Vísir - 20.12.1971, Side 12

Vísir - 20.12.1971, Side 12
72 VISIR . Mánudagur 20. desember 1371. Spáin gildif fyrir þriðjudaginn 21. desember. T A R Z A N „Það eru yfir 500 mflur af jarðvegi milli innri heims þíns og yfirborðsins Mahar. Hvernig komstu gegnum það?“ „Ég skal segja þér það apaköttur, ef ég geri það, þá hjálpar það þér kannski að koma mér þangað aftur.“ „Ég var einn af ríkjandi Mahörum í Phutra, þegar David Innes, apaköttur eins og þú, var færöur fyrir okkur," Hrúturinn, 21. marz—20 aprfl. Þér gengur misjafnlega í dag, — Svo undarlega kann að tatoast til, að margt sem þú hélzt lítt framkvæmanlegt, gangi að minnsta kostí sæmilega og gagn stætt. Nautið. 21. aprfl—21. mai. Taktu eftir því sem þú heyrir sagt í krmgum þig i dag. Ein- hver kann að láta nokkuð það uppskátt, sennilega í ógáti, sem betra er fyrir þig að vita. Tvíburamir, 22. maí—21. júnl. Góður dagur fyrir þig á margan hátt. Ekki er ósennilegt aö þú byrjir á einhverju, sem þér verö ur til mikilla hagsbóta og þaö fyrr en síðar. Krahbinn, 22. júní— 23. júli. Bjóðist þér eitthvert gott tæki- færi, en sem hJýtur að hafa veru legar breytingar í för með sér, skaltu hugsa þig vandlega um, áður en þú tekur ákvörðun. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst Það ex ekki ólíklegt að þér verði einhver smávægileg skýssa á í dag, en um leið er seunflegt að þú álítir hana alvarlegrj' íén hún er fyrir misskilning. b* ’ Meyjan, 24. ágúst—23. sept. j Það lítúr út fyrir að þú fáir eitt hvert mikflvægt bréf f dag, en efnið verði þannig að ekki sé neinn hægðarleikur að svara því eins og á stendux. Vogin, 24. sept.-r-23. okt. Ekki er ólíklegt að þú eigir eft- ir að hafa mjög gott af kynnum þínum við einhvem, sem þú hitt ir i fyrsta skipti í dag, svo að þú ræðir við hann. Drekinn. 24. okt.—22. nóv. Það er ekki ólíklegt að meðfædd kímnigáfa þln komi í góðar þarfir í dag. Ef þú verður fljót- ur að átta þig á Mutunum eins og þeir eru, þvi betra. Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des. Gættu þess að gleyma ekki ein- hverju mitoilvægu í dag, eða sem í getur komið sér illa, ekki aðeins ^ fyrir þig, heldur ef til vill öðru j fremux fyirir aðra. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það ex eitthvað, sem þig langar að öllum líkindum til að gera, éða láta eftix þér í dag, en fyrix einhvem misskilning finnst þér 'aað ótíiMýðil. annarra vegna. Vatnsberinn 21 jan.—19 febr Þér verður senniilega geröux góð ur greiði í dag, og ættirðu að iáta viðkomandi vita að þú kunn ir að meta hann og muna, þeg- ar hann ksarm að þurfa einhvers við. fiskarmr, 20. febr,—20. maxz. Það er ekki vást að dagurinn verði beint skemmtilegur, en notadrjúgux getur hann oxðið að issu maxki. Sumir i námumda ið þig gesfea reynzt sfeapstírðir, STEAJ4GE, their GAIETV ONiy MAKES ME A UTTLE SAD-/ < HOPE I j DON'T SINK J IH TOIS PREHISTORIC 81KIKUÍ , / LAST \ OME Ibl * ISA \ ROTTEU C EG6/ Á AIIDA&S ‘JAZ7-AGC- PARjy /S OV. SIMAR: 11660 OG 15610 — Þe'r ættu að æta S1® 1 lyftingum þama á hagstofunni, áður en þeir flytja næst. sXebkr i HVEBT FALO £M MIMOREAT PASSE P$, N&R OET 6ÁR UfiS'. „Ég endurtek sagt“. ekki það sem ég hef „Það er líka bjánalegur vani. Slepptu byssunni og þegiðu eins og heysáta.“ „Og þá er a.m.k. einum færra að lfta eftir, þegar allt fer í háaloft." Jass-aldar partí Midasar stendur sem hæst — „ .. .undarlegt — kátínan hér gerir mig aðeins svolítiö dapran ... „Þetta er þín veizla, Sherman, ætlarðu ekki að demba þér í fjörið?“ „Ó.., seinna Rip, ég þarf að snúa mér aö öðru í bfli...« AUGLÝSINGADEILD VfSIS | AFGREKJSLA ■ SILL1 & FJALA U VALDI KOTnjR I VESTURVER ADAISTRÆTI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.