveldisins. Enn er fjárlagafrumvarpið ekki nema hálft og varla það. Enn vantar þar inn veigamikla útgjaldaliði, sem vandséð er, að komizt verði hjá að taka inn. Og enn vantar alla tekjuhlið fmmvarpsins. Það er ekki enn vitað, hvemig eigi að skrapa saman tekjur til að mæta útgjöldum fmmvarpsins. Samt er stefnt að því að afgreiða frumvarpið og gera það að lögum fyrir jól. Annað eins hefur ekki komið fyrir áður hér á landi, svo vitað sé. Hluta lausnarinnar er ætlunin að finna í nýju skatta- fmmvörpunum. Þau em að vísu lögð fram undir því yfirskyni, að lækka eigi skatta á almenningi. Því get- ur hver trúað, sem kærir sig um, unz hann fær skatt- seðilinn sinn næsta sumar. Enda viðurkennir ríkis- stjómin, að með skattafrumvörpunum eigi að staga í hluta gatanna á fjárlagafrumvarpinu. Þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fram, var það með mestu hækkun milli ára, sem sögur fara af, eða 27%. Samt vantaði vemlega liöi í það. Allar líkur benda til, að hækkunin verði orðin 50—60% áður en öll kurl em komin til grafar. Þetta er náttúrlega ekk- ert vit, þegar árlegur hagvöxtur er ekki nema tíundi hluti af þessu eða um 5%. í sumar mun mikill hluti þjóðarinnar standa and- spænis tvöföldun á persónusköttum sínum. Þar á of- an verður komin til framkvæmda 10% innflutnings- gjaldið, sem ríkisstjómin er nú að hugsá um, eða svip- að gjald, sem mun auka dýrtíðina í landinu. Allt mið- ar þetta að rýrnun á verðgildi peninganna örari rým- m en átt hefur sér stað á undanförnum ámm. Árleg verðbólga á íslandi hefur þvi miður numið um 10% á ári að meðaltali um langan aldur. En nú er skyndilega stefnt að langtum örari verðbólgu. Ríkið gengur sjálft á undan með 50—60% hækkun á ríkis- útgjöldum. Allt kerfið er svo sjálfvirkt vegna vísi- tölukerfisins. Darraðardansinn verður æ hraðari eftir því sem meira líður á árið. Þetta öngþveiti er auðvitað gullinn jarðvegur fyr- ir skömmtunarstofnunina nýju, sem er fyrsti vísir- inn að rfkisbúskap atvinnulífsins. Það er tiltölulega auðvelt fyrir ríkið að taka að sér atvinnulífið, þegar það rambar á barmi gjaldþrots. Sagan hefur enn einu sinni sýnt, að auðvelt er að rífa niður á einni nóttu, það sem byggt hefur verið upp á mörgum árum. Yíkingarnir voru gigt- veikir kynsvallarar — segir i metsölubók þjóbverjans Pörtners Víkingarnir, forfeður okkar, voru gigtveikir sjóræningjar, sem höfðu mestan áhuga á fjöl kvæni og hraðskreiðum snekkj um. Þessj víkingamynd birtist okkur i metsölubók eftir ÞjóB- verjann Rudolf Pörtner. Karlamir voru á brott, ög konur önnuðust akuryrkjuna Hann bendir á, að fornmenjar f Noregi séu ekki f samræmi við þá mýnd, sem nútfmafólk hefur gert sér af vfkingunum. Pörtner segir, að samkvæmt fornleifum hafi beinkröm verið algeng og gigt þjáð flesta þá, sem Arabar eru sagðir hafa sagt vera „háa eins og döö]upálma'‘, þegar þeir komu til landa þeirra. Kvenþjöð in var hins vegar harðgerð mjög, sterk og stórvaxin, þvi að karikynið sóttj svo ákaft til fjarlægra landa og sjóferða. að konur urðu að annast akuryrkju og heimilisstörf. Af þvi urðu konur sterkar og raunar valda- miklar f þjóölífinu-, að þvf er ætla mætti. Margir fræðimenn telja, að f víkingatíð hafj gætt mjög „konuveldis". Það mun hafa verið hinn 8. iúní 793, að keltneskir munkar á eyju undan ströndum Eng- lands urðu fyrir óvæntrj árás sjóræningja, Skip komu að landi og þreklegir menn gerðu strandhögg. Að kvöldi voru munkamir fangar eða drepnir, hús brunn- in, einnig konur urðu fómardýr ræningjanna Þetta var upphaf vfkingaaldar samkv. skráðum heimildum. Ötal svinaðra rána og strandhögga fylgdi 1 kjölfar ið. Rudolf Pörtner, 59 ára, tókst á hendur að skapa raunhæfari mynd af norrænum víkingum en þá s»m Þjóðveriar og við höf um löngum talið okkur þekkja. Hvað kom yfir norræna menn? Þýzka tímaritið Snægel skýrir frá verki Pörtners. Hann reynir meðal annars að svara beirri spurningu: Hvað kom yfir nor- ræna menn, að þeir skyldu ger- ast víkingar? I lok 8. aldar urðu þeir gripn ir þeirri óeirð, að á skömmum tfma réðust þeir á meginland Evrópu og Rússland sóttu til íslands og Grænlands og allt ti] Norður-AmerTku. Árið 835 fóru þeir ránshendi um London, árið 845 kveiktu þeir í Hamborg, sama ár fóru 120 skip undir stjórn Ragnars loðbrókar, telja menn. upp ána Signu, og París var jöfnúð við jörðu „að norræn um sið“. Víkingar sigldu 62 skip nimiimi Umsjón: Haukur Helgason um til Miðjarðarhafs og brenndu ítölsku borgina Pisa. „Rússland“ upprunnið af nafni víkinga Samkvæmt elztu rússneskum heimildum var borgin Kief. Kænugarður, frá árinu 864 mió stöð v’íkinga, Pörtner telur að nafnið Rússar sé komið frá víkingatíma. Á máli Slavanna hafi vfkingar heitið ..rus“, sem Pörtner telur ei.ea sér sænskan upnruna og hafa fyrst býtt ..róðrarkarlar". Þannío varð til- tö'ulega fámennur hóDur nor- rænna vfkinga „guðfeður" risa veldisins Rússlands en Pörtner tekur fram að Rússrnn sé þessi skýring ekki beinKnis að skapi. Fundur Ameriku hafi hins veg ar verið af tilviljun, er Bjami Herjólfsson hafi leitað föður sfns, er var á Grænlandi, en villzt og komið til Amerfku, sennilega að sunnanverðum Labradorskaga. 15 ánirn siðar hafi Leifur Eirfksson komið til Amerfku, að því er Pörtner tel- ut einhvers staðar „miffi New York og Boston**, Oft voru þessar svaðilfarir sjálfsmorðum Ifkastar. Af 62 skipum, em fóru vikingaferðirn ar miklu til Miðjarðarhafsins 859 — 862. sneru aðeins 17 aftur. Á miðöldum hölluðust fræði- menn einkum að því, að orsak- anna væri að leita í siðspintu kynlífi vfkinga og fjölkvæni. Frillur voru jafn algengar og konurán. segir Pörtner, og vitn ar til Adams frá Brimum sem taldi „Dani ekki hafa þekkt neitt hóf“ f kynlTfi. Sérhver hafi haft eftir efnum, tvær konur eða Þrjár, og höfðingjar ógrynni kvenna Annálahöfund- ar í Frakklandi tðluðu um „danskt siðferði" í mjög niðrandi merkingu. Fræðimaðurinn Torsten Cap- elle er hefur ritað bók um víkinga, vill hins vegar vemda siðgæði vTkinga í kynferðismál- um Hann lætur sér þó að mestu nægja til stuðnings máli sfnu að benda á þá miklu virð- ingu, sem konur nutu f þjóð- félögum vfkinga. og telur, að fjölkvæni hafi ekki þekkzt. Pörtner bendir á að algena*. sé nú á Norður'öndum að færa víkingum fjöllvndið til tekna fremur en gjalda. Hann telur að skoringin á atferli vTkinga anna felist f útbrá, ást á hafinu sem ekki sé unnt að skvra mef’ ckvnsemísrKVnrn t)pi> hafi funé ið ttl skvld'eíka við hafið o° sióferðir orðið ástríða. Þe'- kunnu til skinasmfða Sk'*- heirra vekia enn aðdáun s^f sem hnð træpn Gaukstaðask'" rem er miðri 9 öld O" Chnrchill aamli hefur vafalaus' hitt naglann á höfuðið Og séð orsakir víkinnaferða. er hann sasði: ,.Sá1 vTkinganna var f skipum þeirra'*.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.