Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 14
u V1SIR. Mánudagur 20. desember 1971. Philipsútv,arpStæki með innbyggðu kasettusegulbandi tiil sö-lu. Sími 20539. Kaupið jólagjöfina 10% ódýrar. SeguJbönd og segulbandsspó'lur, transistortæki 10 geröir, at'h. okk ar verð frá kr. 1652,00, mono og stereoplötuspiliarar frá kr. 3350.00, eiunfremur kassagítarar, rafmagns- gftarar og harmonikur. Munið stað greiösluafsláttinn. líljómtækjasal- an, Nönnugötu 16 (undir Njarðar- bakaríi). Opið frá kl. 1 til lokunar- tíma verzlana. Ti! jólagjafa margar gerðir trans istortækja, sum mjög ódýr, stereo- plötuspilaar með magnara og há- tölurum. Hefi einnig til sölu nýjar og notaðar harmonikur, ííafeka kassagítara, notaða rafmagnsgítara, gftarbassa og gítarmagnara, segulbandsspólur margar stærðir, rafhlööur National og Hellesen. — F. Bjömsson, Bergþórugö'tu 2, sími 23889. Opið eftir kll. 13 á búðar- tírna. Klæðaskápur, tvísettur, málaður, tiil sölu vegna brottflutnings. — Sfmi 12982. Elna saumavél. Vel meö farin Elna Supermatic saumavél í tösku tiil sölu. Sími 41149. Til sölu tvenn drengjaföt á 13— 14 ára, barnastóll og göngugrind. Sími 41624. Hef til sölu ðdýr transistortæki, inargar gerðir og verð. Einnig 11 byilgju tæki frá Koyo. Ódýr sjón- varpstæfci (lítil), stereoplötuspilara, cas'ettuiseguilbönd, casettur og seg- ulbandsspólur. Einnig notaða raf- magnsgftara, bassaigítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar ar, ódýrir. Skipti oft möguileg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. S,ími 23889 fcl. 13—18, laugar- daga kl. 10—12 föstudaga M. 13 tii 22. Seljum til jóla með 10% stað- greiðsluafslætti: Transistor viðtæiki, seguibönd, segulbandsspólur og casettur, stereo pilötuispilara með innbyggðum magnara og lausum hátölurum, sjónvarpstæki, kassa- og rafmagnsgítara, gítarmagnara, harmonikur, þverflautur og ýmis önnur hljóðfæri. Tökum í sfciptum harmonikur og kassagítara. Póst- sendum. Opið kl. 13—1S, laugar- daga 9 — 12. — H'ljðmtæfcjasalan Nönnugö'tu 16 (undir Njarðarbak- aríi.). Sem nýjar hansahillur, 4 uppistöð ur, 9 hiilur, S'kápur, skrifborð, skriifborðsstól'l, kommóða (hærri gerð), selst fyrir hálfvirði. Einnig ljósakróna átta arma meö silki- skermum (antik). Sími 35258. Til sölu 1 manns svefnbekkur, 2 stoppaðir stólar, sófaborð, 6 nýir svamppúðar, klæddir, stærð 52x52 cm, gott útvarpstæki, ritvél og harmonika. Uppí. í Drápuhlíð 3, sfedrbyssing, kl. 13 — 19. (rtc&erstöðin Valsgarðor við 5;u-5urfœn.dsbraut 45. Sími 82895. — B'iörn á gróðrarstöðvar'.’erði, margs konar jólaskreytingarefni. Gjafa- vöur fyrir böm og fullorðna. — Ödýrt í Valsgaröi. Vcstfiizkar tsítfr (Arnar og Eyr- ardalsætt) tílvalin tækifærisgjöf, viö mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru aiveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnír til að vitja sc-inm bindanna aö Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. Cjrkivömr. Spánskar vörur i úr- va!i, þ. á ni. kertastjakar á veggi og borð, könniir, veggskildir og blæ- væogÍT. Leðurklædd skartgripa- skrín frá Ítalíu. Amagerhillur í fíórum iitum. Einnig ferkantaðar hillur í viðarlit. Verzlun Jóhönnu sf. Skólavörðustíg 2, sími 14270. 1 Smelti — Tómstunda-„hobby“ fyrir alla fjöl- skylduna. Oínamir sem voru sýnd ir á sýningunni 1 Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum í póst- kröfu um iand allt. Ofn, litir, plöt- ur. spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eyrnalokkar Verö kr. 1.970. Sími 25733. Körfur! Ódýrar brúðu- og barna vöggur. Aðeins seldar á vinnustað. Pantanir óskast sðttar sem fyrst. Körfugeröin Hamrahlíð 17. — Sími 82250. Kistur utan af gleri til sölu. — íspan hf. Smiðjustíg 7 (austan og sunnan viö Nýbýlaveg). Húsmæður athugiö! Okkar vin- sæli lopi kominn aftur í öllum sauðalitunum. Teppi hf. Austur- stræti 22. Bílaverkfæraúrval: amerísk og iapönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru- liðir, kertatoppar, míilMbilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Öll topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar. Tilvaldar jólagjafir hánda bfleigendum. Hagstætt verö. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. \jh%m Notað píanó óskast ti(l kaups. Sími 81635. Jólamarkaður'nn Blómaskálanum við Kársnesbraut, Laugavegi 63, Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott verö. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymiö ekki aö líta inn. Blóma- skálinn við Kársnesbraut. —'Sífni 40890. Til sölu bækur til jólagjafa. Eldri jólabækur, mjög ódýrar ti'l sölu. — Sími 85524 Óska eftir ódýrri þvottavél. Til sölu á sama stað burðarrúm ag rðlur, einnig óhoggið jólatré. — Sími 83261. Vel með farinn dansikur bama- vagn til sölu. Sími 36361. Tækifæriskjóll. Sem nýr danskur maxi tækifæriskjóH, tiivalimm jóla- kjóill, ásamt fleiri tækifæris'fötum. Allt no. 38. S'ími • 81422. Verksmiöjusala er að Skipholti 19, 3. hæð, herb. nr. 3 (Röðulshús ið). — Selt verður: prjónastykki í peysur fyrir böm og fullorðna, ein- lit og röndótt úr ýmsum gamteg., barna og fuMorðins peysur, táninga peysur og terylene kvenbuxur. Hag stætt verð. Saumastofan, Skipholti 19. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Gjafavörur: Aston seðlayeski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sígarettuveski með kveikjara, reykjarpípur, pípu- statív, Ronson kveikjarar í úrvali, sódakönnur (Sparhlet Syphon), kon fektúrval, vind'laúrval. Verzlunin ÞÖl'l Veltusundi 3 (gegnt Hótel Is- iands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Til jólagjafa ódýr transistortæki, stereo plötuspilari, gítarar, alilt rneð staðgreiðsluafslætti. Hljómtækjssal an, Nönnugötu 16 (undir NjarÖtr? bakaríi). Opið eftir hádegi. Ótrúlega ódýrt! Niðursoðnir ávextir, frá kr. 71 heildósin. — Ávallt nýmalað kaffi á kr. 190 kílóiö. Sendum heim. Laugarnes- búðin, Laugamesvegi 52. — Sími 33997’ • Frá Rcin í Kópavogi: jólatré, greinar, jólatrésfætur, skemmtil'ega skreytt’ir birkilurkar, kransar, kross ar, þurrblómamyndir o. ffi. Opið tiil kí. 10. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópa- vogi.__________________________ Munið okkar vinsæla jólabakst- ur, smákökur o-g fleiri kökur í úr- vali. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239. Maðurinn minn sólbrennur hræðilega fljótt Ég finn hvergi handklæMn, fröfcen... Peysubúðin Hiín auglýsir: telpna dressin koma nú deglega í staerðum 1—14, verð frá kr. 900. Einnig mik ið úrval af peysum fyrir böm og fullorðna. Peysubúðin Hlín Skóla- vöðustíg 18. Sími 12779. Nærföt, náttföt og sokkar á dreogi og teljjux f úrvali. Hjarta- gam, bómullargam og isaumsgarn, ýmsar smávömr til sauma. Snyrti vömr Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. Ögn, Dunhaga 23. Kópavogsbúarj barnaíatnaöur 1 úrvali. Röndóttar peysur, buxna- dress, gallar (samfestingar). Prjóna stofan, Hiíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. 1 HÚSGÖGN Svefnsöfi og tvedr stólar til sölu. Siími 37311 efitír kL 6. VerzL Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvlt ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar í skærum tfzku- litum. Kardemommubær Laugavegi Antik — Antik. Nýkomiö sófa- setit, útskomir stólar, saiuimaborö, stök borð, Ijósakróna spegdar, upp hilutssi'lfur, amagerhillur postulin, fcin, silfur o. m. fl. Stokkur Vesbur 8. ‘ göbu 3. Tilboð óskast í að reisa læknamiðstöð í Borg amesi, húsinu sé skilað fullgerðu að undan skildum borðum og skápum. Útborðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavík og hjá Friðjóni Svein hjömssyni sparisjóðsstjóra Borgarnesi, gegn 5 þús. króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 * , Kaupið jólagjöfina 10% ódýrar Segulbönd og segulbandsspólur, transistortæki 10 geröir, ath. okkar verð frá kr. 1652,—, mono og stereo plötuspilarar frá kr. 3550,—, ennfremur kassagítarar, rafmagnsgítarar og harmonikur. Muniö staðgreiðsluafsláttinn. Hljómtækjasalan, Nönnugötu 16 (undir Njarðar bakaríi)_ — Opið frá kl. 1 til lokunartíroa verzl- ana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.