Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 3
V í SIR . Laugardagur 8. janúar 1972. mgm HAPPDRÆTT IN 'I AUGLÝS- • Hraðskákmeistari Norðurlanda, J Bragi Halldórsson sigraði örugg • lega á jólahraðskákmóti T.R., • hlaut 15 vinninga af 19 mögu- • legum Röð annarra skákmanna • varð þessi: J 2. Jónas Þorvaldsson 13 • 3. Magnús Sólmundarson 12]/2 t 4. Gunnar Gunnarsson 12 2 5. Jóhann Ö. Sigurjónss HV2 • 6. Ingvar Ásmundsson 11 2 7.—9. Jón Þorsteinsson 10'/2 2 7.—9. Andrés Fjeldsted 10y2 • 7.—9. Gunnar Birgisson 10y2 2 10. Hilmar Viggósson 10 • Skákþing Reykjavíkur 1972 2 er hafið með þátttöku 66 skák 2 manna. í meistaraflokki tefla • 26 keppendur 9 umferðir eftir 2 Monrad kerfi og er nú í fyrsta » skipt; raðað niður f fyrstu um 2 ferð eftir skákstigum en ekki o dregið af handahóf; eins og 2 venja hefur verið. Þannig tefldi • efsti maður mótsins við kepp • anda númer 14 í 1. umferð, nr. 2 2 við 15. o. s frv. • Meðal keppenda í mótinu 2 má nefna skákmeistara ís- ® lands, Jón Kristinsson, skák a meistara Reykjavíkur, Björn 2 Þorsteinsson Jónas Þorvalds- • son og Ingvar Ásmundsson. 2 Að lokum skulum við sjá ® skák frá 1 umferð. 2 Hvítt: Jóhannes Lúövíksson « Svart: Bjöm Þorsteinsson • Spánsk; leikurinn • 1. e4 e5. 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 2 a6 4 Ba4 d6 5. 0—0 Bg4 6. • h3 h5 T (Eitt af flóknari afbrigðum 2 spánska leiksins. Hvítur má að • sjálfsögðu ekki leika 7. hxB 2 hxg og rótj riddarinn á f3 sér • kemur svarta drottningin til o h4 með vinnandi sókn Ekki 2 er heldur talið gott fyrir svart ® an að leika 6. ... Bh5 7. c3 Rf6 8. Hel Be7 9 BxRt bxB 10. d4 Rd7 11. g4 Bg6 12 Da4! með betri stöðu fyrir hvítt. Matulovic—Ciocaltea, Bukare9t 1966.) 7 c4 (Hér koma ýmsar leiðir til greina svo sem 7. BxRt bxB 8. d4 Df6 9. dxe dxe 10. Rbd2 en þetta þykir traust framhald fyr ir hvítt. Eða 7 d3 Df6 8. Be3 Be7 9. Rbd2 g5 10. Hel Dh6 11. c3 Bd7 12 Rh4 Dh7 13. Rf5 BxR 14 exB Dxf með tvísýnni stöðu.) 7. ... Df6 8. Db3 0—0—0 9. BxR bxB 10, d4 (Ekki þykir ráðlegt að leika 10. hxB hxg 11 Rh2 d5! 12. Rxg De6 13 Dg3 dxe 14. Rxe f6 15. Rg4 f5 16 Re5 Bd6 17. d4 exd3 18 f4 Rf6 19. Rc3 Hh5 20. c5 BxR 21 fxB Rg4 22. Hf4 d2 23. Bxd Hxd og svartur vann fljótlega.) 10. ... BxR 11 dxe dxe 12. DxB DxD 13 gxD Bc5 14. Rd2 Re7 15. Hbl? (Beti-a var 15. Rb3 ásamt Be3.) 15.... Rg6 16. b4 Be7 17. Rb3 (Hvítur verður eiginlega að fóma peði ti] að losna úr þeirri hægfara aðstöðu sem hann hef ur komið sér I.) 17. ... Bx6 18. a3 Bc3 19. Rc5 a5 20. Hb3 Bd4 21. Rb7 a4! 22 RxH (Eða 22 Hb4 Bc3 23 H'bl Hd4 24. Rc5 Hxc.) 22. .. axH 23. Rxc b2 24. Bd2 (Ekki 24 RxB? bl D.) 24. ... Rh4 25. RxB exR 26. Bb4 Rxft 27. Kg2 Re5 28. c5 Hh6 29 Hbl Hg6t 30 Kfl d3! 31. Hxb Rf3 og hvltur gafst upp, enda verst hann ekki mátinu á gl Jóhann örn Sigurjónsson j INGASTRÍÐI • ■ „Hvað skyldu allar þessar 2 auglýsingar kosta mikið“, 2 spyrja margir þessa dagana þeg • ar þeir hafa daglega fyrir aug- • unum auglýsingar frá happ- • drættum Háskólans og SlBS og - heyra þær f útvarpi. « Vísir reyndi að kanna þetta mál • t gær, en ekki reyndist unnt ■ að fá upp nákvæmar tölur Páll 2 H. Pálsson hjá Háskólahappdrætt 2 inu kvaðst ekki hafa neinar töl- • ur handbærar um kostnað, „en það 2 þýðir ekkert annað en að auglýsa • vel til að fólk missj ekki af gullnu 2 tækifæri," sagði Páll Hann kvað 2 söluna hafa gengið mjög vel og • væm miðar óðum að seljast upp. 2 Ólafur Jóhannesson hjá SÍBS • sagði happdrættið eyða um 1,5 2 milljón króna á ári í auglýsingar 2 og bjóst hann við að þar af færu 2 5—600 þúsund í desember og • janúar. Sjónvarpið tæki þar stærst 2 an hluta. Hann sagði söluna hafa • gengið skfnandj vel og verið líf 2 legrj en undanfarin ár. 2 Er þvr bersýnilegt að auglýsing • arnar hafa haft tilætluð áhrif. 2 Kjá sjónvarpinu fengum við þær • upplýsingar að auglýsingamyndir 2 happdrættanna væru yfirleitt 15— 2 25 sek. langar og kosta því frá • 4.250 til 5.925 kr. Birtast auglýs 2 ingar þeirra yfirleitt í báðum aug «. lýsingatímunum á hverju kvöldi. 2 Hálf síða f dagblöðunum kostar nú • 13.500 krónur brúttó en auglýsing 2 ar happdrættanna hafa oft verið • um hálf síða. Geta því lesendur 2 skemmt sér við að reikna út hvað 2 happdrættin eyða f auglýsingar á « einum degi með því að fletta dag- 2 blöðunum • og horfa á sjónvarp f . • einn dag. En svo bætast við aug- 2 lýsingar í útvarp; og tímaritum. • —SG 1 14. umiferö Evrópumótsins f Aþenu spi'laði Island við HoIIand, sem hafði gengið mjög vel. 1 fyrri leikjum hefur Island yfirleitt bor- ið hærri hlutog þannig reyndist það einnig í þetta sinn I hálfl. var stgðan 34 yfir fyrir Island og átti eftirfarandd spil stóran þátt f því: Vestur gefur, a-v á hættu. 4 9-10-9 4 A-6-5-4 ♦ 10-3 * 6-5-4-2 ♦ enginn 4 D-8-5-3-2 4 K-G-8-3 4 D-10-9-7-2 ♦ K-D-9-8-4 ♦ G-5 D-G-8-3 Jh K 4 K-G-7-6-4 4 ekkert 4 A-7-6-2 4. A-10-9-7 fékk að eiga slaginn og hann beið ekiki boðanna og trompaði út Blind ur átti slaginn á níuna og spilaði út laufi. Austur var ef til vilí ekki viss um hver ætti ásinn, því hann gaf og missti þar með af gullnu tækifæri til þess að trompa aftur út. Hjaltí drap á ásinn, spilaði tígli en féll ekki f gildruna að reyna að vinna spilið og trompaði með ásnum Síðan kom hjartaás, laufi hent meira hjarta og tromp að og síðasti tígullinn var tromp- aður með spaðatíu. Austur tromp- aði yfir en Hjalti fékk þrjá slagi í viðbót á tromp og slapp með einn niður. I lokaða salnum minntist engmn á snaða, en sagnirnar voru á bessa leið: Ásana frá Dallas og sigruðu með 80 punktum f 144 spilum. Síðan spiluðu þeir í útsláttarkeppninni j>ar sem margar frægustu sveitir heims voru meðal j>átttakenda. I undanúrslitum lentu þeir á móti sveit frá Californíu, og var hálf leiksstaðan 49 undir hjá Itölunum. Ekki gáfust l>eir samt upp og end- uðu með því að vinna leikinn meö 27 punktum. Á meðan börðust As- amir við sveit, sem hinn frægi Charles H. Goren hafði sent til keppni og var sjálfur fyrirliði fyr- ir. Þeirri orrustu lauk með sigri Goren-sveitarinnar, en í henni voru Ogust — Kovtshu — Seamon — Root — Schenken — Leventr’tt. I úrslitunum voru engin grið hjá hinum ósigrandi ítölum og unnu þeir leikinn með rúmum 60 punkt- um. Og hvað höfðu þeir upp úr krafsinu? Heiðurinn af að v'mna heimsmeistarana og sanna að eng- in sveit hehir mögii>l°cka á bví að vinna bá Ov svo auðvitað litla 30 húsund dol'ora Það erti há verðlaun t boði f .huoarfhróttiinum. Þridpe og skák Vestur Norður Austur Suður Þórir Kreyns Stefán Van Heusden j IV P Að tíu umferðum loknum f sveita Viðskiptafræðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða viðskiptafræðing eða mann með hliðstæða menntun til starfa. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfsmannadeild hlð fyrsta. Rafmagnsveitur ríkisins, ■ Laugavegi 116 — sími 17400. AUGLÝSING um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeig- endur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þunga- skatts skv. ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1971 er 11. janúar og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. janúar n. k. eiga því eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sinar ti.1 álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni rfkissjóðs, sýslumanni eða bæjar- fógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búast viö að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 8. janúar 1972. HDSNÆÐISMALASTOFNUNÍ ríkisins . ámmm\ Eindaginn 1. febrúar 1972 fyrir lánsumsóknir vegna íbúða í smíðum. Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðan greindum atriðum: 1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1972 og vilja koma til greina við veit- ingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsum- sóknir sínar með tijgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaöinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári 1972, skulu gera þaö meö sérstakri umsókn, er verður aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu fbúða. 3. Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrir- tæki, er hyggjast sækja um lán tö byggingar leigu íbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnufn og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til ný- smíði íbúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilsuspillandi húsnæðis, er iagt verður nið- ur, skulu senda stofnuninni þar að lútandi láns- umsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1972, ásamt til- skildum gögnum sbr. rlg. nr, 202/1970, VI kafli. 1 opna salnum voru sagnir þann- ig: Vestur Norður Austur Suðm Þebattu Ásmundur Sint Hjaiti 1» P 34 3* 44 44 D All'ir pas-s. Vestur spilaði út tíguldrottningu og með góðri aðstoð tókst Hialta -ð sleppa með einn niður þrátt fyr- ír hina vondu tromplegu. Blindur lét þristinn, a. gosann oe s drap á ásinn. Aftur kom tígull, v.estur drap og spilaði laufaþristi. Austur 3* d ; 4V D Allir pass | Það er erfitt að lá norðri að* 1 2 * 4 * 6 ^obla og hann byrjaði vömina með hví að trompa út lágu. En saen- hafi gerði ensin mistök og sögnin '-nmst örugolep.a f höfn. Isiand ore»ðd.! þvf 12 rv—>Vfa á spiiinu. ♦ Hin frsooa hW, cvpit frn ttai'h' i-,ra,r,,r frrr^V^Dri ker.nni''- ferð tH Las Ve«as í B^nHarfkíun- nrn ‘Pnrm Avarelli-Pabis Ticci-D‘A1elio spil uðu einvfgi við heimsmeistarana kenpni Bridgefélags Reykjavikur er ctaðan j>essi: 1. Sveit Jðns Arasonar 162 stig 2. Sveit Hialta Flíassonar 158 stig 3 Sveit Stefáno G"ðiohnsen 154 st. 4. Sveit Amar Arnhórssonar 139 st. 5 Sveit .Tóns G. Jónssonar 121 st. 6. Sveit .Takoh- 0 i'Töiler 114 st. ♦ Reykjavíkurmeistaramót í bridge hefst n. k. þriðjudagskvöld og cr það jafnframt undankeppni fvrir íslandsmót. ÖHum er heimil þátt- taka, svo framarlega sem þeir skrá sig i dag hjá stjóm félags síns. 5. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 6. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971. HÚSNÆÐISMÁLASTQFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.